Þær voru sannarlega glæsilegar og svellkaldar konurnar sem mættu á Skautasvellið í Laugardalnum í kvöld. Keppnin gekk vel í alla staði og engin óhöpp urðu á ísnum. Konurnar voru hver annarri glæsilegri og allar voru þær gríðarlega vel ríðandi.
Þær voru sannarlega glæsilegar og svellkaldar konurnar sem mættu á Skautasvellið í Laugardalnum í kvöld. Keppnin gekk vel í alla
staði og engin óhöpp urðu á ísnum. Konurnar voru hver annarri glæsilegri og allar voru þær gríðarlega vel ríðandi.
Svellkaldar konur er mót haldið af landsliðsnefnd LH til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum sem halda mun á
Norðurlandamót í Danmörku í ágúst. Landsliðsnefnd vill þakka eftirtöldum aðilum fyrir einstaka aðkomu þeirra að
þessu glæsilega móti:
Drífu Dan - fyrir verðlaunaborða á sigurvegara í þremur flokkum
Málningu - fyrir verðlaunin í flokknum minna vanar
Hrímni - fyrir verðlaunin í flokknum meira vanar og glæsilegasta parið
Fákasel - fyrir verðlaunin í opna flokknum
Eldsmiðjunni - fyrir gjafabréf handa öllum í B-úrslitum
Líflandi - fyrir verðlaun í efstu 3 sæti allra flokka
Sóley Natura Spa - fyrir gjafabréf handa glæsilegasta parinu
Landsmóti hestamanna - fyrir miða á Landsmót á Hellu
Eiðfaxa - sem gefur öllum knöpum í úrslitum vefáskrift að Eiðfaxa
Styrktaraðilar landsliðsins eru fjölmargir og þessir lögðu sannarlega sitt af mörkum í kvöld:
Prentsmiðjan Rúnir
Kökuhornið
Kænan
Ármót
Byko
Stjörnublikk
Sparisjóður Skagafjarðar
ALP/GÁK
H. Hauksson
Ölgerðin
Barki ehf.
Ragnar Valsson bílaklæðningar
Icealand air Cargo
Export Hestar Eysteinn Leifsson
Gunnar Arnarson www.horseexport.is
Drösull dýralæknaþjónusta - Björgvin Þórisson
Kranaþjónusta Rúnars Bragasonar
LOGOS
Sólvangur www.hesturinn.is
Onsala Ingenjörsbyrå - Lars Anderson
Margrétarhof
Hrísdalur
Hestvit
Glæsilegasta parið var valið af dómurum Eyrún Ýr Pálsdóttir og Reynir frá Flugumýri. Að launum hlutu þau verðlaunagrip,
Spa dag fyrir tvo á Sóley Natura Spa, tvo miða á LM2014 og glæsilegt beislasett frá Hrímni.
Landsliðsnefnd LH þakkar hinum fjölmörgu sjálfboðaliðum sem lögðu hönd á plóg við framkvæmd mótsins, s.s.
dómurum, þulum, riturum, sópurum og öllum sem tóku þátt í að gera mótið glæsilegt. TAKK!
Hér fyrir neðan má sjá allar niðurstöður mótsins
Niðurstöður
TöLT T1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum Brúnn/milli- einlitt Hörður 7,37
2 Eyrún Ýr Pálsdóttir Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt Sleipnir 7,30
3 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt Geysir 7,13
4 Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur 7,10
5 Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 7,07
41798 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu Brúnn/milli- einlitt Hörður 6,93
41798 Sarah Höegh Glæðir frá Auðsholtshjáleigu Rauður/milli- einlitt Sleipnir 6,93
41798 Ragnheiður Samúelsdóttir Djásn frá Útnyrðingsstöðum Rauður/milli- einlitt glófext Sprettur 6,93
9 Sara Ástþórsdóttir Geisja frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. skjótt Geysir 6,83
10 Bylgja Gauksdóttir Sparta frá Akureyri Móálóttur,mósóttur/milli-... Sprettur 6,80
11 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Púki frá Kálfholti Rauður/milli- einlitt Geysir 6,77
12 Hekla Katharína Kristinsdóttir Vænting frá Skarði Brúnn/milli- einlitt Geysir 6,73
13 Helga Una Björnsdóttir Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó- stjörnótt Þytur 6,67
14 Vilfríður Sæþórsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli- einlitt Fákur 6,53
15 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Frigg frá Gíslabæ Rauður/milli- stjörnótt Sleipnir 6,47
16 Sigríður Pjetursdóttir Skuggi frá Sólvangi Brúnn/milli- einlitt Sleipnir 6,33
17 Nikólína Rúnarsdóttir Askur frá Lönguhlíð Brúnn/milli- stjörnótt Freyfaxi 6,27
18 Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli- einlitt Faxi 6,23
19 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Smellur frá Leysingjastöðum Rauður/milli- blesótt Faxi 6,20
20 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Syrpa frá Laugarbökkum Brúnn/milli- einlitt Fákur 6,07
21 Hrefna María Ómarsdóttir Tandri frá Ferjukoti Rauður/dökk/dr. stjörnótt Fákur 6,03
22 Oddný Lára Guðnadóttir Þrándur frá Sauðárkróki Vindóttur/jarp- blesótt Sleipnir 5,90
23 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Hersveinn frá Lækjarbotnum Rauður/milli- einlitt Fákur 5,83
24 Torunn Hjelvik Askja frá Skálatjörn Brúnn/milli- einlitt Dreyri 5,57
25-26 Sara Sigurbjörnsdóttir Frétt frá Oddhóli Rauður/milli- tvístjörnót... Fákur 5,07
25-26 Heiða Dís Fjeldsteð Nótt frá Akurgerði Brún Faxi 5,07
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu Brúnn/milli- einlitt Hörður 7,50
2 Bylgja Gauksdóttir Sparta frá Akureyri Móálóttur,mósóttur/milli-... Sprettur 7,11
3 Ragnheiður Samúelsdóttir Djásn frá Útnyrðingsstöðum Rauður/milli- einlitt glófext Sprettur 6,89
4 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Púki frá Kálfholti Rauður/milli- einlitt Geysir 6,56
5 Sarah Höegh Glæðir frá Auðsholtshjáleigu Rauður/milli- einlitt Sleipnir 5,78
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Eyrún Ýr Pálsdóttir Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt Sleipnir 7,94
2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum Brúnn/milli- einlitt Hörður 7,61
3 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt Geysir 7,44
4 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu Brúnn/milli- einlitt Hörður 7,39
5 Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt Kópur 7,22
6 Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 7,11
Meira vanir
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Katrín Líf Sigurðardóttir Birta frá Hákoti Rauður/milli- einlitt Geysir 6,70
2 Petra Björk Mogensen Kelda frá Laugavöllum Móálóttur,mósóttur/milli-... Sprettur 6,60
3 Rósa Valdimarsdóttir Indía frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 6,57
41734 Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli Leirljós Sörli 6,50
41734 Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt Fákur 6,50
6 Alma Gulla Matthíasdóttir Starkaður frá Velli II Móálóttur,mósóttur/milli-... Geysir 6,47
41828 Iðunn Svansdóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi 6,43
41828 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt Geysir 6,43
9 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt Máni 6,40
10 Rakel Katrín Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 Brún Geysir 6,20
11 Jessica Dahlgren Luxus frá Eyrarbakka Rauður/milli- skjótt Sleipnir 6,17
12 Herdís Rútsdóttir Frumherji frá Hjarðartúni Brúnn Geysir 6,10
13 Þórunn Eggertsdóttir Kúnst frá Vindási Brúnn/milli- einlitt Fákur 6,07
14 Svandís Lilja Stefánsdóttir Vilborg frá Melkoti Brúnn/milli- einlitt Dreyri 6,03
15-16 Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt Sprettur 6,00
15-16 Nína María Hauksdóttir Rökkvadís frá Hofi I Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 6,00
17 Kristín Magnúsdóttir Óður frá Hemlu II Rauður/ljós- einlitt Sörli 5,93
18 Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli 5,90
19 Maria Greve Limra frá Bjarnarnesi Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli 5,83
20 Anna Kristín Kristinsdóttir Ásdís frá Tjarnarlandi Brúnn/milli- einlitt Fákur 5,80
21-23 Björg María Þórsdóttir Glaðning frá Hesti Rauður/milli- blesa auk l... Faxi 5,77
21-23 Stella Björg Kristinsdóttir Drymbill frá Brautarholti Grár Sprettur 5,77
21-23 Gunnhildur Sveinbjarnardó Ás frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- einlitt Fákur 5,77
24 Hrönn Ásmundsdóttir Rá frá Melabergi Brúnn/milli- einlitt Máni 5,70
25 Klara Sveinbjörnsdóttir Óskar frá Hafragili Bleikur/fífil- einlitt Faxi 5,63
26 Aníta Lára Ólafsdóttir Yrma frá Skriðu Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 5,60
27-29 Emilia Andersson Viska frá Kjartansstöðum Jarpur/milli- einlitt Sleipnir 5,50
27-29 Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt Sörli 5,50
27-29 Sigurlaug Anna Auðunsd. Klerkur (Mökkur) frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt Fákur 5,50
30-31 Rúna Helgadóttir Kóngur frá Blönduósi Bleikur/fífil/kolóttur st... Fákur 5,43
30-31 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Klara frá Ketilsstöðum Brún Sprettur 5,43
32 Aðalheiður Einarsdóttir Darri frá Hlemmiskeiði 2 Jarpur Smári 5,30
33-34 Hjördís Ósk Óskarsdóttir Mist frá Klömbrum Jarpur/milli- einlitt Fákur 5,27
33-34 Ásgerður Svava Gissurardóttir Írena frá Þórunúpi Grár/brúnn skjótt Sprettur 5,27
35 Sandra Pétursdotter Jonsson Heimskringla frá Dallandi Brúnn/milli- einlitt Hörður 5,23
36 Verena Christina Schwarz Eyvör frá Litlalandi Rauður/bleik- einlitt Geysir 5,17
37 Lára Jóhannsdóttir Naskur frá Úlfljótsvatni Brúnn/milli- einlitt Fákur 5,13
38 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Riddari frá Skeiðvöllum Rauður Máni 5,10
39 Helena Ríkey Leifsdóttir Hekla frá Hólkoti Vindóttur/mó stjarna,nös ... Sprettur 5,07
40 Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Spegill frá Eyrarbakka Grár/brúnn blesótt Sprettur 4,97
41 Julia Katz Aldís frá Lundum II Brúnn/milli- einlitt Faxi 4,60
42 Jessica Elisabeth Westlund Dásemd frá Dallandi Jarpur/milli- einlitt Hörður 4,43
43 Gríma Huld Blængsdóttir Þytur frá Syðra-Fjalli I Jarpur/milli- einlitt Sörli 4,23
44 Helle Laks Sorti frá Dallandi Brúnn/dökk/sv. einlitt Hörður 3,93
45-50 Marion Leuko Hjaltalín frá Reykjavík Jarpur/milli- einlitt Sleipnir 0,00
45-50 Hildur Kristín Hallgrímsdóttir Þyrnirós frá Reykjavík Rauður/milli- einlitt Trausti 0,00
45-50 Oddný Lára Guðnadóttir Þrándur frá Sauðárkróki Vindóttur/jarp- blesótt Sleipnir 0,00
45-50 Elín Urður Hrafnberg Hríma frá Hestabergi Grár/jarpur stjörnótt Sleipnir 0,00
45-50 Sabine Marianne Julia Girke Þota frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli- einlitt Sleipnir 0,00
45-50 Tinna Dögg Tryggvadóttir Viska frá Hofi á Höfðaströnd Brúnn/milli- einlitt Logi 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Rakel Katrín Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 Brún Geysir 6,56
41673 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt Geysir 6,50
41673 Iðunn Svansdóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt Skuggi 6,50
41734 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt Máni 6,33
41734 Alma Gulla Matthíasdóttir Starkaður frá Velli II Móálóttur,mósóttur/milli-... Geysir 6,33
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Petra Björk Mogensen Kelda frá Laugavöllum Móálóttur,mósóttur/milli-... Sprettur 6,78
41673 Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli Leirljós Sörli 6,72
41673 Katrín Líf Sigurðardóttir Birta frá Hákoti Rauður/milli- einlitt Geysir 6,72
41734 Rakel Katrín Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 Brún Geysir 6,50
41734 Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt Fákur 6,50
6 Rósa Valdimarsdóttir Indía frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 6,33
TöLT T7
Minna vanir
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Marie Jonke Spes frá Reykjavík Brúnn/milli- einlitt Geysir 6,67
2 Johanna Christina Haeggman Eldur frá Þórunúpi Rauður/dökk/dr. einlitt Sleipnir 6,50
3 Þorbjörg Sigurðardóttir Hugleikur frá Fossi Rauður/milli- stjörnótt Fákur 6,10
4 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli- stjörnótt Fákur 5,97
5 Sóley Birna Baldursdóttir Lukkudís frá Dalbæ II Jarpur/milli- einlitt Faxi 5,87
6 Jóhanna Þorbjargardóttir Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp Bleikur/álóttur einlitt Fákur 5,83
7 Elín Deborah Wyszomirski Glæsir frá Útnyrðingsstöðum Dökkjarpur Sprettur 5,77
8 Soffía Sveinsdóttir Vestri frá Selfossi Brúnn/milli- stjörnótt Sörli 5,70
9 Kristina Mejlvang Jörgensen Maístjarna frá Sólvangi Brúnn/milli- stjörnótt Sleipnir 5,60
10 Elísabet Thorsteinsson Sylgja frá Steinsholti II Grár/brúnn einlitt Faxi 5,43
11 Gréta Rut Bjarnadóttir Sækatla frá Sauðárkróki Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Sörli 5,40
12 Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur frá Skjálg Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 5,37
13 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð- einlitt Fákur 5,33
14 Þórunn Ansnes Bjarnadóttir Ósk frá Hafragili Rauður/sót- einlitt vindh... Sörli 5,27
15 Margrét Freyja Sigurðardóttir Ómur frá Hrólfsstöðum Rauður/milli- blesótt Sörli 5,17
16 Nadia Katrín Banine Lómur frá Eiðisvatni Rauður/milli- tvístjörnótt Sprettur 5,03
17-18 Rúna Björg Vilhjálmsdóttir Fífa frá Syðri-Brekkum Bleikur/fífil- stjörnótt Fákur 4,93
17-18 Elín Rós Hauksdóttir Húmor frá Hvanneyri Brúnn/dökk/sv. einlitt Sprettur 4,93
19 Kristen Mary Swenson Kvika frá Reykjavík Móálóttur,mósóttur/milli-... Sprettur 4,87
20-22 Sólrún Einarsdóttir Tjara frá Hábæ Brúnn/dökk/sv. einlitt Geysir 4,77
20-22 Lea Kölher Geisli frá Lundum II Jarpur/rauð- stjörnótt Faxi 4,77
20-22 Hafdís Svava Níelsdóttir Vatnsenda-Draumur frá Ólafsbergi Brúnn/milli- einlitt Sprettur 4,77
23 Hrafnhildur Pálsdóttir Ylfa frá Hala Jarpur/dökk- einlitt Sprettur 4,73
24 Margrét Ríkharðsdóttir Sjöfn frá Vatnsleysu Brún Fákur 4,27
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Elín Deborah Wyszomirski Glæsir frá Útnyrðingsstöðum Dökkjarpur Sprettur 6,08
41673 Soffía Sveinsdóttir Vestri frá Selfossi Brúnn/milli- stjörnótt Sörli 6,00
41673 Jóhanna Þorbjargardóttir Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp Bleikur/álóttur einlitt Fákur 6,00
4 Elísabet Thorsteinsson Sylgja frá Steinsholti II Grár/brúnn einlitt Faxi 5,83
5 Kristina Mejlvang Jörgensen Maístjarna frá Sólvangi Brúnn/milli- stjörnótt Sleipnir 5,58
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Marie Jonke Spes frá Reykjavík Bleikur/álóttur einlitt Geysir 6,58
2 Johanna Christina Haeggman Eldur frá Þórunúpi Rauður/dökk/dr. einlitt Sleipnir 6,42
41702 Sóley Birna Baldursdóttir Lukkudís frá Dalbæ II Jarpur/milli- einlitt Faxi 6,33
41702 Þorbjörg Sigurðardóttir Hugleikur frá Fossi Rauður/milli- stjörnótt Fákur 6,33
5 Elín Deborah Wyszomirski Glæsir frá Útnyrðingsstöðum Dökkjarpur Sprettur 6,25
6 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli- stjörnótt Fákur 6,08