Landsmót Hestamanna býður heim að Hólum

Hólar í Hjaltadal í haustlitum
Hólar í Hjaltadal í haustlitum

 

Landsmót hestamanna býður alla velkomna heim að Hólum á laugardaginn þegar réttarstörfum í Laufskálarétt lýkur. Hægt er að koma við hvenær sem er til að skoða þær framkvæmdir sem hafa verið í gangi en formleg dagskrá hefst kl. 16:00 með stuttum ávörpum. Að þeim loknum verður fyrsti spretturinn farinn á nýja vellinum og farið í skoðunarferð um svæðið.

Lifandi tónlist og rjúkandi kjötsúpa að hætti skagfirskra hestamanna!

Hlökkum til að sjá þig!