Skeiðmót - Ráslistar

Skeiðmót Meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram að Ármóti núna á laugardaginn. Gera má ráð fyrir harðri keppni í báðum greinum þar sem margir sterkir hestar eru skráðir til leiks. Skeiðmót Meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram að Ármóti núna á laugardaginn. Gera má ráð fyrir harðri keppni í báðum greinum þar sem margir sterkir hestar eru skráðir til leiks.


Sigurvegarinn í gæðingaskeiði í fyrra, Viðar Ingólfsson, Hrímnir, á Má frá Feti mun reyna að verja titilinn en gera má ráð fyrir að Íslandsmeistarinn í gæðingaskeiði í fyrra Haukur Baldvinsson, Auðsholtshjáleiga, á Fal frá Þingeyrum, stefni á að ná í gullið. Eins eru mörg önnur þekkt nöfn á ráslistanum sem munu eflaust berjast hart við þessa tvo þannig að gera má ráð fyrir harðri baráttu um gullið í gæðingaskeiði.

Í 150m skeiði má einnig gera ráð fyrir æsispennandi keppni þar sem 7 af 10 fljótustu vekringum ársins 2011 eru skráðir til leiks. Veðurspáin er hagstæð fyrir laugardaginn þannig að það má gera ráð fyrir góðum tímum og æsispennandi keppni í skeiði á þessu fyrsta skeiðmóti ársins.

Gæðingaskeið
Nr Keppandi Lið Hestur
1 Eyjólfur Þorsteinsson Lýsi Vera frá Þóroddsstöðum
2 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga Trostan frá Auðsholtshjáleigu
3 Teitur Árnason Árbakki / Norður-Götur Korði frá Kanastöðum
4 Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar / Málning Hringur frá Fossi
5 Sigursteinn Sumarliðason Spónn.is Friður frá Miðhópi
6 Valdimar Bergstað Ganghestar / Málning Týr frá Litla-Dal
7 Sigurbjörn Bárðarson Lýsi Flosi frá Keldudal
8 Ævar Örn Guðjónsson Spónn.is Bergþór frá Feti
9 Jakob Svavar Sigurðsson Top Reiter / Ármót Minning frá Ketilsstöðum
10 Viðar Ingólfsson Hrímnir Már frá Feti
11 Guðmundur Björgvinsson Top Reiter / Ármót Logadís frá Syðra-Garðshorni
12 Elvar Þormarsson Spónn.is Gjafar frá Þingeyrum
13 John Kristinn Sigurjónsson Hrímnir Ás frá Ármóti
14 Ragnar Tómasson Árbakki / Norður-Götur Gríður frá Kirkjubæ
15 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Top Reiter / Ármót Kiljan frá Steinnesi
16 Sara Ástþórsdóttir Ganghestar / Málning Völur frá Árbæ
17 Artemisia Bertus Hrímnir Dynfari frá Steinnesi
18 Eyvindur Mandal Hreggviðsson Auðsholtshjáleiga Ársól frá Bakkakoti
19 Sigurður Sigurðarson Lýsi Freyðir frá Hafsteinsstöðum
20 Hinrik Bragason Árbakki / Norður-Götur Fálki frá Tjarnarlandi
21 Haukur Baldvinsson Auðsholtshjáleiga Falur frá Þingeyrum

150m skeið
Nr    Riðill    Keppandi    Lið    Hestur
1    1    Haukur Baldvinsson    Auðsholtshjáleiga    Everest frá Borgarnesi
2    1    Daníel Ingi Smárason    Hrímnir    Blængur frá Árbæjarhjáleigu
3    2    Ævar Örn Guðjónsson    Spónn.is    Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
4    2    Guðmundur Björgvinsson    Top Reiter / Ármót    Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
5    3    Elvar Þormarsson    Spónn.is    Blossi frá Skammbeinsstöðum
6    3    Artemisia Bertus    Hrímnir    Perla frá Skriðu
7    4    Eyvindur Mandal Hreggviðsson    Auðsholtshjáleiga    Ársól frá Bakkakoti
8    4    Sigurður Sigurðarson    Lýsi    Drift frá Hafsteinsstöðum
9    5    Þórdís Erla Gunnarsdóttir    Auðsholtshjáleiga    Lilja frá Dalbæ
10    5    Ragnar Tómasson    Árbakki / Norður-Götur    Gríður frá Kirkjubæ
11    6    Sigurbjörn Bárðarson    Lýsi    Óðinn frá Búðardal
12    6    Teitur Árnason    Árbakki / Norður-Götur    Veigar frá Varmalæk
13    7    Þorvaldur Árni Þorvaldsson    Top Reiter / Ármót    Gjósta frá Prestsbakka
14    7    Sara Ástþórsdóttir    Ganghestar / Málning    Zelda frá Sörlatungu
15    8    Eyjólfur Þorsteinsson    Lýsi    Vera frá Þóroddsstöðum
16    8    Hinrik Bragason    Árbakki / Norður-Götur    Smári frá Kollaleiru
17    9    Valdimar Bergstað    Ganghestar / Málning    Prins frá Efri-Rauðalæk
18    9    Jakob Svavar Sigurðsson    Top Reiter / Ármót    Funi frá Hofi
19    10    Viðar Ingólfsson    Hrímnir    Snarpur frá Nýjabæ
20    10    Sigurður Vignir Matthíasson    Ganghestar / Málning    Birtingur frá Selá
21    10    Ólafur Ásgeirsson    Spónn.is    Felling frá Hákoti