Nýr og uppfærður íslenskur WR listi

Sigurður Sigurðarson og Arna/Ljósm: Jón Björnsso
Sigurður Sigurðarson og Arna/Ljósm: Jón Björnsso

Nú er kominn í loftið nýr og uppfærður íslenskur Worldranking listi.  Hann er byggður á 2 bestu einkunnum knapa sem keppa á Íslandi sem og knapa sem keppa fyrir Íslands hönd, hvort sem þeir keppa á WR mótum  hérlendis eða erlendis.  Þar með koma nokkrir nýir knapar inn á listann frá fyrstu útgáfu sem einungis hafa keppt erlendis á þessu ári og einkunnir af HM koma inn fyrir þá knapa á Íslandi sem þar kepptu.

Listinn er byggður á einkunnum frá þessu ári svo allir byrja með hreint borð á næsta ári.

http://www.feif.org/Sport/NationalRankings/Iceland.aspx

Góða skemmtun við að skoða

Bestu kveðjur

Keppnisnefnd