Ráslistar Sparisjóð-liðakeppninnar eru komnir og má sjá hér að neðan. Nýtt fjöldamet hefur litið dagsins ljós í
liðakeppninni en alls eru 110 hross skráð til leiks. Það má því búast við spennandi og skemmtilegri keppni.
Ráslistar Sparisjóð-liðakeppninnar eru komnir og má sjá hér að neðan. Nýtt fjöldamet hefur litið dagsins ljós í
liðakeppninni en alls eru 110 hross skráð til leiks. Það má því búast við spennandi og skemmtilegri keppni.
Mótið hefst því stundvíslega kl. 17.00, á morgun 11.feb í Þytsheimum, Hvammstanga. Aðgangseyrir er 1.000, frítt fyrir 12 ára og
yngri.
Prógrammið er hægt tölt, fegurðartölt, fet, brokk og stökk í forkeppni og er riðið þannig að skiptingar eiga að fara fram á
miðri skammhlið, þulur minnir unglinga á næstu gangtegund en ekki keppendur í 1., 2. og 3. flokk. Keppendur munið að greiða verður
skráningargjöld fyrir mót inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 Skráningargjald fyrir fullorðna er 1.500 en 500 fyrir unglinga.
Dagskrá:
Forkeppni:
Unglingaflokkur
3. flokkur
hlé
2. flokkur
1.flokkur
Hlé
Úrslit:
B - úrslit í 2. flokki
B - úrslit í 1. flokki
Unglingaflokkur
A - úrslit í 3. flokki
A - úrslit í 2. flokki
A - úrslit í 1. flokki
Ráslistar
Fjórgangur 1. flokkur
Holl H Knapi Hestur Lið
1 H Magnús Ásgeir Elíasson María Una frá Litlu-Ásgeirsá 3
1 H Jón Kristófer Sigmarsson Huld frá Hæli 4
2 V James Bóas Faulkner Stormur frá Langárfossi 3
2 V Fanney Dögg Indriðadóttir Orka frá Sauðá 3
3 V Reynir Aðalsteinsson Lykill frá Syðri-Völlum 2
3 V Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 3
4 V Heiða Dís Fjeldsteð Atlas frá Tjörn 1
4 V Tryggvi Björnsson Magni frá Sauðanesi 1
5 V Ninnii Kullberg Blær frá Miðsitju 1
5 V Ingólfur Pálmason Höfði frá Sauðárkróki 1
6 V Magnús Bragi Magnússon Fleygur frá Garðakoti 2
6 V Ragnar Stefánsson Neisti frá Hauganesi 4
7 V Elvar Einarsson Ópera frá Brautarholti 3
7 V Hafdís Arnardóttir Diljá frá Brekku, Fljótsdal 4
8 V Magnús Ásgeir Elíasson Bliki frá Stóru-Ásgeirsá 3
8 V Elvar Logi Friðriksson Stuðull frá Grafarkoti 3
9 V Herdís Einarsdóttir Drápa frá Grafarkoti 2
9 V Einar Reynisson Glæta frá Sveinatungu 2
10 V Helga Rós Níelsdóttir Glaðværð frá Fremri-Fitjum 1
10 V James Bóas Faulkner Brimar frá Margrétarhofi 3
11 V Ingólfur Pálmason Ísold frá Kúskerpi 1
11 V Jóhann Magnússon Þór frá Saurbæ 2
12 V Ísólfur Líndal Þórisson Freymóður frá Feti 3
12 V Reynir Aðalsteinsson Sikill frá Sigmundarstöðum 2
13 V Tryggvi Björnsson Blær frá Hesti 1
13 V Magnús Bragi Magnússon Punktur frá Varmalæk 2
14 H Ólafur Magnússon Heilladís frá Sveinsstöðum 4
Fjórgangur 2. flokkur
Holl H Knapi Hestur Lið
1 V Birgir Andrésson Hamar frá Reykjahlíð 1
1 V Elías Guðmundsson Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 3
2 H Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 3
2 H Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 1
3 H Eline Schriver Gná frá Dýrfinnustöðum 4
3 H Þóranna Másdóttir Gátt frá Dalbæ 2
4 H Magnús Ólafsson Gleði frá Sveinsstöðum 4
4 H Greta Brimrún Karlsdóttir Sjón frá Grafarkoti 3
5 V Þórður Pálsson Slemma frá Sauðanesi 4
5 V Halldór Pálsson Goði frá Súluvöllum 2
6 V Unnsteinn Andrésson Lokkur frá Sólheimatungu 1
6 V Pétur H. Guðbjörnsson Gantur frá Oddgeirshólum 1
7 V Jónína Lilja Pálmadóttir Magnea frá Syðri-Völlum 2
7 V Cristine Mai Ölur frá Þingeyrum 4
8 V Pálmi Geir Ríkharðsson Heimir frá Sigmundarstöðum 2
8 V Steinbjörn Tryggvason Glóðar frá Hólabaki 1
9 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Kátur frá Grafarkoti 2
9 V Pétur Sæmundsson Stjörnunótt frá Brekkukoti 4
10 V Halldór P. Sigurðsson Geisli frá Efri-Þverá 1
10 V Ingunn Reynisdóttir Svipur frá Syðri-Völlum 2
11 V Patrik Snær Bjarnason Barón frá Efri-Fitjum 1
11 V Gerður Rósa Sigurðardóttir Katarína frá Tjarnarlandi 3
12 V Ingveldur Ása Konráðsdóttir Kasper frá Grafarkoti 2
12 V Sigtryggur Sigurvaldason Máni frá Helguhvammi II 3
13 V Anna Lena Aldenhoff Dorrit frá Gauksmýri 2
13 V Ólafur Árnason Kolbeinn frá Sauðárkróki 1
14 H Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II 3
14 H Malin Person Mímir frá Syðra-Kolugili 3
15 V Elías Guðmundsson Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 3
15 V Unnsteinn Andrésson Persóna frá Grafarkoti 1
16 V Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk 3
16 V Paula Tiihonen Sif frá frá Söguey 1
17 V Guðný Helga Björnsdóttir Glóðafeykir frá Bessastöðum 2
17 V Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir Kraftur frá Keldudal 4
18 V Pálmi Geir Ríkharðsson Greipur frá Syðri-Völlum 2
18 V Guðmundur Sigfússon Kjarkur frá Flögu 4
19 H Halldór Pálsson Rispa frá Ragnheiðarstöðum 2
19 H Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum 4
20 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti 2
20 H Valur Valsson Hróður frá Blönduósi 4
21 H Herdís Rútsdóttir Barði frá Brekkum 3
21 H Pétur H. Guðbjörnsson Klerkur frá Keflavík 1
22 V Petronella Hanula Eldur frá Leysingjastöðum 4
22 V Helga Rósa Pálsdóttir Grásteinn frá Efri-Skálateigi 1 4
Fjórgangur 3. flokkur
Holl H Knapi Hestur Lið
1 V Irena Kamp Léttingur frá Laugarbakka 1
1 V Sigurður Stefánsson Glaumur frá Oddsstöðum I 1
2 V Reynir Magnússon Draumur frá Sveinatungu 1
2 V Jón Ragnar Gíslason Mánadís frá Íbishóli 2
3 H Guðrún Aðalh Matthíasdóttir Ostra frá Grafarkoti 1
3 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 4
4 V Sigríður Alda Björnsdóttir Setning frá Breiðabólsstað 2
4 V Ragnar Smári Helgason Skugga-Sveinn frá Grafarkoti 2
5 H Ásbjörn Helgi Árnason Stirnir frá Halldórsstöðum 2
5 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Blær frá Sauðá 2
6 H Selma H Svavarsdóttir Hátíð frá Blönduósi 4
6 H Hrannar Haraldsson Rispa frá Staðartungu 1
7 H Kristján Jónsson Bróðir frá Stekkjardal 2
7 H Sigurbjörg Þ Jónsdóttir Fróði frá Litladal 4
8 V Jón Benedikts Sigurðsson Konráð frá Syðri-Völlum 2
8 V Irena Kamp Glóð frá Þórukoti 1
9 V Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir Sverta frá Ósabakka 2 1
9 V Sigurður Stefánsson Fáfnir frá Þverá I 1
10 V Ragnar Smári Helgason Loki frá Grafarkoti 2
10 V Jón Ragnar Gíslason Víma frá Garðakoti 2
11 V Katarina Fatima Borg Lyfting frá Súluvöllum ytri 2
12 H Rúnar Örn Guðmundsson Kópur frá Blesastöðum 1A 4
Fjórgangur - unglingaflokkur
Holl H Knapi Hestur Lið
1 V Eydís Anna Kristófersdóttir Renna frá Þóroddsstöðum 3
1 V Birna Ósk Ólafsdóttir Vísir frá Efri-Hömrum 1
2 H Rakel Ósk Ólafsdóttir Reising frá Miðhópi 1
2 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
3 V Kristófer Smári Gunnarsson Óttar frá Efri-Þverá 1
3 V Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 1
4 V Róbert Arnar Sigurðsson Katla frá Fremri-Fitjum 1
4 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Taktur frá Hestasýn 3
5 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Höfðingi frá Dalsgarði 3
5 V Helga Rún Jóhannsdóttir Frabín frá Fornusöndum 2
6 V Karítas Aradóttir Elegant frá Austvaðsholti 1 1
6 V Guðmar Freyr Magnússun Neisti frá Skeggsstöðum 2
7 V Birna Ósk Ólafsdóttir Hrólfur frá Hafsteinsstöðum 1
7 V Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 2
8 V Gyða Helgadóttir Gnýr frá Reykjarhóli 2
8 V Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík 3
9 V Valdimar Sigurðsson Félagi frá Akureyri 2
Mótanefnd liðakeppninnar