Skógarhólar - pantanir

Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðinu.

Fyrsti hópurinn 2014 gisti á Skógarhólum 15. maí. 

Íslenski Hesturinn – þau Begga Rist og Sveinn Atli eru staðarhaldarar á Skógarhólum annað sumarið í röð og til að panta pláss fyrir hross í beit, fyrir gesti í gistingu og/eða tjaldstæði, vinsamlega hringið í síma 857 5179 eða sendið póst á skogarholar@islenskihesturinn.is.

Það má finna gagnlegar upplýsingar um reiðleiðir í Þjóðgarðinum á vef Þjóðgarðsins á Þingvöllum - sjá til að mynda eftirfarandi mynd sem þar má finna:

skogarholar