Lokamótið er í kvöld - ráslisti

Lokamót Meistaradeildar æskunnar og Líflands verður í Reiðhöllinni í Víðidal í kvöld kl. 18. Það er EQUASANA töltið sem er lokahnykkur mótaraðarinnar að þessu sinni. 

Þarna munu okkar framtíðarknapar í hestaíþróttum spreyta sig í T1, sem þýðir að allir knapar ríða einir inná vellinum sem gerir meiri kröfur á útfærslu þeirra á sýningu sinni og nákvæmni í skiptingum og hraðabreytingum. 

Gangi ykkur vel keppendur góðir, hér er svo ráslisti kvöldsins:

Ráslisti 
Tölt T1 
Nr Hönd           Knapi                  Hestur
1 V Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú
2 V Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli
3 H Agatha Elín Steinþórsdóttir Bruni frá Syðra-Seli
4 V Sölvi Karl Einarsson Sýnir frá Efri-Hömrum
5 V Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi
6 V Eva María Arnarsdóttir Gola frá Þingnesi
7 V Þorvaldur Logi Einarsson Róða frá Hvammi
8 V Vilborg Hrund Jónsdóttir Skarphéðinn frá Vindheimum
9 H Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi
10 V Annabella R Sigurðardóttir Ormur frá Sigmundarstöðum
11 V Kristján Árni Birgisson Sjéns frá Bringu
12 V Karítas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum
13 V Júlía Kristín Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi
14 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum
15 V Viktor Aron Adolfsson Stapi frá Dallandi
16 V Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Möðrufelli
17 H Sigrún Högna Tómasdóttir Heljar frá Þjóðólfshaga 1
18 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Drift frá Efri-Brú
19 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Akkur frá Akranesi
20 V Ísólfur Ólafsson Goði frá Leirulæk
21 V Kári Kristinsson Draumur frá Hraunholti
22 V Þóra Birna Ingvarsdóttir Katrín frá Vogsósum 2
23 V Jóhanna Guðmundsdóttir Leynir frá Fosshólum
24 V Íris Birna Gauksdóttir Sproti frá Ragnheiðarstöðum
25 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Sandra frá Dufþaksholti
26 V Hrund Ásbjörnsdóttir Töfri frá Flagbjarnarholti
27 H Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Dynjandi frá Höfðaströnd
28 V Védís Huld Sigurðardóttir Baldvin frá Stangarholti
29 V Benjamín Sandur Ingólfsson Lára frá Þjóðólfshaga 1
30 H Bergþór Atli Halldórsson Náma frá Klömbrum
31 V Thelma Rut Davíðsdóttir Skíma frá Krossum 1
32 V Snædís Birta Ásgeirsdóttir Rauðskeggur frá Kjartansstöðum
33 H Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi
34 V Hákon Dan Ólafsson Gormur frá Garðakoti
35 V Ásta Jónsdóttir Glaumur frá Þjólólfshaga
36 V Glódís Rún Sigurðardóttir Frigg frá Leirulæk
37 V Melkorka Gunnarsdóttir Rún frá Naustanesi
38 V Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Örn frá Kirkjufelli
39 H Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá Strandarhöfði