Nú hefur verið dregið um rásröð á Svellköldum konum 2012 - ístöltsmóti kvenna sem fram fer í Skautahöllinni í
Laugardal nk. laugardag, 17. mars. Margar bestu reiðkonur landsins eru skráðar til leiks og ljóst að um verulega flott mót verður að ræða.
Nú hefur verið dregið um rásröð á Svellköldum konum 2012 - ístöltsmóti kvenna sem fram fer í Skautahöllinni í
Laugardal nk. laugardag, 17. mars. Margar bestu reiðkonur landsins eru skráðar til leiks og ljóst að um verulega flott mót verður að ræða.
Dagskrá mótsins verður birt síðar í vikunnni, en reikna má með að mótið hefjist seinnipart dags eins og vant er. Hestamenn eru hvattir
til að taka kvöldið frá og mæta í Laugardalinn til að fylgjast með hörkukeppni glæstra kvenna og gæðinga!
Afskráningar, breytingar og leiðréttingar skulu sendar á netfangið skjoni@simnet.is sem allra fyrst.
Holl: Nafn: Hestur:
MINNA KEPPNISVANAR:
1 Sólveig Lilja Ómarsdóttir Perla frá Hólabaki
1 Fanny Segerberg Hervar frá Hallanda 2
1 Oddný M Jónsdóttir Óskadís frá Svignaskarði
2 Steinunn Reynisdóttir Léttfeti frá Eyrarbakka
2 Bianca E. Treffer Sóley frá Blönduósi
2 Christiane Grossklaus Haukur frá Syðri-Gróf 1
3 Erla Magnúsdóttir Karíus frá Feti
3 Tinna Rut Jónsdóttir Hemla frá Strönd I
3 Gríma Huld Blængsdóttir Þytur frá Syðra-Fjalli I
4 Guðrún Pálína Jónsdóttir Óli frá Neðra-Núpi
4 Heiðrún Sandra Grettisdóttir Rambó frá Oddhóli
4 Verena Christina Schwarz Hjaltalín frá Reykjavík
5 Birna Sólveig Kristjónsdóttir Kristall frá Kálfhóli 2
5 Linda Helgadóttir Geysir frá Læk
5 Kristine Lökken Spölur frá Hafsteinsstöðum
6 Nadia Katrín Banine Djásn frá Hvítanesi
6 Pascale E. Skúladóttir Kinnskær frá Miðkoti
6 Erla Ölversdóttir Stelpa frá Nýjabæ
7 Andrea Guðlaugsdóttir Kátína frá Grímsstöðum
7 Sigrún Hall Rjóður frá Dallandi
7 Hrafnhildur Pálsdóttir Thule frá Efra-Núpi
8 Stella Björg Kristinsdóttir Skeggi frá Munaðarnesi
8 Aníta Ólafsdóttir Releford Aska frá Hörgslandi
8 Valka Jónsdóttir Mylla frá Grímsstöðum
9 Þórdís Arnardóttir Þoka frá Miðgarði
9 Guðborg Hildur Kolbeins Kveikur frá Kjarnholtum I
MEIRA KEPPNISVANAR:
1 Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík
1 Kristín Ísabella Karelsdóttir Helmingur frá Álftárósi
1 Ásta Björnsdóttir Ás frá Ólafsvöllum
2 Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti
2 Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 1
2 María Gyða Pétursdóttir Rauður frá Syðri-Löngumýri
3 Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum
3 Julia Lindmark Lómur frá Langholti
3 Elín Magnúsdóttir Hvítá frá Oddgeirshólum 4
4 Helena Ríkey Leifsdóttir Dúx frá Útnyrðingsstöðum
4 Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal
4 Ásta Friðrika Björnsdóttir Héla frá Grímsstöðum
5 Þóra Þrastardóttir Sleipnir frá Árnanesi
5 Eva María Þorvarðardóttir Höfðingi frá Sælukoti
5 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Lóðar frá Tóftum
6 Elka Halldórsdóttir Fursti frá Efri-Þverá
6 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Nói frá Garðsá
6 Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Ýmir frá Ármúla
7 Guðrún Pétursdóttir Gjafar frá Hæl
7 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Grýta frá Garðabæ
7 Halldóra Baldvinsdóttir Hjálprekur frá Torfastöðum
8 Selma Friðriksdóttir Frosti frá Ey I
8 Þórunn Hannesdóttir Dögun frá Haga
8 Ásgerður Svava Gissurardóttir Hóll frá Langholti II
9 Hrafnhildur Sigurðardóttir Faxi frá Miðfelli 5
9 Sirrý Halla Stefánsdóttir Stakur frá Jarðbrú
9 Jessica Dahlgren Þruma frá Þorlákshöfn
10 Karen Sigfúsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík
10 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Gyðingur frá Skarði
10 Björg María Þórsdóttir Glaðning frá Hesti
11 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hlýr frá Breiðabólsstað
11 Lilja Ósk Alexandersdóttir Ormur frá Sigmundarstöðum
11 Marion Leuko Vissa frá Barkarstöðum
12 Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Spegill frá Eyrarbakka
12 Milena Saveria Van den Heerik Léttir frá Efri-Brú
12 Thelma Benediktsdóttir Dan frá Hofi
13 Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Óðinn frá Eystra-Fróðholti
13 Steinunn Arinbjarnardótti Korkur frá Þúfum
13 Rúna Helgadóttir Borgfjörð frá Runnum
14 Sigurlaug Anna Auðunsd. Freyr frá Ási 1
14 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Stjarni frá Skarði
14 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Svaði frá Reykhólum
15 Lára Jóhannsdóttir Rist frá Blesastöðum 1A
15 Rósa Valdimarsdóttir Dís frá Jaðri
15 Telma Tómasson Sókn frá Selfossi
16 Heiðdís Arna Ingvadóttir Glúmur frá Vakurstöðum
16 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Rós frá Geirmundarstöðum
16 Þórunn Kristjánsdóttir Oktavía frá Feti
OPINN FLOKKUR:
1 Linda Rún Pétursdóttir Máni frá Galtanesi
1 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Þórir frá Hólum
1 Ragnhildur Haraldsdóttir Heppa frá Halakoti
2 Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi
2 Svanhvít Kristjánsdóttir Glódís frá Halakoti
2 Hallveig Karlsdóttir Ásgrímur frá Meðalfelli
3 Friðdóra Friðriksdóttir Jór frá Selfossi
3 Heiða Dís Fjeldsteð Lukka frá Dúki
3 Hrefna María Ómarsdóttir Indía frá Álfhólum
4 Hugrún Jóhannsdóttir Borði frá Fellskoti
4 Vilfríður Sæþórsdóttir Sægreifi frá Múla
4 Berglind Rósa Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi
5 Arna Rúnarsdóttir Prúður frá Laxárnesi
5 Camilla Petra Sigurðardóttir Dreyri frá Hjaltastöðum
5 Lena Zielinski Njála frá Velli II
6 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Gerður frá Laugarbökkum
6 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Böðvar frá Tóftum
6 Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum
7 Sara Ástþórsdóttir Sóllilja frá Álfhólum
7 Bylgja Gauksdóttir Andrá frá Dalbæ
7 Anna Bára Ólafsdóttir Vígtýr frá Lækjamóti
8 Hulda Gústafsdóttir Njáll frá Friðheimum
8 Sigríður Pjetursdóttir Eldur frá Þórunúpi
8 Edda Rún Ragnarsdóttir Muggur frá Hárlaugsstöðum 2
9 Torunn Hjelvik Ófelía frá Holtsmúla 1
9 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Kopar frá Reykjakoti