Sportfengur

Við viljum minna á að allar upplýsingar á Sportfeng og Felix verða að vera réttar, svo vinsamlegast lítið yfir þær og uppfærið ef þörf er á. Ef þessar upplýsingar eru ekki réttar þá er engin leið fyrir okkur að ná til ykkar.