Orrasýning - dagskrá

Það stefnir í eina þá flottustu hestasýningu sem ég hef tekið þátt í að skipuleggja segir Gunnar Arnarson. Hann ásamt Guðmundi Björgvinssyni eru sýningarstjórar Orrasýningarinnar í Ölfushöllinni á laugardaginn.  Það stefnir í eina þá flottustu hestasýningu sem ég hef tekið þátt í að skipuleggja segir Gunnar Arnarson. Hann ásamt Guðmundi Björgvinssyni eru sýningarstjórar Orrasýningarinnar í Ölfushöllinni á laugardaginn.  Það má með sanni segja að sýningin sé full af úrvals gæðingum og frábærum knöpum. Á Álfur eftir að skeiða? Það kemur í ljós á laugardaginn. Hestasýning sem enginn hestaunnandi lætur sig vanta á. Tryggið ykkur miða í tíma.
 

DAGSKRÁ ORRI Í 25 ÁR
1 Hátíðarsetning Orri frá Þúfu mætir á staðinn
2 Ormur frá Dallandi og Fredrik
3 Þorri frá Þúfu afkvæmi
4 Hross frá  Holtsmúla
5 Tvær alsystur þekktra stóðhesta
6 Alhliða hestar út af Orra
7 Sveinn-Hervars afkvæmi
8 Dynur frá Hvammi afkvæmi
9 Vilmundur frá Feti og afkvæmi
10 Már frá Feti
 María frá Feti
 
 HLÉ
 
11 Þristur frá Feti afkvæmi
12 Roði frá Múla afkvæmi
13 Nagli frá Þúfu afkvæmi
14 Strandarhjáleiga
15 Álfur frá Selfossi og afkvæmi
16 1-2-3 Klárhross
17 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu afkvæmi
18 Andvari frá Ey afkvæmi
19 Klárhestar undan Orra
20 Ræktunarspjall
 
 HLÉ
 
21 Ómur frá Hemlu 01180600
 Heljar frá Hemlu o2180610
22 Jarl frá Miðfossum
 Smyrill frá Björgum
23 Þóra Prestbæ
24 Leynigestir
25 Tenór Túnsbergi
26 Glíma Bakkakoti
27 Arður frá Brautarholti með afkvæmum
28 Gári frá Auðsholtshjáleigu afkvæmi
29 Alfa Blesastöðum
30 Sær frá Bakkakoti afkvæmi
31 Uggi frá Bergi
 Björk frá Vindási
32 Skeið