Stöðulisti í tölti T1

Stöðulisti í tölti T1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður. 

Rétt til þátttöku á Íslandmóti eiga 30 efstu pör í flokki fullorðinna og 20 efstu pör í flokki ungmenna og gildir árangur frá 2020 og 2021. Endanlegur stöðulisti sem gildir inn á Íslandsmót verður gefinn út 5 dögum áður en mót hefst skv. reglugerð um Íslandsmót. Ef knapi óskar ekki eftir þátttöku er næstu knöpum á stöðulista boðin þátttaka.

Efstu 30 pör í flokki fullorðinna (ath. hestar sem eru merktir með * eru farnir úr landi):

1 Árni Björn Pálsson Ljúfur frá Torfunesi 9,20
2 Árni Björn Pálsson Hátíð frá Hemlu II 8,70
3-4 Ævar Örn Guðjónsson Vökull frá Efri-Brú 8,57
3-4 Viðar Ingólfsson Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II 8,57
5 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Kveikur frá Stangarlæk 1 * 8.53
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 8,50
7 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 8,43
8 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal 8.30
9 Ragnhildur Haraldsdóttir Vákur frá Vatnsenda 8.17
10 Leó Geir Arnarson Matthildur frá Reykjavík 8,10
11-13 Steindór Guðmundsson Hallsteinn frá Hólum 8,00
11-13 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 8,00
11-13 Teitur Árnason Heiður frá Eystra-Fróðholti 8,00
14-15 Jakob Svavar Sigurðsson Konsert frá Hofi * 7.93
14-15 Teitur Árnason Taktur frá Vakurstöðum 7,93
16 Hinrik Bragason Rósetta frá Akureyri 7,87
17-18 Janus Halldór Eiríksson Blíða frá Laugarbökkum 7.83
17-18 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,83
19-20 Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur frá Skógarási 7,80
19-20 Elvar Þormarsson Heilun frá Holtabrún 7,80
21-23 Magnús Bragi Magnússon Óskadís frá Steinnesi 7,77
21-23 Mette Mannseth List frá Þúfum 7,77
21-23 Helga Una Björnsdóttir Fluga frá Hrafnagili 7,77
24-26 Elvar Þormarsson Katla frá Fornusöndum 7.73
24-26 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja frá Kvistum 7,73
24-26 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvarði frá Pulu 7,73
27-28 Helga Una Björnsdóttir Þoka frá Hamarsey 7.70
27-28 Ásmundur Ernir Snorrason Happadís frá Strandarhöfði 7,70
29-31 Hlynur Guðmundsson Hending frá Eyjarhólum 7.67
29-31 Olil Amble Glampi frá Ketilsstöðum 7.67
29-31 Siguroddur Pétursson Eyja frá Hrísdal 7,67

 

Næstu pör á lista fullorðinna:

32 Eyrún Ýr Pálsdóttir Frami frá Ferjukoti 7,63
33-35 Páll Bragi Hólmarsson Sigurdís frá Austurkoti 7,60
33-35 Ævar Örn Guðjónsson Viðja frá Geirlandi 7,60
33-35 Hans Þór Hilmarsson Penni frá Eystra-Fróðholti 7,60
36-38 Erlendur Ari Óskarsson Byr frá Grafarkoti 7.57
36-38 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 7.57
36-38 Þórarinn Eymundsson Tumi frá Jarðbrú 7,57
39-43 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ísrún frá Kirkjubæ 7.50
39-43 Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjastöðum II 7,50
39-43 Hanna Rún Ingibergsdóttir Dropi frá Kirkjubæ 7,50
39-43 Bylgja Gauksdóttir Dáð frá Feti 7,50
39-43 Þórdís Inga Pálsdóttir Fjalar frá Vakurstöðum 7,50

 

Efstu 20 pör í ungmennaflokki (ath. hestar sem eru merktir með * eru farnir úr landi):

1 Guðmar Freyr Magnússon Sigursteinn frá Íbishóli 7,37
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 7,27
3 Glódís Rún Sigurðardóttir Stássa frá Íbishóli 7,17
4 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 7,13
5-6 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 7,07
5-6 Hákon Dan Ólafsson Júlía frá Syðri-Reykjum 7,07
7-8 Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi 7,00
7-8 Glódís Rún Sigurðardóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík 7,00
9-10 Hafþór Hreiðar Birgisson Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,93
9-10 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 6,93
11 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri 6,93
12-14 Hákon Dan Ólafsson Ída frá Varmalæk 1 * 6,87
12-14 Hafþór Hreiðar Birgisson Hrafney frá Flagbjarnarholti 6,87
12-14 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk 6,87
15-17 Egill Már Þórsson Fluga frá Hrafnagili 6,80
15-17 Freydís Þóra Bergsdóttir Ösp frá Narfastöðum 6,80
15-17 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,80
18-21 Hákon Dan Ólafsson Hnyðja frá Koltursey 6,77
18-21 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti 6,77
18-21 Egill Már Þórsson Brúnstjarna frá Hrafnagili 6,77
18-21 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku 6,77

 

Næstu pör á lista í ungmennaflokki:

22 Guðmar Freyr Magnússon Kraftur frá Steinnesi * 6,73
23-25 Hafþór Hreiðar Birgisson Karitas frá Langholti 6,70
23-25 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga 6,70
23-25 Hákon Dan Ólafsson Hátíð frá Hólaborg 6,70
26-28 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Astra frá Köldukinn 2 6,67
26-28 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2 6,67
26-28 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 6,67
29 Charlotte Seraina Hütter Herdís frá Haga 6,63
30-32 Inga Dís Víkingsdóttir Ósk frá Hafragili 6,57
30-32 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti 6,57
30-32 Hafþór Hreiðar Birgisson Þengill frá Ytra-Dalsgerði 6,57