Meistaradeild VÍS - Smali Ráslistar

Á morgun, fimmtudag, fer fram fyrsta mótið í Meistaradeild VÍS 2009. Fyrsta grein mótsins er Smali og hefst keppni klukkan 19:30 í Ölfushöllinni. Enn er hægt að tryggja sér ársmiða í Líflandi, Top Reiter og Baldvini og Þorvaldi. Verðið á ársmiða er kr 5.000,-  en aðgangseyrir á hvert mót er kr 1.500,- Á morgun, fimmtudag, fer fram fyrsta mótið í Meistaradeild VÍS 2009. Fyrsta grein mótsins er Smali og hefst keppni klukkan 19:30 í Ölfushöllinni. Enn er hægt að tryggja sér ársmiða í Líflandi, Top Reiter og Baldvini og Þorvaldi. Verðið á ársmiða er kr 5.000,-  en aðgangseyrir á hvert mót er kr 1.500,- Stjórn Meistaradeildar vill minna knapa deildarinnar á knapafundinn sem hefst klukkan 18:00.

Knaparnir hafa æft af kappi undanfarna daga og vikur og verður gaman að sjá hvort sigurvegaranum frá því í fyrra Ísleifi Jónassyni tekst að verja titilinn. Meðfylgjandi eru ráslistar mótsins.


Nr    Knapi    Lið    Hestur
1    Halldór Guðjónsson    Lýsi    Nóta frá Margrétarhofi
2    Hinrik Bragason    Hestvit    Náttar frá Þorláksstöðum
3    Bylgja Gauksdóttir    Lífland    Grýta frá Garðabæ
4    Ísleifur Jónasson    Lýsi    Bjarki frá Sunnuhvoli
5    Ólafur Ásgeirsson    Frumherji    Hrafn frá Miðkoti
6    Daníel Jónsson    Top Reiter    Illingur frá Tóftum
7    Sigurður Vignir Matthíasson    Málning    Gyðja frá Kaðlastöðum
8    Camilla Petra Sigurðardóttir    Skúfslækur    Máni frá Kotströnd
9    Ragnar Tómasson    Top Reiter    Selja frá Miðkoti
10    Eyjólfur Þorsteinsson    Málning    Stúfur frá Miðkoti
11    Páll Bragi Hólmarsson    Top Reiter    Úlfur frá Miðfelli
12    Sigurbjörn Bárðarson    Lífland    Lýsa frá Steinnesi
13    Hulda Gústafsdóttir    Hestvit    Saga frá Lynghaga
14    Jakob Svavar Sigurðsson    Skúfslækur    Blær frá Akranesi
15    Agnar Þór Magnússon    Lífland    Prestur frá Hofi
16    Sigurður Sigurðarson    Skúfslækur    Hörður frá Eskiholti 2
17    Viðar Ingólfsson    Frumherji    Gammur frá Skíðbakka
18    Valdimar Bergstað    Málning    Brellir frá Akranesi
19    Sigursteinn Sumarliðason    Frumherji    Lilja frá Dalbæ
20    Jóhann G. Jóhannesson    Hestvit    Blængur frá Mosfellsbæ
21    Daníel Ingi Smárason    Lýsi    Sjöstjarna frá Svignaskarði