Reykjavíkurmót 2010 - skráning

Reykjavíkurm.mótið verður haldið dagana 5.-9.maí og er World Ranking mót. Skráning fer fram í gegnum netið dagana 20.-27.apríl og má nálgast tengilinn inn á www.fakur.is (einungis hægt að skrá þar gegn kortanúmeri). Einnig verður tekið á móti skráningum í andyri reiðhallarinnar þann 27.apríl kl.20-22 og í gegnum síma á sama tíma (nánari upplýsingar síðar). Reykjavíkurm.mótið verður haldið dagana 5.-9.maí og er World Ranking mót. Skráning fer fram í gegnum netið dagana 20.-27.apríl og má nálgast tengilinn inn á www.fakur.is (einungis hægt að skrá þar gegn kortanúmeri). Einnig verður tekið á móti skráningum í andyri reiðhallarinnar þann 27.apríl kl.20-22 og í gegnum síma á sama tíma (nánari upplýsingar síðar). Allar hefðbundnar keppnisgreinar verða í boði. Fákur áskilur sér rétt til að fella niður keppnisgrein náist ekki næg þátttaka.

Flokkaskipting:
börn
unglingar
ungmenni
2.flokkur
1.flokkur
meistaraflokkur.

Skráningagjöld verða kr.2.500 fyrir börn og unglinga og kr.4.000 fyrir ungmenni, fullorðna og skeiðgreinar (100 m, 150m og 250 m) á hverja skráningu. 1000 kr. af hverri skráningu í skeiðinu mun renna í verðlaunapott fyrir 1.sætið í 100 m skeiðinu.

Kveðja,
Nefndin