NM2008 Fimmgangur unglinga og ungmenna, forkeppni

Þrír íslenskir keppendur eru í A úrslitum í fimmgangi unglinga og ungmenna á NM2008. Teitur Árnason á Hraunari frá Kirkjuferjuhjáleigu er efstur með 6,27. Teitur er einn af efnilegri ungu knöpunum.Þrír íslenskir keppendur eru í A úrslitum í fimmgangi unglinga og ungmenna á NM2008. Teitur Árnason á Hraunari frá Kirkjuferjuhjáleigu er efstur með 6,27. Teitur er einn af efnilegri ungu knöpunum.

Þrír íslenskir keppendur er í A úrslitum í fimmgangi unglinga og ungmenna á NM2008. Teitur Árnason á Hraunari frá Kirkjuferjuhjáleigu er efstur með 6,27. Teitur er einn af efnilegri ungu knöpunum.

Hraunar er ekki auðveldur hestur en Teitur hafði hann vel í hendi, skeiðsprettirnir snarpir og ákveðnir.

Valdimar Bergstað á Gauki frá Kílhrauni var einnig með góða sýningu, en dómarar hafa þó eitthvað haft við hana að athuga. Einkunnin lægri en flestir áttu von á. Í þriðja sæti er sænski keppandinn Nicolina Marklund á Thór frá Tornberga. Þar er snjall og efnilegur knapi á ferð, hesturinn fljúgandi góður, Mökkssonur frá Varmalæk.

Í heildina var glíma yngri kynslóðarinnar við fimmganginn skemmtileg og nokkrir efnilegir knapar þar á ferð. Arnar Bjarki Sigurðsson á Snar frá Kjartansstöðum er þar á meðal. Hann er fimmti inn í A úrslit, keppir fyrir Ísland.

Mynd: Teitur Árnason á Hraunari frá Kirkjuferjuhjáleigu.

A-Úrslit:

01 007 Teitur Árnason [YR] / IS Hraunar frá Kirkjuferjuhjáleigu [-]

6,27

PREL 6,6 (1) 6,0 (1) 6,2 (1) 6,2 (1) 6,4 (1)

02 008 Valdimar Bergstað [YR] / IS Gaukur frá Kílhrauni [-] 5,93 PREL 5,9 (2) 5,9 (2) 6,0 (2) 5,9 (2) 6,2 (2)

03 028 Nicolina Marklund [JUN] / S Thór frá Tornberga [-] 5,80 PREL 5,4 (7) 5,9 (2) 5,8 (5) 5,7 (3) 6,0 (3)

04 030 Mikaela Andreasson [YR] / S Dimma frá Reykjavík [-] 5,77 PREL 5,7 (4) 5,4 (6) 6,0 (2) 5,6 (5) 6,0 (3)

05 002 Arnar Bjarki Sigurðsson [YR] / IS Snar frá Kjartansstöðum [-] 5,70 PREL 5,9 (2) 5,9 (2) 5,6 (6) 5,6 (5) 5,6 (5) _________________________________

06 087 Stine Helene B. Sørvåg [YR] / N Ljósvaki frá Akureyri [-] 5,67 PREL 5,7 (4) 5,6 (5) 5,9 (4) 5,7 (3) 5,2 (7)

07 036 Caspar Hegardt [YR] / S Ægir från Skeppargården [-] 5,13 PREL 4,9 (9) 5,4 (6) 4,7 (9) 5,1 (7) 5,4 (6)

08 088 Liv Runa Sigtryggsdóttir [YR] / N Svadilfari frá Bergkåsa [-] 5,10 PREL 5,6 (6) 5,1 (8) 5,1 (7) 5,1 (7) 4,6 (9)

09 027 Marcus Jonsson [JUN] / S Frekja från Dirhuvud [-] 5,03 PREL 5,0 (8) 4,9 (9) 5,1 (7) 5,0 (9) 5,2 (7)

10 048 Emil Fredsgaard Obelitz [JUN] / DK Kátur frá Snararp [-] 4,33 PREL 3,5 (12) 4,7 (10) 4,4 (10) 4,5 (10) 4,1 (10)

11 001 Ragnheiður Hallgrimsdóttir [JUN] / IS Júpíter frá Ragnheiðarstöðum [-] 4,03 PREL 3,9 (10) 4,0 (11) 4,2 (11) 4,4 (11) 3,8 (12)

12 068 Jenny Mikaela Öster [JUN] / FIN Fjölnir frá Tungu [-] 3,73 PREL 3,6 (11) 3,6 (12) 3,8 (12) 3,8 (12) 4,0 (11)

--- 053 Sabrina Lundsgaars-Leth [YR] / DK Flugar frá Litlu-Sandvík [-] DISQUALIFIED PREL 0,0 (13) 0,0 (13) 0,0 (13) 0,0 (13) 0,0 (13)

LH-Hestar/Jens Einarsson