Landsliðshappdrættið - vinningshafar

Landsliðsnefnd LH þakkar gestum Landsmóts fyrir frábæran stuðning við landslið Íslands með kaupum á miðum í Landsliðshappdrættinu. Liðinu munar svo sannarlega um þennan flotta styrk, enda mjög kostnaðarsamt að senda fullskipað og glæsilegt landslið manna og hesta út á stórmót.

Landsliðsnefnd LH þakkar gestum Landsmóts fyrir frábæran stuðning við landslið Íslands með kaupum á miðum í Landsliðshappdrættinu. Liðinu munar svo sannarlega um þennan flotta styrk, enda mjög kostnaðarsamt að senda fullskipað og glæsilegt landslið manna og hesta út á stórmót. Landsliðsnefnd LH

Með öllum keyptum miðum fylgir frír aðgangur að netútgáfu Eiðfaxa. Til að virkja aðganginn skulu miðaeigendur fara inná www.eidfaxi.is og smella á "Landsliðshappdrættið".

Vinningshafar:

  1. Ársáskrift að LH sjónvarpinu á netinu, gefið af Landssambandi hestamannafélaga nr. 3893
  2. Ársáskrift að Hestablaðinu, gefið af Hestablaðinu nr. 4922
  3. DVD frá Landsmótinu 2011 í Skagafirði, gefið af Landsmóti nr. 4892
  4. Járningarverkfæri að verðmæti 30.000kr, gefin af Kerckhaert nr. 4228
  5. Inneign í Líflandi að verðmæti 30.000kr, gefin af Líflandi nr. 4105
  6. Ferð á Heimsmeistaramótið í Berlín 2013, gefin af Úrval Útsýn nr. 3281
  7. Folatollur undan Hrímni frá Ósi, gefinn af Keiserahestar ehf nr. 3448
  8. Folatollur undan Sæ frá Bakkakoti, gefinn af Hafliða Halldórssyni/Ármót nr. 3894
  9. Folatollur undan Konsert frá Korpu, gefinn af Hafliða Halldórssyni/Ármót nr. 4104
  10. Folatollur undan Spuna frá Vesturkoti, gefinn af Finni Ingólfssyni nr. 4048