Þátttökuréttur á "Allra sterkustu á Íslandi"

Þátttökurétt á móti landsliðsnefndar "Allra sterkustu á Íslandi" sem haldið verður aðra helgina í águst, eiga efstu pör í hverri grein á stöðulista ársins 2021 í opnum flokki og ungmennaflokki.

Fjöldi í hverri grein er 15 í fullorðinsflokki og 10 í ungmennaflokki og má hver knapi aðeins keppa á einum hesti í hverri grein, þó hann eigi tvo hesta á stöðulistanum og öðlast þá næstu pör á listanum þátttökurétt. Í 150 og 250 m. skeiði eiga 6 fljótustu pörin í hvorum flokki þátttökurétt. Athugið að stöðulistinn getur tekið breytingum þegar árangur af þeim íþróttamótum sem framundan eru fram að Allra sterkustu er kominn inn.

Nánar má skoða stöðulista ársins í WorldFeng, undir flipanum "sýningar" og "stöðulisti".

Efstu pör á stöðulista ársins í opnum flokki eru eftirfarandi:

Tölt T1

1 Árni Björn Pálsson Ljúfur 9.20
2 Viðar Ingólfsson Maístjarna 8.77
3 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni 8.70
4 Árni Björn Pálsson Hátíð 8.70
5 Ævar Örn Guðjónsson Vökull 8.57
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður 8.50
7 Siguroddur Pétursson Steggur 8.23
8 Mette Mannseth List 8.17
9 Teitur Árnason Taktur 8.17
10 Leó Geir Arnarson Matthildur 8.17
11 Helga Una Björnsdóttir Fluga 8.13
12 Sigurður Sigurðarson Rauða-List 8.00
13 Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur 8.00
14 Teitur Árnason Heiður 8.00
15 Steindór Guðmundsson Hallsteinn 8.00
16 Þórarinn Eymundsson Tumi 7.93
17 Hinrik Bragason Rósetta 7.87
18 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Rós 7.83
19 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur 7.83
20 Magnús Bragi Magnússon Óskadís 7.80

 

Fjórgangur V1

1 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni 7.77
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður 7.67
3 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar 7.67
4 Mette Mannseth Skálmöld 7.60
5 Siguroddur Pétursson Steggur 7.57
6 Ólafur Andri Guðmundsson Útherji 7.47
7 Hinrik Bragason Sigur 7.43
8 Helga Una Björnsdóttir Hnokki 7.43
9 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur 7.40
10 Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur 7.40
11 Sara Sigurbjörnsdóttir Fluga 7.37
12 Hulda Gústafsdóttir Sesar 7.33
13 Matthías Kjartansson Aron 7.33
14 Teitur Árnason Taktur 7.33
15 Ásmundur Ernir Snorrason Happadís 7.23
16 Þorgils Kári Sigurðsson Fákur 7.23
17 Helga Una Björnsdóttir Hraunar 7.23
18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fengur 7.23
19 Þór Jónsteinsson Frár 7.20
20 Arnar Bjarki Sigurðarson Örn 7.20
21 Helga Una Björnsdóttir Fluga 7.20

 

Fimmgangur F1

1 Árni Björn Pálsson Katla 7.73
2 Þórarinn Eymundsson Þráinn 7.60
3 Eyrún Ýr Pálsdóttir Hrannar 7.50
4 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn 7.47
5 Ólafur Andri Guðmundsson Kolbakur 7.43
6 Arnar Bjarki Sigurðarson Álfaskeggur 7.43
7 Teitur Árnason Atlas 7.40
8 Guðmundur Björgvinsson Sólon 7.37
9 Jakob Svavar Sigurðsson Skrúður 7.30
10 Snorri Dal Engill 7.30
11 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar 7.23
12 Mette Mannseth Kalsi 7.20
13 Hanna Rún Ingibergsdóttir Dropi 7.13
14 Árni Björn Pálsson Jökull 7.10
15 Benjamín Sandur Ingólfsson Smyrill 7.10
16 Sara Sigurbjörnsdóttir Flóki 7.10
17 Eyrún Ýr Pálsdóttir Roði 7.07
18 Valdís Björk Guðmundsdóttir Fjóla 7.07
19 Þórarinn Eymundsson Vegur 7.07
20 Ásmundur Ernir Snorrason Ás 7.07
21 Randi Holaker Þytur 7.07

 

Slaktaumatölt T2

1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar 8.63
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar 8.33
3 Helga Una Björnsdóttir Hnokki 8.10
4 Hinrik Bragason Kveikur 8.07
5 Teitur Árnason Njörður 8.03
6 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla 7.90
7 Jakob Svavar Sigurðsson Kopar 7.77
8 Mette Mannseth Blundur 7.77
9 Vilfríður Sæþórsdóttir Vildís 7.73
10 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna 7.67
11 Ólafur Andri Guðmundsson Askja 7.63
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson Hvinur 7.60
13 Hanna Rún Ingibergsdóttir Harpa 7.57
14 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk 7.53
15 Viðar Ingólfsson Eldur 7.53
16 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál 7.43
17 Rakel Sigurhansdóttir Slæða 7.40
18 Lea Schell Palesander 7.40
19 Snorri Dal Engill 7.37
20 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent 7.37

 

Gæðingaskeið PP1

1 Mette Mannseth Vívaldi 8.42
2 Davíð Jónsson Irpa 8.38
3 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör 8.38
4 Konráð Valur Sveinsson Tangó 8.33
5 Elvar Þormarsson Fjalladís 8.25
6 Þórarinn Ragnarsson Bína 8.25
7 Árni Björn Pálsson Snilld 8.21
8 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir 8.08
9 Haukur Baldvinsson Sölvi 8.04
10 Þórarinn Eymundsson Gullbrá 8.00
11 Fredrica Fagerlund Snær 7.96
12 Daníel Gunnarsson Eining 7.92
13 Páll Bragi Hólmarsson Vörður 7.88
14 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður 7.83
15 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska 7.79
16 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir 7.46
17 Hans Þór Hilmarsson Penni 7.42
18 Þórarinn Eymundsson Vegur 7.38
19 Vignir Sigurðsson Evíta 7.33
20 Hrefna María Ómarsdóttir Alda 7.29


100 m. skeið P2

1 Benjamín Sandur Ingólfsson  Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7,25
2 Konráð Valur Sveinsson  Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,33
3 Eyrún Ýr Pálsdóttir  Sigurrós frá Gauksmýri 7,39
4 Ingibergur Árnason  Sólveig frá Kirkjubæ 7,40
5 Sigursteinn Sumarliðason  Krókus frá Dalbæ 7,42
6 Árni Björn Pálsson  Óliver frá Hólaborg 7,46
7 Jóhann Magnússon  Fröken frá Bessastöðum 7,48
8 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson  Seyður frá Gýgjarhóli 7,51
9 Daníel Gunnarsson  Eining frá Einhamri 2 7,56
10 Viðar Ingólfsson  Ópall frá Miðási 7,56
11 Jakob Svavar Sigurðsson  Jarl frá Kílhrauni 7,61
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson  Rangá frá Torfunesi 7,61
13 Jóhanna Margrét Snorradóttir  Andri frá Lynghaga 7,63
14 Freyja Amble Gísladóttir  Dalvík frá Dalvík 7,69
15 Sigurbjörn Bárðarson  Vökull frá Tunguhálsi II 7,69
16 Konráð Valur Sveinsson  Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,73
17 Erlendur Ari Óskarsson  Dama frá Hekluflötum 7,74
18 Mette Mannseth  Vívaldi frá Torfunesi 7,83
19 Konráð Valur Sveinsson  Stolt frá Laugavöllum 7,85
20 Þórdís Erla Gunnarsdóttir  Óskastjarna frá Fitjum 7,89

 

150 m. skeið P3

1 Þórarinn Ragnarsson  Bína frá Vatnsholti 14,07
2 Sigurbjörn Bárðarson  Vökull frá Tunguhálsi II 14,11
3 Hans Þór Hilmarsson  Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 14,24
4 Eyrún Ýr Pálsdóttir  Sigurrós frá Gauksmýri 14,30
5 Sigurður Vignir Matthíasson  Léttir frá Eiríksstöðum 14,42
6 Ívar Örn Guðjónsson  Funi frá Hofi 14,51
7 Sigursteinn Sumarliðason  Krókus frá Dalbæ 14,58
8 Þórdís Erla Gunnarsdóttir  Óskastjarna frá Fitjum 14,67
9 Ingibergur Árnason  Flótti frá Meiri-Tungu 1 14,68
10 Árni Björn Pálsson  Seiður frá Hlíðarbergi 14,71
       

 

250 m. skeið P1

1 Konráð Valur Sveinsson  Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 21,65
2 Sigursteinn Sumarliðason  Krókus frá Dalbæ 21,68
3 Árni Björn Pálsson  Ögri frá Horni I 22,03
4 Daníel Gunnarsson  Eining frá Einhamri 2 22,14
5 Ingibergur Árnason  Sólveig frá Kirkjubæ 22,41
6 Viðar Ingólfsson  Ópall frá Miðási 22,49
7 Jóhanna Margrét Snorradóttir  Andri frá Lynghaga 22,73
8 Páll Bragi Hólmarsson  Vörður frá Hafnarfirði 22,82
9 Finnur Jóhannesson  Tinna Svört frá Glæsibæ 23,03
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson  Rangá frá Torfunesi 23,07

 

Efstu pör á stöðulista ársins í ungmennaflokki eru eftirfarandi:

Tölt T1

1 Guðmar Freyr Magnússon Sigursteinn 7.63
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld 7.40
3 Benedikt Ólafsson Biskup 7.30
4 Glódís Rún Sigurðardóttir Stássa 7.23
5 Katla Sif Snorradóttir Bálkur 7.17
6 Jóhanna Guðmundsdóttir Mugga 7.13
7 Hákon Dan Ólafsson Júlía 7.07
8 Glódís Rún Sigurðardóttir Nökkvi 7.00
9 Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur 7.00
10 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna 6.93
11 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor 6.93
12 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur 6.87
13 Hákon Dan Ólafsson Styrkur 6.83
14 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát 6.80
15 Freydís Þóra Bergsdóttir Ösp 6.80
16 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður 6.77
17 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina 6.77
18 Benedikt Ólafsson Rökkvi 6.70
19 Hákon Dan Ólafsson Hátíð 6.70
20 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti 6.70

 

Fjórgangur V1

1 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi 7.27
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti 7.03
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna 6.97
4 Katla Sif Snorradóttir Bálkur 6.93
5 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur 6.93
6 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld 6.93
7 Hafþór Hreiðar Birgisson Hróður 6.93
8 Benedikt Ólafsson Biskup 6.90
9 Benedikt Ólafsson Bikar 6.90
10 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát 6.87
11 Hákon Dan Ólafsson Styrkur 6.87
12 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður 6.80
13 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor 6.80
14 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Glanni 6.73
15 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli 6.70
16 Hákon Dan Ólafsson Hátíð 6.70
17 Ragnar Rafael Guðjónsson Hólmi 6.63
18 Egill Már Þórsson Hryggur 6.63
19 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur 6.63
20 Stefanía Sigfúsdóttir Framtíð 6.60

 

Fimmgangur F1

1 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi 6.87
2 Kristófer Darri Sigurðsson Ás 6.87
3 Guðmar Freyr Magnússon Rosi 6.73
4 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn 6.73
5 Hafþór Hreiðar Birgisson Vörður 6.70
6 Hákon Dan Ólafsson Júlía 6.67
7 Arnar Máni Sigurjónsson Blesa 6.60
8 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Vísir 6.60
9 Benedikt Ólafsson Leira-Björk 6.60
10 Glódís Rún Sigurðardóttir Rosi 6.60
11 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Kolfinnur 6.60
12 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári 6.53
13 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur 6.53
14 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur 6.47
15 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Greipur 6.43
16 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg 6.40
17 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur 6.40
18 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus 6.40
19 Hafþór Hreiðar Birgisson Fura 6.33
20 Herjólfur Hrafn Stefánsson Kvistur 6.33

 

Slaktaumatölt T2

1 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi 8.13
2 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli 7.77
3 Egill Már Þórsson Hryggur 7.73
4 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi 7.07
5 Benedikt Ólafsson Bikar 7.03
6 Arnar Máni Sigurjónsson Blesa 6.93
7 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Höttur 6.93
8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur 6.87
9 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári 6.50
10 Hekla Rán Hannesdóttir Þoka 6.50
11 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Lúcinda 6.33
12 Kristófer Darri Sigurðsson Arðsemi 6.27
13 Guðmar Freyr Magnússon Gletta 6.23
14 Hanna Regína Einarsdóttir Virðing 6.17
15 Benedikt Ólafsson Þota 6.13
16 Bergey Gunnarsdóttir Strengur 6.07
17 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur 5.97
18 Viktoría Von Ragnarsdóttir Stjarna 5.90
19 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Kolfinnur 5.80
20 Benedikt Ólafsson Leira-Björk 5.77

 

Gæðingaskeið PP1

1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk 7.71
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra 7.33
3 Glódís Rún Sigurðardóttir Brimar 7.25
4 Arnar Máni Sigurjónsson Púki 7.08
5 Matthías Sigurðsson Tign 7.04
6 Hafþór Hreiðar Birgisson Spori 6.88
7 Kristján Árni Birgisson Máney 6.79
8 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus 6.58
9 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni 6.46
10 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi 6.38
11 Hákon Dan Ólafsson Júlía 6.29
12 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári 6.21
13 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur 5.92
14 Þorvaldur Logi Einarsson Dalvar 5.92
15 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn 5.88
16 Sveinn Sölvi Petersen Ísabel 5.83
17 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg 5.67
18 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Frekja 5.58
19 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur 5.38
20 Herjólfur Hrafn Stefánsson Kvistur 5.38

 

100 m. skeið P2

1 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa 7.71
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka 7.74
3 Arnar Máni Sigurjónsson Púki 7.75
4 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur 7.77
5 Jón Ársæll Bergmann Rikki 7,76
6 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís 8,10
7 Lilja Maria Suska Viðar 8.11
8 Hafþór Hreiðar Birgisson Spori 8.28
9 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma 8.40
10 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Frekja 8.43
11 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni 8.77
12 Thelma Dögg Tómasdóttir Storð 8.91
13 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða 9.52

 

150 m. skeið P3

1 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka 14,81
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Spori 15,37
3 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa 16.05
4 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma 16.30