Reykjavíkurmeistaramót 2011

Reykjavíkurmeistaramót 2011 verður haldið dagana 4.-8.maí á félagssvæði Fáks Víðidal. Skráningagjöld í ár verða kr.5000 fyrir fullorðna/ungmenni og kr.3500 fyrir unglinga/börn. Reykjavíkurmeistaramót 2011 verður haldið dagana 4.-8.maí á félagssvæði Fáks Víðidal. Skráningagjöld í ár verða kr.5000 fyrir fullorðna/ungmenni og kr.3500 fyrir unglinga/börn. Sú nýbreytni verður í ár að skuldlausir Fáksfélagar fá kr.1000 í afslátt á hverja skráningu !

Minnum keppendur á að skrá réttar upplýsingar því að allar breytingar sem berast eftir að skráningarfresti
líkur kosta kr.1000.

Skráning mun fara fram dagana 25.-26.apríl á netfanginu fakur@fakur.is     (rennur út á miðnætti þann 26.apríl)
Einnig verður tekið á móti skráningum á skrifstofu Fáks í reiðhöllinni og í gegnum síma 567-0100 þann 26.apríl milli kl.13:00-20:00.

Gefa þarf upp eftirfarandi upplýsingar í skráningu:
Kennitala, nafn og símanúmer knapa
IS númer hests
Keppnisgrein og -flokkur
Upp á hvora hönd skal riðið
Kortanúmer

Kveðja,

Mótanefnd Fáks