Meistaradeild UMFÍ og LH frestað

Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta fyrsta móti Meistaradeildar UMFÍ og LH sem vera átti í Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 12.febrúar. Verður mótið því haldið föstudaginn 18.febrúar n.k. í staðinn og keppt í fjórgangi og T2 eins og til stóð. Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta fyrsta móti Meistaradeildar UMFÍ og LH sem vera átti í Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 12.febrúar. Verður mótið því haldið föstudaginn 18.febrúar n.k. í staðinn og keppt í fjórgangi og T2 eins og til stóð.

Enn fremur var ákveðið að framlengja skráningarfrestinn á mótið fram til fimmtudagsins 17.febrúar.
Skráningarupplýsingar:
Senda skráningu á torri@tvottur.is

Greiða þarf við skráningu, kr 2.000 á grein. Leggja þarf inn á reikning: 0338-26-301646, kennitala: 020455-3659.
Aðeins er hægt að skrá 1 hest í hvora grein. Riðin verða A og B úrslit.
Þetta mót er tilvalið að fyrir þá sem vilja spreyta sig á að ríða meistaraprógramm, það er 1 inná í einu í fjórgangi en 3 í tölti T2.