Skeiðleikar - ráslistar

Ragnar Tómasson og Ísabel frá Forsæti
Ragnar Tómasson og Ísabel frá Forsæti
Aðrir Skeiðleikar Skeiðfélagsins verða haldnir að Brávöllum, félagssvæði Sleipnis á Selfossi í kvöld klukkan 20:00. Aðrir Skeiðleikar Skeiðfélagsins verða haldnir að Brávöllum, félagssvæði Sleipnis á Selfossi í kvöld klukkan 20:00. Keppni hefst á 250m skeiði, síðan verður keppt í 150m skeiði og að lokum í 100m fljúgandi skeiði.
Mikil skráning er eða 83 skráningar sem er með því besta sem gerist í skeiðkappreiðum hér á landi. Flestir fljótustu skeiðhestar landsins eru skráðir til leiks og má því gera ráð fyrir góðum tímum í kvöld. En meðfylgjandi eru ráslistar kvöldsins.

Skeiðleikar Skeiðfélagsins 10. júní - Ráslisti

Skeið 250m
Hópur    Knapi    Hestur
1    Gunnar Guðmundsson    Sleipnir frá Efri-Rauðalæk
1    Páll Bragi Hólmarsson    Gjafar frá Þingeyrum
1    Teitur Árnason    Korði frá Kanastöðum
2    Jóhann Valdimarsson    Óðinn frá Efsta-Dal I
2    Sigurbjörn Bárðarson    Óðinn frá Búðardal
2    Einar Öder Magnússon    Davíð frá Sveinatungu
3    Ólafur Þórðarson    Reykur frá Búlandi
3    Árni Björn Pálsson    Ás frá Hvoli
3    Daníel Ingi Smárason    Hraðsuðuketill frá Borgarnesi
4    Hinrik Bragason    Prati frá Eskifirði
4    Gestur Júlíusson    Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
4    Valdimar Bergstað    Orion frá Lækjarbotnum
5    Sigurður Óli Kristinsson    Nn frá Norður-Hvoli
5    Haukur Baldvinsson    Falur frá Þingeyrum
5    Ævar Örn Guðjónsson    Blossi frá Skammbeinsstöðum 1
6    Eyjólfur Þorsteinsson    Zelda frá Sörlatungu
6    Daníel Smárason    Hjörtur frá Krossi
6    Ríkharður Flemming Jensen    Lukka frá Traðarlandi
7    Erling Ó. Sigurðsson    Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
7    Sigurbjörn Bárðarson    Flosi frá Keldudal

Skeið 150m
Hópur    Knapi    Hestur
1    Daníel Ingi Smárason    Gammur frá Svignaskarði
1    Þráinn Ragnarsson    Gassi frá Mosfellsbæ
1    Valdimar Bergstað    Glaumur frá Torfufelli
2    Sigurður Sigurðarson    Spá frá Skíðbakka 1
2    Þorkell Bjarnason    Vera frá Þóroddsstöðum
2    Eyjólfur Þorsteinsson    Vorboði frá Höfða
3    Sigurður Vignir Matthíasson    Drótt frá Ytra-Dalsgerði
3    Ari Björn Jónsson    Dynur frá Kjarnholtum I
3    Hinrik Bragason    Tumi frá Borgarhóli
4    Arnar Bjarnason    Spenna frá Víðinesi 2
4    Jóhann Valdimarsson    Askur frá Efsta-Dal I
4    Tómas Örn Snorrason    Álma frá Álftárósi
5    Árni Björn Pálsson    Korka frá Steinnesi
5    Ragnar Bragi Sveinsson    Tralli frá Kjartansstöðum
5    Viðar Ingólfsson    Æringi frá Lækjartúni
6    Aron Már Albertsson    Nasi frá Eyvík
6    Edda Hrund Hinriksdóttir    Ölfus-Bleikur frá Skjálg
6    Kim Allan Andersen    Stjörnufleygur frá Litlu-Sandvík
7    Valdimar Bergstað    Brellir frá Akranesi
7    Kristinn Bjarni Þorvaldsson    Glaðvör frá Hamrahóli
7    Teitur Árnason    Veigar frá Varmalæk
8    Bjarni Bjarnason    Hrund frá Þóroddsstöðum
8    Guðjón Sigurðsson    Hetja frá Kaldbak
9    Sigurbjörn Bárðarson    Neisti frá Miðey
9    Svanhvít Kristjánsdóttir    Líf frá Halakoti

Skeið 100m (flugskeið)
Hópur    Knapi    Hestur
1    Tómas Örn Snorrason    Álma frá Álftárósi
2    Elísabet Gísladóttir    Hekla frá Norður-Hvammi
3    Daníel Ingi Smárason    Gammur frá Svignaskarði
4    Magnús Halldórsson    Freyr frá Skjálg
5    Sigurður Sigurðarson    Drífa frá Hafsteinsstöðum
6    Ríkharður Flemming Jensen    Lukka frá Traðarlandi
7    Valdimar Bergstað    Snjall frá Gili
8    Páll Bragi Hólmarsson    Gjafar frá Þingeyrum
9    Sigurður Óli Kristinsson    Nn frá Norður-Hvoli
10    Kim Allan Andersen    Stjörnufleygur frá Litlu-Sandvík
11    Eyjólfur Þorsteinsson    Vorboði frá Höfða
12    Gestur Júlíusson    Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
13    Kristín Ísabella Karelsdóttir    Móses frá Grenstanga
14    Gunnar Guðmundsson    Elding frá Ási II
15    Jóhann Valdimarsson    Askur frá Efsta-Dal I
16    Aron Már Albertsson    Nasi frá Eyvík
17    Þórdís Gunnarsdóttir    Trostan frá Auðsholtshjáleigu
18    Svanhvít Kristjánsdóttir    Líf frá Halakoti
19    Sigurður Vignir Matthíasson    Drós frá Dalbæ
20    Jelena Ohm    Gæfa frá Þingeyrum
21    Árni Björn Pálsson    Ás frá Hvoli
22    Sylvía Sigurbjörnsdóttir    Korka frá Steinnesi
23    Ingibergur Árnason    Birta frá Suður-Nýjabæ
24    Viðar Ingólfsson    Hreimur frá Barkarstöðum
25    Arnar Bjarki Sigurðarson    Blekking frá Litlu-Gröf
26    Hinrik Bragason    Prati frá Eskifirði
27    Ragnar Tómasson    Isabel frá Forsæti
28    Valdimar Bergstað    Orion frá Lækjarbotnum
29    Kim Allan Andersen    Hreimur frá Syðri-Gróf 1
30    Teitur Árnason    Veigar frá Varmalæk
31    Jónas Már Hreggviðsson    Hvammur frá Norður-Hvammi
32    Sandra Dögg Garðarsdóttir    Sólbrá frá Dísarstöðum
33    Jóhann Valdimarsson    Óðinn frá Efsta-Dal I
34    Matthías Leó Matthíasson    Sandra frá Mýrdal 2
35    Einar Öder Magnússon    Rimmugýgur frá Halakoti
36    Svanhvít Kristjánsdóttir    Glitnir frá Hallanda 2
37    Ómar Pétursson    Perla frá Skriðu
38    Sigurður Vignir Matthíasson    Ýr frá Klömbrum