Lokahátíð Equsana deildarinnar

Úrslit í tölti deildarinnar. Stigahæsti knapinn, Aasa Ljungbert með verðlaun sín.
Úrslit í tölti deildarinnar. Stigahæsti knapinn, Aasa Ljungbert með verðlaun sín.

Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Equsana deildin 2018 – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru keppendur, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. Á hátíðinni var frábærri mótaröð fagnað og ljóst er að fjórða keppnisár deildarinnar heppnaðist afburðavel.

Sprettarar þakka öllum sem gerðu þessa mótaröð að veruleika, starfsmönnum, styrktaraðilum, knöpum, liðseigendum og þjálfurum, fyrir frábæran vetur. Sérstakar þakkir fá svo RÚV, Hulda Geirsdóttir og Óskar Nikulásson fyrir samstarfið og frábæra þætti – Á Spretti - sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Það eru tveir þættir eftir þegar þetta er skrifað en þeir eru sýndir strax eftir 10 fréttum miðvikudagskvöldum.

Undirbúningur er hafinn fyrir næstu mótaröð 2019 en þrjú stigalægstu liðin falla skv. reglum deildarinnar. Það eru lið Ölvisholts, Poulsen og Öðlingarnir. Val á nýjum liðum verður með sama hætti og fyrir mótaröðina í ár. Óskað verður eftir umsóknum og dregið verður úr liðum síðsumars. Umsóknarferillinn verður auglýstur síðar.

Á lokahátíðinni voru eftirfarandi knapar og lið verðlaunuð – allir leystir út með verðlaunagripum hönnuðum af Sign og veglegum verðlaunum frá styrktaraðilum.

Stigahæsta knapinn 2018
1. Sæti : Aasa Ljungberg
2. Sæti Árni Sigfús Birgisson
3. Sæti Katrín Sigurðardóttir
Í ár voru þrír knapar jafnir að stigum í 3-5 sæti í stigakeppninni en það voru þau Katrín Sigurðardóttir, Jóhann Ólafsson og Sigurbjörn Viktorsson. Þar sem knapar voru jafnir þá var farið í að skoða árangur þeirra á mótum vetrarins. Katrín átti þar bestan árangur en hún lenti í 2 sæti í tölti og varð í 5. sæti í fimmgang.


Stigahæsta lið 2018 er lið Heimahaga með 518 stig 
Jóhann Ólafsson
Erlendur Ari Óskarsson
Halldór Victorsson
Sigurbjörn Viktorsson
Lára Jóhannsdóttir
Þjálfari : Teitur Árnason

Í öðru sæti í liðakeppninni er lið Vagna og Þjónustu með 501 stig
Brynja Viðarsdóttir
Guðrún Pétursdóttir
Katrín Sigurðardóttir
Aasa Ljungberg
Vilborg Smáradóttir
Þjálfari : Hinrik Bragason 

Í þriðja sæti í liðakeppninni er lið Kælingar með 428 stig
Jón Steinar Konráðsson
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
Svandís Lilja Stefánsdóttir
Fjölnir Þorgeirsson
Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson

Lið Sindrastaða var valið best klædda liðið 2018 – valið af áhorfendum og starfsmönnum
Sverrir Sigurðsson
Jóhann Albertsson
Gréta Brimrún
Halldór Pétur Sigurðsson
Kolbrún Stella Indriðadóttir
Þjálfari : Ísólfur Líndal Þórisson

Þjálfari ársins 2018 – valið af keppendum, dómurum og nefnd áhugamannadeildar
Halldór Guðjónsson þjálfari Snaps/Kapp

Skemmtilegasta liðið 2018 – valið af áhorfendum og starfsmönnum er lið Snaps/Kapp
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir
Ástey Gunnarsdóttir
Hafdís Anna Sigurðardóttir
Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir
Jenny Eriksson
Þjálfari: Halldór Guðjónsson

Vinsælasti keppandinn 2018 – valinn af keppendum, dómurum og nefnd áhugamannadeildar
Árni Sigfús Birgisson úr liði Kaldi Bar

Lokastaðan í liða- og einstaklingskeppninni eftir mótaröðina varð eftirfarandi:

Liðakeppnin - Stigin í heildarmótaröðinni:
Heimahagi : 518 stig
Vagnar og Þjónusta : 501 stig
Kæling : 428 stig
Stjörnublikk : 425 stig
Team Kaldi bar : 421 stig
Hest.is : 418 stig
Garðatorg eignamiðlun : 399 stig
Mustad : 393 stig
Snaps/Kapp : 377 stig
Barki : 333 stig
Bláa Lónið ; 329 stig
Sindrastaðir : 304 stig
Geirland-Varmaland : 274 stig
Ölvisholt Brugghús ; 263 stig
Poulsen : 228 stig
Öðlingarnir : 219 stig


Einstaklingskeppni - Stigin í heildarmótaröðinni:

Aasa Ljungberg 34 stig
Árni Sigfús Birgisson 22 stig
Katrín Sigurðardóttir 16 stig
Jóhann Ólafsson 16 stig
Sigurbjörn Viktorsson 16 stig
Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson 15 stig
Jón Steinar Konráðsson 14 stig
Erla Guðný Gylfadóttir 14 stig
Erlendur Ari Óskarsson 12 stig
Jóna Margrét Ragnarsdóttir 12 stig
Saga Steinþórsdóttir 12 stig
Vilborg Smáradóttir 10 stig
Þorvaldur Gíslason 10 stig
Arnar Heimir Lárusson 9 stig
Guðrún Margrét Valsteinsd 8 stig
Kristín Ingólfsdóttir 8 stig
Hannes Brynjar Sigurgeirsson 7 stig
Petra Björk Mogensen 6 stig
Sveinbjörn Bragason 6 stig
Hafdís Arna Sigurðurdóttir 5 stig
Ríkharður Flemming Jensen 5 stig
Þórunn Eggertsdóttir 5 stig
Páll Bjarki Pálsson 5 stig
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 4 stig
Sunna Sigríður Guðmundsd. 4 stig
Sævar Leifsson 4 stig
Edda Hrund Hinriksdóttir 3 stig
Sigurður Straumfjörð Pálsson 3 stig
Þorvarður Friðbjörnsson 3 stig
Kristinn Skúlason 3 stig
Halldór P Sigurðsson 2 stig
Ingimar Jónsson 2 stig
Jóhann Albertsson 1 stig
Jón Finnur Hansson 1 stig
Ragnar Bragi Sveinsson 1 stig
Rósa Valdimarsdóttir 1 stig