Landslið Íslands í hestaíþróttum fullskipað

Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 2011. Mynd: HKG
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 2011. Mynd: HKG
Nítján knapar skipa landsliðið í hestaíþróttum sem keppir fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Austurríki sem hefst 1. ágúst n.k. Þrír heimsmeistarar frá HM 2009 eiga keppnisrétt á HM 2011. Nítján knapar skipa landsliðið í hestaíþróttum sem keppir fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Austurríki sem hefst 1. ágúst n.k. Þrír heimsmeistarar frá HM 2009 eiga keppnisrétt á HM 2011.

Landssamband hestamannafélaga er afar stolt af liðinu sem hefur á að skipa reyndum og sterkum knöpum og hestum og væntir mikils af því á keppnisvöllunum í St. Radegund í Austurríki í ágúst.

Liðið er þannig skipað:

Íþróttaknapar
Heimsmeistarar frá 2009:
Jóhann Rúnar Skúlason og Hnokki frá Fellskoti – T1 og V1
Bergþór Eggertsson og Lotus van Aldenghoor – 250m, 100m og gæð.sk.
Rúna Einarsdóttir-Zingsheim og Freyr von Nordsternhof – T2, F1, 100m og gæð.sk.

Fullorðnir valdir eftir lykli Landsliðsnefndar LH:
Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi – T1 og V1
Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi – T2 og V1
Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri – T1, F1, 250m, 100m og gæð.sk.
Hulda Gústafsdóttir og Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu – T1 og V1

Ungmenni valin eftir lykli Landsliðsnefndar LH:
Hekla Katharina Kristinsdóttir og Gautrekur frá Torfastöðum – T1 og V1

Fullorðnir liðstjóravaldir:
Haukur Tryggvason og Baltasar  vom Freyelhof – T1, F1, 100m og gæð.sk.
Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjarbakka – T1, F1, P1, P2 og PP2.
Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki – T1 og V1

Ungmenni liðstjóravalin:
Agnes Hekla Árnadóttir og Vignir frá Selfossi – T1 og V1
Arnar Bjarki Sigurðarson og Röskur frá Sunnuhvoli – T1 og V1

Kynbótaknapar og hross
Vignir Jónasson og Gjöf frá Magnússkógum – 7v og eldri hryssur
Erlingur Erlingsson og Rauðhetta frá Kommu – 6 v hryssur
Helga Una Björnsdóttir og Smá frá Þúfu – 5v hryssur
Jakob Svavar Sigurðsson og Glotti frá Sveinatungu – 7v og eldri stóðhestar
Sigurður Matthíasson og Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu – 6v stóðhestar
Sigurður Óli Kristinsson og Feykir frá Háholti – 5v stóðhestar

Landsliðseinvaldar eru þeir Einar Öder Magnússon og Hafliði Halldórsson.
Landssamband hestamannafélaga og íslenska landsliðið þakkar styrktaraðilum sínum kærlega fyrir stuðninginn en þeir eru: SAMSKIP, LÍFLAND, ICELANDAIR CARGO, VÍS, KERCKHAERT, N1, BÍLALEIGA AKUREYRAR/EUROPCAR, VIRKON-S og 66°NORÐUR.