Stöðulisti í fjórgangi V1

Stöðulisti í fjórgangi V1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður. 

Rétt til þátttöku á Íslandmóti eiga 30 efstu pör í flokki fullorðinna og 20 efstu pör í flokki ungmenna. Endanlegur stöðulisti sem gildir inn á Íslandsmót verður tekinn út 5 dögum áður en mót hefst skv. reglugerð um Íslandsmót. Ef knapi óskar ekki eftir þátttöku er næstu knöpum á stöðulista boðin þátttaka.

Efstu 30 pör í flokki fullorðinna (ath. hestar sem eru merktir með * eru farnir úr landi):

1 Ragnhildur Haraldsdóttir Vákur frá Vatnsenda 7.70
2-3 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 7.67
2-3 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 7.67
4 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum 7.60
5 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal 7.57
6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur frá Skógarási 7.47
7-9 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7.43
7-9 Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi 7,43
7-9 Hinrik Bragason Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 7,43
10 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,40
11 Sara Sigurbjörnsdóttir Fluga frá Oddhóli 7,37
12-15 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum 7.33
12-15 Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák 7.33
12-15 Matthías Kjartansson Aron frá Þóreyjarnúpi 7,33
12-15 Teitur Árnason Taktur frá Vakurstöðum 7,33
16 Helga Una Björnsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 7.27
17 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fengur frá Auðsholtshjáleigu 7,23
18-21 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Kolbakur frá Morastöðum 7.20
18-21 Olil Amble Glampi frá Ketilsstöðum 7.20
18-21 Helga Una Björnsdóttir Fluga frá Hrafnagili 7,20
18-21 Arnar Bjarki Sigurðarson Örn frá Gljúfurárholti 7,20
22-24 Ásmundur Ernir Snorrason Dökkvi frá Strandarhöfði * 7.17
22-24 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hending frá Eyjarhólum 7.17
22-24 Daníel Jónsson Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 7,17
25-27 Matthías Leó Matthíasson Taktur frá Vakurstöðum 7.13
25-27 Eyrún Ýr Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II * 7.13
25-27 Þór Jónsteinsson Frár frá Sandhóli 7.13
28-30 Annie Ivarsdottir Loki frá Selfossi 7.10
28-30 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ísrún frá Kirkjubæ 7.10
28-30 Siguroddur Pétursson Eyja frá Hrísdal 7.10


Næstu pör á lista fullorðinna:

31-33 Magnús Bragi Magnússon Óskadís frá Steinnesi 7,07
31-33 Kári Steinsson Logi frá Lerkiholti 7,07
31-33 Ólafur Ásgeirsson Glóinn frá Halakoti 7.07
34-37 Guðmundur Björgvinsson Sölvi frá Auðsholtshjáleigu * 7.03
34-37 Friðdóra Friðriksdóttir Bylur frá Kirkjubæ 7,03
34-37 Hrefna María Ómarsdóttir Selja frá Gljúfurárholti 7,03
34-37 Þorgils Kári Sigurðsson Fákur frá Kaldbak 7.03
38-40 Fredrica Fagerlund Stormur frá Yztafelli 7.00
38-40 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði 7.00
38-40 Vilfríður Sæþórsdóttir Viljar frá Múla 7.00

 

Efstu 20 pör í ungmennaflokki (ath. hestar sem eru merktir með * eru farnir úr landi).

1 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli 7,27
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti frá Hákoti 7.03
3-6 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6.93
3-6 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6.93
3-6 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6.93
3-6 Hafþór Hreiðar Birgisson Hróður frá Laugabóli 6,93
7 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6.90
8 Hákon Dan Ólafsson Styrkur frá Kvíarhóli 6,87
9-10 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 6.80
9-10 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti 6.80
11 Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi 6.77
12-13 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 6,73
12-13 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Glanni frá Hofi 6,73
14-15 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti 6,70
14-15 Hákon Dan Ólafsson Hátíð frá Hólaborg 6,70
16-18 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk 6,63
16-18 Ragnar Rafael Guðjónsson Hólmi frá Kaldbak 6,63
16-18 Egill Már Þórsson Hryggur frá Hryggstekk 6,63
19 Stefanía Sigfúsdóttir Framtíð frá Flugumýri II 6,60
20 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga 6,57

 

Næstu pör á lista í ungmennaflokki:

21-22 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 6.53
21-22 Hanna Regína Einarsdóttir Óðinn frá Hólum 6,53
23-24 Þóra Birna Ingvarsdóttir Hróður frá Laugabóli 6.50
23-24 Guðmar Freyr Magnússon Kraftur frá Steinnesi* 6.50
25-26 Herjólfur Hrafn Stefánsson Penni frá Glæsibæ 6.47
25-26 Egill Már Þórsson Fluga frá Hrafnagili 6.47
27 Freydís Þóra Bergsdóttir Ösp frá Narfastöðum 6.43
28 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku 6.40
29 Unnsteinn Reynisson Styrkur frá Hurðarbaki 6,40
30 Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti 6.37