LH, FHB og FT óska eftir starfskrafti

 

Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda og Félag tamningarmanna óskar eftir að ráða aðila til að sinna tímabundnu afmörkuðu verkefni sem felst í að fara yfir starfsumhverfi, skipulag og lög /samþykktir félagana með það í huga að kanna tækifæri sem gætu falist í auknu formlegu samstarfi eða sameiningu þessara félaga.

Upplýsingar veita Lárus Ástmar Hannesson s:898-0548 og Sveinn Steinarsson s:892-1661.

Umsækjandi þarf að hafa  þekkingu á stjórnsýslu, rekstri og innsýn í félagskerfi hestamanna.

Umsóknir skulu berast á skrifstofu LH

Landssamband hestamannafélaga

Íþróttamiðstöðinni í Laugardal

104 Reykjavík

S: +354 514 4030 

lh@lhhestar.is og/eða johanna@landsmot.is