Landslið Íslands fyrir Norðurlandamótið 2008

Búið er að velja landsliðið sem mun keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu sem fram fer í Seljord, Noregi dagana 4.-10. ágúst. Landsliðseinvaldur er Einar Öder Magnússon og honum til aðstoðar verður Hinrik Bragason. Búið er að velja landsliðið sem mun keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu sem fram fer í Seljord, Noregi dagana 4.-10. ágúst. Landsliðseinvaldur er Einar Öder Magnússon og honum til aðstoðar verður Hinrik Bragason.

Búið er að velja landsliðið sem mun keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu sem fram fer í Seljord, Noregi dagana 4.-10. ágúst.
Landsliðseinvaldur er Einar Öder Magnússon og honum til aðstoðar verður Hinrik Bragason.

Hér fyrir neðan er yfirlit yfir knapa, hesta og þær greinar sem þeir munu keppa í.

Fullorðnir: Hestur Keppnisgreinar
Agnar Snorri Stefánsson Rómur frá Búðardal T2, F1, P1, P2, PP1
Denni Hauksson Disa frá Hocksbo T1, V1
Eyjólfur Þorsteinsson Eitill frá Vindási T2, F1, P1, P2, PP1
Heimir Gunnarsson Ör frá Prestsbakka T1, V1
Hinrik Þór Sigurðsson Hrafn frá Holtsmúla T2, V1
Hulda Gústafsdóttir Lokkur frá Þorláksstöðum T1, V1
Jóhann Skúlason Kiljan frá Blesastöðum 1A T1, V1
Kristján Magnússon Gellir frá Árbakka T1, V1
Páll Bragi Hólmarsson Fjarki frá Feti T1, F1, P1, P2, PP1
Sigurður Óskarsson Kolbeinn frá Þóroddsstöðum P1, P2, PP1
Ungmenni:    
Arnar Bjarki Sigurðsson Snar frá Kjartansstöðum T1, F1, P1, P2, PP1
Edda Hrund Hinriksdóttir Tónn frá Hala T1, V1
Edda Rún Guðmundsdóttir Sporður frá Höskuldsstöðum T1, V1
Hekla Katarína Kristinsdóttir Gustur frá Kjarri T1, V1
Óskar Sæberg Sigurðsson Drómi frá Bakka T1, V1
Teitur Árnason Hraunar frá Kirkjuferjuhjáleigu T2, F1, P1, P2, PP1
Valdimar Bergstað Hvati frá Efri-Rauðalæk T2, F1, P1, P2, PP1
Unglingar:    
Ragnheiður Hallgrímsdóttir Júpíter frá Ragnheiðarstöðum T2, F1, P2, PP1