Meistaradeild VÍS - ráslistar

Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi sigurvegarar í slaktaumatölti 2009
Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi sigurvegarar í slaktaumatölti 2009
Á fimmtudag verður þriðja mótið í Meistaradeild VÍS og þá er keppt í slaktaumatölti. Nú hafa allir knapar skilað inn hvaða hesta þeir munu mæta með og eru engar smá stjörnur þar á ferðinni. Á fimmtudag verður þriðja mótið í Meistaradeild VÍS og þá er keppt í slaktaumatölti. Nú hafa allir knapar skilað inn hvaða hesta þeir munu mæta með og eru engar smá stjörnur þar á ferðinni.

 

Sigurvegarar síðustu ára í deildinni mæta til leiks ásamt margföldum Íslandsmeisturum í greininni.

Mótið hefst á fimmtudag klukkan 19:30 og er verðið á aðgöngumiðanum 1.500 krónur og 500 krónur fyrir 12 ára og yngri. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn.

Enn er hægt að tryggja sér ársmiða á 5.000 krónur en þeir eru seldir í verslunum Top Reiter, Líflands og Baldvini og Þorvaldi á Selfossi.

Meðfylgjandi eru ráslistar fyrir slaktaumatöltið.

 Hönd Knapi Lið Hestur
1 Hægri Ragnar Tómasson Lífland Brimill frá Þúfu
1 Hægri Ólafur Ásgeirsson Frumherji Jódís frá Ferjubakka 3
2 Vinstri Þorvaldur Á. Þorvaldsson Top Reiter Goði frá Hvoli
2 Vinstri Guðmundur Björgvinsson Top Reiter Gammur frá Skíðbakka
3 Vinstri Teitur Árnason Árbakki / Hestvit Öðlingur frá Langholti
3 Vinstri Lena Zielinski Lýsi Fura frá Langholtsparti
4 Vinstri Daníel Jónsson Top Reiter Fursti frá Stóra-Hofi
4 Vinstri Sigurbjörn Bárðarson Lífland Jarl frá Mið-Fossum
5 Vinstri Halldór Guðjónsson Lýsi Baldvin frá Stangarholti
5 Vinstri Valdimar Bergstað Málning Vafi frá Hafnarfirði
6 Hægri Viðar Ingólfsson Frumherji Tumi frá Stóra-Hofi
6 Hægri Bylgja Gauksdóttir Auðsholtshjáleiga Grýta frá Garðabæ
6 Hægri Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga Ösp frá Enni
7 Vinstri Sigurður Sigurðarson Lýsi Frami frá Víðidalstungu II
7 Vinstri Sigurður V. Matthíasson Málning Hylur frá Stóra-Hofi
8 Vinstri Hinrik Bragason Árbakki / Hestvit Glymur frá Flekkudal
8 Vinstri Artemisia Bertus Auðsholtshjáleiga Stund frá Auðsholtshjáleigu
9 Vinstri Jakob S. Sigurðsson Frumherji Alur frá Lundum 2
9 Vinstri Árni Björn Pálsson Lífland Frans frá Feti
10 Vinstri Eyjólfur Þorsteinsson Málning Ósk frá Þingnesi
10 Vinstri Hulda Gústafsdóttir Árbakki / Hestvit Sveigur frá Varmadal