Stöðulisti í fimmgangi F1

Stöðulisti í fimmgangi F1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður. 

Rétt til þátttöku á Íslandmóti eiga 30 efstu pör í flokki fullorðinna og 20 efstu pör í flokki ungmenna og gildir árangur frá 2020 og 2021. Endanlegur stöðulisti sem gildir inn á Íslandsmót verður gefinn út 5 dögum áður en mót hefst skv. reglugerð um Íslandsmót. Ef knapi óskar ekki eftir þátttöku er næstu knöpum á stöðulista boðin þátttaka.

Efstu 30 pör í flokki fullorðinna (ath. hestar sem eru merktir með * eru farnir úr landi):

1 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti 7.60
2 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I 7.57
3-4 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7.47
3-4 Árni Björn Pálsson Katla frá Hemlu II 7,47
5-6 Arnar Bjarki Sigurðarson Álfaskeggur frá Kjarnholtum I 7,43
5-6 Eyrún Ýr Pálsdóttir Hrannar frá Flugumýri II 7,43
7 Teitur Árnason Atlas frá Hjallanesi 1 7.40
8 Guðmundur Björgvinsson Sólon frá Þúfum 7,37
9-10 Hinrik Bragason Byr frá Borgarnesi 7.33
9-10 Árni Björn Pálsson Jökull frá Breiðholti í Flóa 7.33
11 Jakob Svavar Sigurðsson Skrúður frá Eyri 7,30
12 Ólafur Andri Guðmundsson Kolbakur frá Litla-Garði 7,27
13-14 Sina Scholz Nói frá Saurbæ * 7.23
13-14 Þórarinn Ragnarsson Ronja frá Vesturkoti 7.23
15-16 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 7.17
15-16 Valdís Björk Guðmundsdóttir Fjóla frá Eskiholti II 7.17
17-18 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti 7.10
17-18 Benjamín Sandur Ingólfsson Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 7,10
19-24 Hanna Rún Ingibergsdóttir Dropi frá Kirkjubæ 7.07
19-24 Sigurður Vignir Matthíasson Slyngur frá Fossi 7.07
19-24 Viðar Ingólfsson Huginn frá Bergi 7.07
19-24 Þórarinn Eymundsson Vegur frá Kagaðarhóli 7.07
19-24 Eyrún Ýr Pálsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 7,07
19-24 Randi Holaker Þytur frá Skáney 7,07
25-27 Guðmundur Björgvinsson Elrir frá Rauðalæk 7.03
25-27 Flosi Ólafsson Dreyri frá Hofi I 7.03
25-27 Viðar Ingólfsson Starkar frá Egilsstaðakoti 7,03
28-29 Hulda Gústafsdóttir Byr frá Borgarnesi 7.00
28-29 Viðar Ingólfsson Eldur frá Mið-Fossum 7.00
30-33 Ásmundur Ernir Snorrason Ás frá Strandarhöfði 6.97
30-33 Hjörvar Ágústsson Ás frá Kirkjubæ 6.97
30-33 Teitur Árnason Sjóður frá Kirkjubæ 6,97
30-33 Matthías Leó Matthíasson Heiðdís frá Reykjum 6,97

 

Næstu pör á lista fullorðinna:

34-36 Helga Una Björnsdóttir Penni frá Eystra-Fróðholti 6.93
34-36 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli 6.93
34-36 Sigurður Vignir Matthíasson Tindur frá Eylandi * 6.93
37-38 Haukur Baldvinsson Sölvi frá Stuðlum 6.93
37-38 Atli Guðmundsson Júní frá Brúnum 6,93
39-43 Arnar Bjarki Sigurðarson Ramóna frá Hólshúsum 6.90
39-43 Vignir Sigurðsson Evíta frá Litlu-Brekku 6.90
39-43 Daníel Jónsson Glampi frá Kjarrhólum 6.90
39-43 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum 6.90
39-43 Hans Þór Hilmarsson Penni frá Eystra-Fróðholti 6,90

 

Efstu 20 pör í ungmennaflokki (ath. hestar sem eru merktir með * eru farnir úr landi):

1 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur frá Íbishóli 6,90
2-3 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík 6,87
2-3 Kristófer Darri Sigurðsson Ás frá Kirkjubæ 6,87
4 Guðmar Freyr Magnússon Rosi frá Berglandi 6,73
5 Hákon Dan Ólafsson Júlía frá Syðri-Reykjum 6,70
6-9 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Kolfinnur frá Sólheimatungu 6,60
6-9 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum 6,60
6-9 Arnar Máni Sigurjónsson Blesa frá Húnsstöðum 6,60
6-9 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Vísir frá Helgatúni 6,60
10 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári frá Korpu 6,53
11 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 6,47
12-13 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,40
12-13 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti 6,40
14 Hafþór Hreiðar Birgisson Von frá Meðalfelli 6,33
15-16 Hafþór Hreiðar Birgisson Karitas frá Langholti 6,30
15-16 Egill Már Þórsson Stormur frá Björgum 4 6,30
17 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi 1 6,27
18 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Greipur frá Haukadal 2 6,23
19-22 Benedikt Ólafsson Loftur frá Ólafshaga 6,13
19-22 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum 6,13
19-22 Herjólfur Hrafn Stefánsson Kvistur frá Reykjavöllum 6,13
19-22 Þorvaldur Logi Einarsson Dalvar frá Dalbæ II

6,13

 

 Næstu pör á lista í ungmennaflokki:

23 Herdís Lilja Björnsdóttir Glaumur frá Bjarnastöðum 6,10
24-26 Egill Már Þórsson Kjarnorka frá Hryggstekk 6,07
24-26 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2 6,07
24-26 Glódís Rún Sigurðardóttir Finndís frá Íbishóli 6,07
27 Jóhanna Guðmundsdóttir Frægð frá Strandarhöfði 6,00
28 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa 5,93
29-30 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 5,77
29-30 Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan frá Votmúla 1 5,77