Spurningar til stjórnmálaflokka

Í síðustu viku boðaði LH til spjallfundar með fulltrúum allra þeirra stjórnmálaflokka sem nú eru í framboði. Á sama tíma voru vel valdar spurningar sendar á öll framboð þar sem óskað var eftir afstöðu hvers og eins framboðs til spurninganna.

Í síðustu viku boðaði LH til spjallfundar með fulltrúum allra þeirra stjórnmálaflokka sem nú eru í framboði. Á sama tíma voru vel valdar spurningar sendar á öll framboð þar sem óskað var eftir afstöðu hvers og eins framboðs til spurninganna.

Ágætlega var mætt á spjallfundinn en fulltrúar sex flokka mættu. Þeir flokkar voru: Framsóknarflokkurinn, Lýðræðisvaktin, Píratar, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri Grænir.


Ekki hafa svör borist frá öllum flokkum en nú styttist í kosningar og því eru þau svör sem nú þegar hafa borist birt í dag.


Svörin má finna hér fyrir neðan:

Svör Dögunar

Svör Framsóknarflokksins

Svör Hægri-Grænna

Svör Lýðræðisvaktarinnar

Svör Samfylkingarinnar

Svör Vinstri-Grænna