Lífstöltið 24.mars

Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 24. mars kl.10. Skráning verður í Harðarbóli fimmtudaginn 22. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282. Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 24. mars kl.10. Skráning verður í Harðarbóli fimmtudaginn 22. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.


Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr. 2000.

Keppt verður í 4 flokkum:
• Byrjendur 
• Meira vanar
• Minna vanar 
• Opinn flokkur

Verðlaun eru í formi peningagjafa sem renna beint til LÍFS. Aðgangseyrir er frjáls og rennur til LÍFS en lágmark er kr. 500.

Hulda Gústafsdóttir margfaldur Íslands- og heimsmeistari opnar mótið og leiðir skrautreið til heiðurs konum.

Brjóstamjólkurreið
Ekki missa af æsispennandi boðreið með könnu fulla af mjólk þar sem liðsstjórar verða Helgi Björns, Bryndís Ásmunds, Hilmir Snær og Magni en bæði karlar sem konur geta keypt sig inn í lið þeirra og keppt í þessum eldfjöruga
kappleik!

Allar skvísur í hnakkinn og töltum til styrktar LÍFI!

www.hordur.is
www.gefdulif.is