Norðlenska hestaveislan - Garðshorn

Birna
Birna

 

Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum.
Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00
Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30), léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00

Verð:
Fákar og fjör - 3000 kr.
Stóðhestaveislan - 3900 kr.
Báðar sýningarnar - 5000 kr.
Ræktunarbúaferð - 2000 kr.
Miðasala hefst í dag þriðjudag í Fákasporti og Líflandi, Akureyri.

 

Í dag kynnumst við Garðshorni á Þelamörk (Lambanes),
Á Garðshorni á Þelamörk búa Agnar Þór Magnússon & Birna Tryggvadóttir ásamt börnum (Ylvu Sól & Dag Snæ). Búið er staðsett í um 20 km. fjarlægð frá Akureyri. Síðastliðið sumar fluttu Agnar og Birna í Hörgárdalinn og er nú ræktun þeirra kennd við Garðshorn á Þelamörk en ekki Lambanes eins og verið hefur undanfarin ár. Á Garðshorni fæðast 2-5 folöld á ári og er markmiðið í ræktuninni m.a. að rækta geðgóð, falleg, ganghrein rýmishross með fótaburði. Árið 2013 var búið (Lambanes) tilnefnt sem eitt af 10 bestu ræktunarbúum ársins, ári seinna búið valið Ræktunarbú ársins. Á bak við þann árangur standa fimm hross sem sýnd voru frá búinu á árinu (meðaleinkun 5,4 ár). Af þeim búum sem tilnefnd voru var ræktun þeirra Birnu og Agnars með hæstu meðaleinkunn sýndra hrossa (8,27) og hæstu meðaleinkun fyrir hæfileika sýndra hrossa (8,40). Af þeim þrem efstu sem sýnd voru má þá efstan nefna Hersir frá Lambanesi sem hlaut 8,83 fyrir hæfileika og 8,57 í aðaleinkunn. Annar efsti hesturinn frá búinu var Laxnes frá Lambanesi með 8,77 fyrir hæfileika og 8,46 í aðaleinkunn. Þriðja efsta hrossið var Aragon frá Lambanesi sem sýndur var í Þýskalandi hjá nýjum eiganda sýnum, en hann hlaut 8,55 fyrir hæfileika, 8,28 í aðaleinkunn. Auk ræktunarinnar er á Garðshorni einnig boðið uppá á tamningu og þjálfun á hrossum, sýningu á kynbóta- og keppnishrossum, hross til sölu og reiðkennslu.
--
Heimasíða: www.sporthestar.com
Facebooksíða:www.facebook.com/sporthestar
--

 

To day we present Garðshorn á Þelamörk (Lambanes),

Agnar Þór Magnússon & Birna Tryggvadóttir are living in Garðshorn á Þelamörk with their two young kids (Ylva Sól & Dagur Snær), horses, sheeps & dogs. Birna & Agnar have been breeding horses in west part of Iceland for several years and are their breeding named from Lambanes untill now. Last year they moved to the north and will from now on name all their horses from Garðshorn á Þelamörk.They get around 2-5 foals each year and have their old mare, Sveifla f. Lambanesi and her offspring been giving them good horses through the years. Sveifla does not live any more but there are two of her daughters used in the breeding in Garðshorn today with some others. Last year They or new owners of horses out of their breeding showed five horses for breedingshows (average age 5,4 years). From all breeders in Iceland their breeding got the highest avergage overall score (8,27) and the highest average for riding ability (8,40), for that reason they where awarded from the Horse Breeders association of Iceland Breeder of the Year.
--
Service
Breeding–Selling–Teaching–Training-Presentation.
Website: www.sporthestar.com
Facebooksite: www.facebook.com/sporthestar