3. Landsbankamótið (þrígangur) og það síðasta í vetrarmótaröð Sörla verður haldið um helgina á
Sörlastöðum. Mjög vinsælt og skemmtilegt mót og gaman að keppa og horfa á.
3. Landsbankamótið (þrígangur) og það síðasta í vetrarmótaröð Sörla verður haldið um helgina á
Sörlastöðum. Mjög vinsælt og skemmtilegt mót og gaman að keppa og horfa á.
Mótið hefst á föstudaginn þann 15. og lýkur laugardaginn 16. apríl. Skráning á Landsbankamótið er í dómpalli
á miðvikudaginn 13. apríl, milli klukkan 17:00 og 19:00. Sími í dómpalli er 565-2922.
Skráningargjald :
2000 krónur ( 1500 fyrir annan hest og 1000 krónur fyrir þriðja )
1000 kr. fyrir polla og 1.000 kr. fyrir skeið.
Nokkrir punktar um mótið:
Fylgist með dagskrá á mótsdegi, uppfærð dagsskrá verður hengd upp við dómpall. Sýna skal a.m.k. þrjár gangtegundir
í fjórum ferðum. Dómskali Gæðingakeppni gildir. Gefin er ein einkunn fyrir tölt. ( Ef bæði sýnt hægt og greitt gildir hærri
einkunn) Keilur afmarka keppnisbraut, þar sem hestur er í dómi. Knapar skulu fylgjast með dagsskrá og fyrirmælum þular. Athugið að dagskrá
getur riðlast v. forfallahesta. Keppandi skal vera tilbúinn á brautarenda þegar knapi á undan er í braut. Keppendur mega koma með fleiri en einn hest
til keppni. Stigin reiknast eftir forkeppni.
Dagskrá
Föstudagur 15. apríl
Unglingar
Ungmenni
Úrslit - unglingar
Úrslit - ungmenni
Skeið
Laugardagur 16. apríl
Börn
Pollar
Úrslit – börn
Eldri flokkar ( forkeppnin er blönduð úr öllum flokkum )
Úrslit –
Heldrimenn
Úrslit – 3. flokkur
Úrslit – 2. flokkur
Úrslit – 1. flokkur
Úrslit – opinn flokkur
Verðlaunaafhending fyrir stigahæstu knapana er strax að loknu móti í salnum. Ráslistar og ítarleg dagskrá verða birt á
fimmtudaginn.
Svona standa stigin eftir fyrstu tvö mótin:
Barnaflokkur Mót 1 Mót 2 Samtals
Rúna Tómasdóttir 11 0 11
Viktor Aron Adolfsson 8 11 19
Aníta Rós Róbertsdóttir 6 4 10
Katla Sif Snorradóttir 5 8 13
Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 4 3 7
Katrín Eva Grétarsdóttir 3 0 3
Björk Davíðsdóttir 3 3 6
Heiða Rún Sigurjónsdóttir 0 6 6
Sunna Lind Ingibergsdóttir 0 5 5
Belinda Sól Ólafsdóttir 0 3 3
Unglingaflokkur
Valdís Björk Guðmundsdóttir 11 3 14
Viktor Sævarsson 8 8 16
Brynja Kristinsdóttir 6 6 12
Alexandra Ýr Kolbeinz 5 4 9
Sara Rakel Kristinsdóttir 4 3 7
Glódís Helgadóttir 3 11 14
Herborg Vera Leifsdóttir 3 3 6
Hafdís Arna Sigurðardóttir 3 3 6
Eyrún Guðnadóttir 3 3 6
Sölvi Mar Valdimarsson 3 0 3
Arna Sif Viðarsdóttir 1 0 1
Bergþóra Þorvaldsdóttir 1 0 1
Svandís A. Sveinsdóttir 1 0 1
Saga Sif Gísladóttir 0 5 5
Ungmennaflokkur
Rósa Líf Darradóttir 11 3 14
Karen Sigfúsdóttir 8 4 12
Jón Bjarni Smárason 6 11 17
Anton Haraldsson 5 5 10
Hanna Rún Ingibergsdóttir 4 3 7
Sigríður M. Egilsdóttir 3 0 3
Fanný Melbin 3 3 6
Kristín Helga Kristinsdóttir 3 0 3
Stella Sólveig Pálmadóttir 3 0 3
María Dís Sigurjónsdóttir 3 0 3
Bertha María Waagefjörð 1 0 1
Harpa Rún Ásmundsdóttir 1 6 7
Ólafur Ásgeirsson 1 0 1
Helena Ríkey Lefisdóttir 1 3 4
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 0 8 8
Heldrimannaflokkur
Hörður Jónsson 11 11 22
Smári Adolfsson 8 6 14
Pálmi Adolfsson 6 3 9
Vilhjálmur Bjarnason 5 3 8
Páll Ólafsson 4 5 9
Sigurður Adolfsson 3 0 3
Snorri Rafn Snorrason 3 8 11
Þór Sigþórssson 3 3 6
Sigurður Friðfinnsson 3 3 6
Jón Björn Hjálamrsson 3 0 3
Ingólfur Magnússon 1 4 5
Þórður Bogason 1 0 1
Sigfús Gunnarsson 1 0 1
Margrét Vilhjálmsdóttir 1 0 1
Sigríður Sigþórsdóttir 0 3 3
Guðjón Tómasson 0 1 1
3- flokkur
Gríma Huld Blængsdóttir 11 4 15
Helga Björg Sveinsdóttir 8 6 14
Stella Björg Kristinsdóttir 6 0 6
Hlynur Árnason 5 5 10
Thelma Víglundsdóttir 4 8 12
Ásgeir Ólafsson 3 0 3
Magnús Þór Gunnarsson 3 0 3
Kristján G. Helgason 3 0 3
Magnús Sigurjónsson 3 0 3
Ásbjörn Helgi Árnason 3 0 3
Gunnar Gunnarsson 0 3 3
Hinrik Jóhannsson 1 0 1
Rúnar Sigurðsson 0 11 11
2 – flokkur
Kristján Baldursson 11 11 22
Eggert Hjartarson 8 3 11
Sigurður Markússon 6 4 10
Rakel Sigurðardóttir 5 0 5
Valka Jónsdóttir 4 5 9
Alfreð Kristinsson 3 1 4
Óskar Bjartmarz 3 3 6
Friðrikka Árný Rafnsdóttir 3 0 3
Stefán Hauksson 3 0 3
Soffía Sveinsdóttir 3 6 9
Einar Ásgeirsson 1 1 2
Sveinn H. Jóhannesson 1 1 2
Kristján Jónsson 0 8 8
Jón Ari Eyþórsson 1 1 2
Finnur Bessi Svavarsson 0 3 3
Hilmar Sigurjónsson 0 3 3
Ingvar Sigurðsson 0 3 3
Guðni Kjartansson 0 1 1
1 – flokkur
Gylfi Örn Gylfason 11 3 14
Sævar Leifsson 8 6 14
Bjarni Sigurðsson 6 5 11
Darri Gunnarsson 5 3 8
Katrín Stefánsdóttir 4 0 4
Guðmundur Þorkelsson 3 0 3
Höskuldur Ragnarsson 3 11 14
Anna Ómarsdóttir 3 0 3
Sigrún Magnúsdóttir 3 1 4
Bryndís Snorradóttir 3 8 11
Margrét Freyja Sigurðardóttir 1 1 2
Kristín María Jónsdóttir 1 3 4
Kristín Ingólfdóttir 0 4 4
Haraldur Haraldsson 0 3 3
Atli Már Ingólfsson 0 3 3
Hermann freyr Jóhannsson 0 1 1
Stefnir Guðmundsson 0 1 1
Opinn flokkur
Anna Björk Ólafsdóttir 11 11 22
Sindri Sigurðsson 8 5 13
Snorri Dal 6 8 14
Berglind Rósa Guðmundsdóttir 5 3 8
Adolf Snæbjörnsson 4 6 10
Daníel Ingi Smárason 3 3 6
Atli Guðmundsson 3 0 3
Saga Melbin 3 3 6
Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson 3 0 3
Aron Már Albertsson 3 0 3
Logi Laxdal 0 4 4
Friðdóra Friðriksdóttir 0 3 3
Jón Helgi Sigurðsson 0 3 3
Skeið
Axel Geirsson 11 11 11
Ingibergur Árnason 8 6 14
Atli Guðmundsson 6 0 6
Berglind Rósa Guðmundsdóttir 5 0 5
Rúna Tómasdóttir 4 0 4
Snorri Dal 3 5 8
Daníel Ingi Smárson 3 8 11
Inga Dröfn Sváfnisdóttir 3 0 3
Adolf Snæbjörnsson 3 0 3
Páll Ólafsson 3 3 6
Einar Þór Einarsson 1 0 1
Sveinn Heiðar Jóhannesson 1 0 1
Darri Gunnarsson 1 0 1
Magnús Sigurjónsson 1 3 4
Aron Már Albertsson 1 0 1
Logi Laxdal 0 4 4
Skúli Þór Jóhannsson 0 3 3
Ingólfur Magnússon 0 1 1
Alexander Ágústsson 0 1 1
Pálmi Adolfsson 0 3 3
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 0 3 3
Ásta Björnsdóttir 0 1 1
Stefnir Guðmundsson 0 1 1
Mótanefnd Sörla