Niðurstöður úr fyrri umferð úrtöku Andvara

Fyrri umferð úrtöku hestamannafélagsins Andvara fyrir Landsmót 2011 fór fram fimmtudaginn 2.júní á Kjóavöllum í Garðabæ. Hér má sjá niðurstöður fyrri umferðar úrtöku sem jafnframt gildir til úrslita á Gæðingamóti Andvara. Fyrri umferð úrtöku hestamannafélagsins Andvara fyrir Landsmót 2011 fór fram fimmtudaginn 2.júní á Kjóavöllum í Garðabæ. Hér má sjá niðurstöður fyrri umferðar úrtöku sem jafnframt gildir til úrslita á Gæðingamóti Andvara.

Dagskrá og ráslistar fyrir seinni umferð úrtöku má sjá á heimasíðu Andvara, http://www.andvari.is/

A flokkur
Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 
1    Hreimur frá Fornusöndum / Edda Rún Ragnarsdóttir 8,45  
2    Bergþór frá Feti / Ævar Örn Guðjónsson  8,39  
3    Boði frá Breiðabólsstað / Jón Ó Guðmundsson  8,38  
4    Mökkur frá Hólmahjáleigu / Þórarinn Ragnarsson 8,37  
5    Seifur frá Flugumýri II / Jón Ó Guðmundsson 8,30  
6    Leiftur frá Búðardal / Bylgja Gauksdóttir 8,27  
7    Glaðvör frá Hamrahóli / Jón Ó Guðmundsson 8,25  
8    Flaumur frá Ytra-Dalsgerði / Ævar Örn Guðjónsson 8,21  
9    Hængur frá Hellu / Jelena Ohm  8,17  
10    Lektor frá Ytra-Dalsgerði / Sigurður Vignir Matthíasson 8,15  
11    Aspar frá Fróni / Viðar Ingólfsson  8,06  
12    Þengill frá Ytra-Skörðugili / Ingimar Jónsson 8,01  
13    Trú frá Ytra-Dalsgerði / Kristinn Hugason 7,98  
14    Flugar frá Sörlatungu / Ívar Örn Hákonarson 7,92  
15    Aronía frá Króki / Guðjón G Gíslason  7,86  
16    Mylla frá Flögu / Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 7,83  
17    Ernir frá Blesastöðum 1A / Logi Þór Laxdal  7,77  
18    Djásn frá Króki / Viggó Sigursteinsson 0,00  

B flokkur 
 Sæti    Keppandi
1    Sædynur frá Múla / Ólafur Ásgeirsson 8,60 
2    Erpir frá Mið-Fossum / Erla Guðný Gylfadóttir 8,52 
3    Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,51 
4    Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,49 
5    Grýta frá Garðabæ / Bylgja Gauksdóttir 8,48 
6    Glettingur frá Stóra-Sandfelli 2 / Jakob Svavar Sigurðsson 8,36 
7    Birta frá Böðvarshólum / Már Jóhannsson 8,19 
8    Krapi frá Sjávarborg / Ívar Örn Hákonarson 8,17 
9    Logi frá Reykjavík / Auðunn Kristjánsson 8,15 
10    Neisti frá Heiðarbót / Jóhann Ólafsson 7,86 
11    Þokki frá Árbæjarhelli / Magnús Ingi Ásgeirsson 7,74 
12    Seðill frá Sólheimum / Jóhann Ólafsson 7,67 
13    Sögn frá Hvoli / Guðmundur Hreiðarsson 7,54 
14    Elding frá Króki / Guðjón G Gíslason 7,53 
15-17    Spori frá Hóli v/Dalvík / Guðmundur Hreiðarsson 0,00  
15-17    Skírnir frá Svalbarðseyri / Jón Gíslason 0,00 

Barnaflokkur - Forkeppni 
Sæti   Keppandi
1 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,55 
2 Anna Diljá Jónsdóttir / Mózart frá Einiholti 8,23 
3 Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 8,19 
4 Sunna Dís Heitmann / Krummi frá Hólum 8,06 
5 Kristófer Darri Sigurðsson / Bjarmi frá Fremra-Hálsi 7,98 
6 Aðalheiður J Ingibjargardóttir / Karíus frá Feti 7,94 
7 Anna Lóa Óskarsdóttir / Ópera frá Njarðvík 7,75 
8 Nina Katrín Anderson / Skuggi frá Syðri-Úlfsstöðum 7,75 
9 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir / Smella frá Stakkhamri 2 7,64 
10 Bríet Guðmundsdóttir / Lukka frá Heiði 7,63 
11 Sylvia Sara Ólafsdóttir / Vísir frá Efri-Hömrum 7,48 
12 Aðalheiður J Ingibjargardóttir / Neisti frá Árbæjarhelli7,30 
13 Íris Embla Jónsdóttir / Hrammur frá Galtastöðum 0,00 

Unglingaflokkur - Forkeppni  
 Sæti    Keppandi
1 Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,40 
2 Þórey Guðjónsdóttir / Össur frá Valstrýtu 8,37 
3 Birna Ósk Ólafsdóttir / Bláskjár frá Hafsteinsstöðum 8,28 
4 Andri Ingason / Björk frá Þjóðólfshaga 1 8,24 
5 Steinunn Elva Jónsdóttir / Losti frá Kálfholti 8,24 
6 Arnar Heimir Lárusson / Þokkadís frá Efra-Seli 8,19 
7 Andri Ingason / Máttur frá Austurkoti 8,13 
8 Arnar Heimir Lárusson / Kolskör frá Enni 8,12 
9 Alexander Ísak Sigurðsson / Hlökk frá Enni 8,11 
10 Anna  Þöll Haraldsdóttir / Aða frá Króki 8,04 
11 Erla Alexandra Ólafsdóttir / Spölur frá Hafsteinsstöðum 7,98 
12 Steinunn Elva Jónsdóttir / Aþena frá Reykjavík 7,96 
13 Fanney Jóhannsdóttir / Valiant frá Miðhjáleigu 7,95 
14 Þórey Guðjónsdóttir / Hertha frá Neðra-Seli 7,87 
15 Alexander Ísak Sigurðsson / Skeggi frá Munaðarnesi 7,68 

Ungmennaflokkur - Forkeppni 
Sæti Keppandi
1 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,44 
2 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Zorró frá Álfhólum 8,30 
3 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Snerra frá Reykjavík 8,26 
4-5 Rósa Kristinsdóttir / Jarl frá Ytra-Dalsgerði 8,23 
4-5 Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 8,23 
6 Matthías Kjartansson / Gletta frá Laugarnesi 8,21 
7 Karen Sigfúsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík 8,14 
8 Geir Guðmundsson / Stjarni frá Skarði 8,13 
9 Karen Sigfúsdóttir / Ösp frá Húnsstöðum 8,09 
10 Símon Orri Sævarsson / Malla frá Forsæti 8,07