Reykjavíkurmeistaramót Fáks 4.–8.maí 2011

Vegna gríðarlegrar mikillar þátttöku verður dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins mjög þétt og því er mikilvægt að knapar og starfsmenn mótsins sýni stundvísi. Vegna gríðarlegrar mikillar þátttöku verður dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins mjög þétt og því er mikilvægt að knapar og starfsmenn mótsins sýni stundvísi.

Margir af þekktustu gæðingum landins eru skráðir til keppni og má t.d. búast við sannkölluðu stjörnutölti á fimmtudagskvöldið þegar forkeppni í tölti meistaraflokki fer fram. Mótið er World ranking og hvetjum við keppendur til að kynna sér vel þær breytingar á reglum sem tóku gildi 1.apríl 2011 en þær má finna á www.lhhestar.is undir liðnum keppnismál.
Minnum á knapafundinn sem haldinn verður í Reiðhöllinni á miðvikudaginn kl.14:00.
Dagskrá mótsins:

Miðvikurdagur 4.maí

14:00  Knapafundur í Reiðhöllinni
15:00   Fimmgangur ungmenna
16:15   Fimmgangur unglingar
17:15   Hlé
17:30   Fimmgangur 1 flokkur
19:10   Hlé
19:40   Fimmgangur meistara

Fimmtudagur 5. maí

13:00   Tölt 1 flokkur
14:30   Tölt unglinga
15:50   Hlé
16:05   Tölt börn
16:45   Tölt 2 flokkur
18:15   Hlé
18:45   Tölt ungmenna
20:00   Tölt meistara

Föstudagur 6. maí

10:00   Fjórgangur 1 flokkur
12:00   Fjórgangur meistara
13:50   Hlé
14:20   Fjórgangur 2 flokkur
16:05   Slaktaumatölt ungmenni
16:20   Slaktaumatölt 1 flokkur
16:35   Slaktaumatölt meistara
17:10   Hlé
17:20   Gæðingaskeið unglingar, ungmenni, 1 flokkur og meistarar
19:20   Hlé
20:00   150 m skeið

Laugardagur 7. maí

09:00   Fjórgangur börn
09:40   Fjórgangur unglinga
11:40   Fjórgangur ungmenna
13: 25  Hlé
14:00   B úrslit Fjórgangur  1 flokkur
14:30   B úrslit Fjórgangur 2 flokkur
15:00   B úrslit Fjórgangur börn
15:30   B úrslit Fjórgangur unglingar
16:00   B úrslit Fjórgangur ungmenni
16:30   Hlé
17:00   B úrslit Fimmgangur 1 flokkur
17:30   B úrslit Fimmgangur unglingar
18:00   B úrslit Fimmgangur ungmenni
18:30   B úrslit Tölt 1 flokkur
             B úrslit Tölt 2 flokkur
             B úrslit Tölt börn
19:30   Hlé
20:00   B úrslit Tölt unglingar
             B úrslit Tölt ungmenni
             B úrslit Tölt meistara
21:00   Hlé
21:15   100 m skeið

Sunnudagur 8. maí

09:00   A úrslit Slaktaumatölt 1 flokkur
             A úrslit Slaktaumatölt meistara
             A úrslit Slaktaumatölt ungmenna
               Hlé
10:00   A úrslit Fjórgangur  2 flokkur
             A úrslit Fjórgangur 1 flokkur
             A úrslit Fjórgangur börn
             A úrslit Fjórgangur unglingar
               Hlé
12:30   A úrslit Fjórgangur ungmenni
             A úrslit Fjórgangur meistara
             A úrslit Fimmgangur 1 flokkur
             A úrslit Fimmgangur  unglingar
               Hlé
15:00   A úrslit Fimmgangur ungmenni
             A úrslit Fimmgangur meistara
             A úrslit Tölt 2 flokkur
             A úrslit Tölt 1 flokkur
               Hlé
17:30   A úrslit Tölt börn
             A úrslit Tölt unglingar
             A úrslit Tölt ungmenni
             A úrslit Tölt meistara