Stórmót á Melgerðismelum

Sigurvegarinn í tölti var Baldvin Ari Gunnlaugsson á hestinum Senjor frá Syðri-Ey með einkunnina 7,1…
Sigurvegarinn í tölti var Baldvin Ari Gunnlaugsson á hestinum Senjor frá Syðri-Ey með einkunnina 7,17. Mynd: lettir.is
Um liðna helgi fór fram Stórmót hestamanna á Melgerðismelum. Úrslitadagurinn var á sunnudaginn og var mikið um flottar sýningar. Um liðna helgi fór fram Stórmót hestamanna á Melgerðismelum. Úrslitadagurinn var á sunnudaginn og var mikið um flottar sýningar.
Byrjað var á 250m skeiði og gáfu Jónas og Kristín í Litla Dal verðlaunaféð í greinina.  Í 300m brokk brokkaði því miður enginn hestur en verðlaunaféð gáfu þeir feðgar á Grund. Gunnar á Grund keppti í 800m brokki á Íslandsmóti 1973 á tímanum 1,21 mín.

300m stökkið var æsispennandi en Anna Sonja Ágústsdóttir átti 2 bestu tímana á sitthvorum hestinum og var það pabbi hennar hann Ágúst Ásgrímsson sem keppti fyrir hana á Vígaglúmi og er skemmst frá því að segja að sá gamli vann hana í sprettinum en Anna Sonja átti þó betri tíma.

Verðlaun í 150m skeiði voru gefin af Dýrey og B. Jensen. Þess má einnig geta að verðlaun fyrir 100m skeiðið sem fram fór í gær voru gefin af Dýraspítalanum í Lögmannshlíð og Jóni Björnssyni.

Léttir og Funi þakka öllum keppendum, áhorfendum og sjálfboðaliðum fyrir frábært mót.

A flokkur A-úrslit
1    Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,68
2    Formúla frá Vatnsleysu / Jón Herkovic 8,62
3    Dagur frá Strandarhöfði / Stefán Friðgeirsson 8,53
4    Johnny frá Hala / Svavar Örn Hreiðarsson 8,48
5    Prati frá Eskifirði / Sveinn Ingi Kjartansson 8,45
6    Jökull frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,44
7    Þorri frá Möðrufelli / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,41
8    Tíbrá frá Litla-Dal / Þórhallur Þorvaldsson 2,41
 
B flokkur A-úrslit
7    Týr frá Yzta-Gerði / Birgir Árnason 8,50
8    Blær frá Kálfholti / Jón Björnsson 8,48
5    Vornótt frá Hólabrekku / Líney María Hjálmarsdóttir 8,57
6    Veigar frá Narfastöðum / Sölvi Sigurðarson 8,52
3    Þruma frá Akureyri / Helga Árnadóttir 8,61
4    Randalín frá Efri-Rauðalæk / Haukur Tryggvason 8,58
1    Ás frá Skriðulandi / Guðmundur Karl Tryggvasson 8,74
2    Senjor frá Syðri-Ey / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,68
 
B flokkur B-úrslit
1-2    Týr frá Yzta-Gerði / Birgir Árnason 8,49
1-2    Gletting frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,49
3    Auður frá Ytri-Hofdölum / Vignir Sigurðsson 8,46
4    Hekla frá Tunguhálsi II / Líney María Hjálmarsdóttir 8,43
5    Frikka frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,38
6    Þytur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,37
7    Perla frá Akureyri / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,34
8    Brynhildur frá Möðruvöllum / Fanndís Viðarsdóttir 8,31
 
Ungmennaflokkur A-úrslit
1    Árni Gísli Magnússon / Ægir frá Akureyri 8,29
2    Karen Hrönn Vatnsdal / Sigurrós frá Eyri 8,28
3    Björgvin Helgason / Tónn frá Litla-Garði 8,25 H
4    Skarphéðinn Ragnarsson / Lukka frá Hóli 8,25 H
5    Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir / Kvika frá Glæsibæ 2 8,23
6    Valgeir Bjarni Hafdal / Vísir frá Glæsibæ 2 8,07
7    Birna Hólmgeirsdóttir / Prins frá Torfunesi 8,01
8    Fine Cordua / Nagli frá Hrafnsstöðum 8,00
 
Unglingaflokkur A-úrslit
1    Nanna Lind Stefánsdóttir / Vísir frá Árgerði 8,68
2    Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,63
3    Fanndís Viðarsdóttir / Amanda Vala frá Skriðulandi 8,51
4    Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,42
5    Katrín Birna Vignisd / Prinsessa frá Garði 8,38
6    Örn Ævarsson / Askur frá Fellshlíð 8,37
7    Sigurgeir Njáll Bergþórsson / Hátíð frá Blönduósi 8,29
8    Eyrún Þórsdóttir / Stígur frá Skriðu 8,25
 
Barnaflokkur A-úrslit
7    Kolbrún Lind Malmquist / Ágúst frá Sámsstöðum 8,21
8    Iðunn Bjarnadóttir / Njála frá Reykjavík 8,15
5    Kristín Ragna Tobíasdóttir / Lína frá Árbakka 8,24 H
6    Thelma Dögg Tómasdóttir / Greifi frá Hóli 8,24 H
3    Matthías Már Stefánsson / Blakkur frá Bergstodum 8,31
4    Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Freysting frá Króksstöðum 8,28
1    Egill Már Þórsson / Snillingur frá Grund 2 8,38 H
2    Sara Þorsteinsdóttir / Svipur frá Grund II 8,38 H

250m skeið
Knapi    Hestur    1. sprettur    2. sprettur   
Sveinbjörn Hjörleifsson    Drífa Drottning frá Dalvík    24.08    0.00
Svavar Örn Hreiðarsson    Jóhannes Kjarval frá Hala    o.00    24.45
Jón Björnsson    Kaldi frá Hellulandi    25.77    26.17

300m brokk
Knapi    Hestur    1. sprettur    2. sprettur
  1. Örn Ævarsson    Askur frá Fellshlíð
  2. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir    Baldur frá Þverá
  3. Fanndís Viðarsdóttir    Brynhildur frá Möðruvöllum

*Engin þeirra lá

150m skeið
Knapi    Hestur    1. sprettur    2. sprettur
  1. Sölvi Sigurðarson    Steinn frá Bakkakoti    15.08
  2. Sveinbjörn Hjörleifsson    Jódís frá Dalvík    15.24    15.12
  3. Svavar Örn Hreiðarsson     Ásadís frá Áskoti    15.65    15.24
  4. Svavar Örn Hreiðarsson    Myrkvi frá Hverhólum     15.56    15.44
  5. Jón Björnsson    Tumi frá Borgarhóli    15.96    15.60
  6. Sigurjón    Funi frá Saltvík    17.54    15.63
  7. Stefán Birgir Stefánsson    Hespa frá Kristnesi    0.00    17.05

300m stökk
  1. Knapi    Hestur    1. sprettur    2. sprettur
  2. Anna Sonja Ágústsdóttir    Villimey frá Saurbæ    23.21    24.19
  3. Anna Sonja Ágústsdóttir    Víga-Glúmur frá Samkomugerði II    23.50    24.03
  4. Eydís Sigurgeirsdóttir    Gáski frá Hraukbæ    24.13    25.66
  5. Jónas Helgason    Prins frá Brúnastöðum 25.92    26.76
  6. Haukur Marian Suska    Tinna frá Hvammi 2    26.02    27.48
  7. Bergþóra Bergþórsdóttir    Vaskur frá Samkomugerði II    26.18    27.25