Sigurvegarinn Thelma Dögg á Laxnesi frá Lambanesi.
Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Toyota Selfossi fimmgangurinn, var haldið í gær í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið var afar skemmtilegt og var virkilega gaman að sjá knapana taka hesta sína til kostanna en nokkrir knapar voru að stíga sín fyrstu skref í fimmgangi.
Glódís Rún Sigurðardóttir á Atorku frá Varmalæk sigraði B-úrslitin með einkunnina 6,38. Samkvæmt reglum deildarinnar þá fær sigurvegari B-úrslitanna ekki keppnisrétt í A-úrslitum. Thelma Dögg Tómasdóttir á Laxnesi frá Lambanesi sigraði A-úrslitin með 6,67 en á síðustu tveimur mótum í deildinni lenti hún í öðru sæti þannig að sigurinn var extra sætur núna.
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Bjarkeyju frá Blesastöðum 1a varð í öðru sæti með 6,62 og Sigrún Högna Tómasdóttir á Sirkusi frá Torfunesi hlaut 6,29 í þriðja sæti. Toyota gaf glæsileg verðlaun og páskaegg í efstu 11 sætin og Thelma hlaut einnig listaverk eftir Helmu.
Við erum svo heppin að Ólafur Ingi ljósmyndari er búinn að taka mikið af flottum og skemmtilegum myndum á mótunum okkar og tók hann meðal annars myndirnar sem fylgja fréttinni. Sjá má myndirnar sem hann tók á facebooksíðunni https://www.facebook.com/olafuringifoto. Næsta mót í Meistaradeild Líflands og æskunnar, slaktaumatölt, verður haldið þann 8. apríl í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest þar!
Hér eru heildarniðurstöður Toyota Selfossi fimmgangsins í Meistaradeild Líflands og æskunnar:
A-úrslit
1 Thelma Dögg Tómasdóttir / Laxnes frá Lambanesi 6,67 Margrétarhof
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,62 Kerckhaert
3 Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 6,29 Margrétarhof
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Sölvi frá Tjarnarlandi 5,98 Traðarland
5 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 5,24 H. Hauksson
B-úrslit
6 Glódís Rún Sigurðardóttir / Atorka frá Varmalæk 6,38 Kerckhaert
7 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 6,12 Cintamani
8 Benedikt Ólafsson / Leira-Björk frá Naustum 3 6,10 Traðarland
9-10 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 5,88 Josera
9-10 Hafþór Hreiðar Birgisson / Heimur frá Hvítárholti 5,88 Cintamani
11 Sölvi Freyr Freydísarson / Gáll frá Dalbæ 4,90 Josera
Forkeppni
1 Thelma Dögg Tómasdóttir / Laxnes frá Lambanesi 6,27 Margrétarhof
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Sölvi frá Tjarnarlandi 5,97 Traðarland
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 5,93 Kerckhaert
4 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 5,90 H. Hauksson
5 Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 5,87 Margrétarhof
6 Glódís Rún Sigurðardóttir / Atorka frá Varmalæk 5,80 Kerckhaert
7-8 Benedikt Ólafsson / Leira-Björk frá Naustum III 5,73 5,73 Traðarland
7-8 Sölvi Freyr Freydísarson / Gáll frá Dalbæ 5,73 5,73 Josera
9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 5,63 Cintamani
10-11 Hafþór Hreiðar Birgisson / Heimur frá Hvítárholti 5,47 Cintamani
10-11 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 5,47 Josera
12 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Kolbrún frá Rauðalæk 5,27 Margrétarhof
13 Signý Sól Snorradóttir / Uppreisn frá Strandarhöfði 5,17 Cintamani
14-15 Védís Huld Sigurðardóttir / Krapi frá Fremri-Gufudal 5,10 Kerckhaert
14-15 Aron Ernir Ragnarsson / Elliði frá Hrísdal 5,10 Josera
16-17 Kári Kristinsson / Bruni frá Hraunholti 5,07 Josera
16-17 Rakel Ösp Gylfadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 5,07 Leiknir
18-19 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 4,90 H. Hauksson
18-19 Sigurður Steingrímsson / Gróði frá Naustum 4,90 Austurkot
20 Melkorka Gunnarsdóttir / Róða frá Reynisvatni 4,87 Lið Reykjabúsins
21 Hrund Ásbjörnsdóttir / Sæmundur frá Vesturkoti 4,80 Team WOW air
22-23 Aron Freyr Petersen / Brá frá Káragerði 4,77 Traðarland
22-23 Sveinn Sölvi Petersen / Aría frá Hestasýn 4,77 Traðarland
24 Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Sandra frá Fornusöndum 4,73 Mustad
25 Þórey Þula Helgadóttir / Þöll frá Hvammi I 4,60 Austurkot
26 Arndís Ólafsdóttir / Ymur frá Reynisvatni 4,57 Lið Reykjabúsins
27 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Þeyr frá Strandarhöfði 4,47 Margrétarhof
28 Birna Filippía Steinarsdóttir / Vinur frá Laugabóli 4,33 BS. Vélar
29 Kristrún Ragnhildur Bender / Karen frá Árgerði 4,27 Leiknir
30-32 Jónas Aron Jónasson / Sæla frá Hemlu II 4,23 BS. Vélar
30-32 Anita Björk Björgvinsdóttir / Miðill frá Kistufelli 4,23 BS. Vélar
30-32 Bergey Gunnarsdóttir / Brunnur frá Brú 4,23 Cintamani
33-34 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Erla frá Austurási 4,20 Team WOW air
33-34 Helga Stefánsdóttir / Hákon frá Dallandi 4,20 Mustad
35 Jón Ársæll Bergmann / Glóð frá Eystra-Fróðholti 4,13 Austurkot
36-37 Viktoría Von Ragnarsdóttir / Mökkur frá Heysholti 4,03 Mustad
36-37 Haukur Ingi Hauksson / Kappi frá Kambi 4,03 H. Hauksson
38 Kristján Árni Birgisson / Linsa frá Akureyri 4,00 H. Hauksson
39 Elín Þórdís Pálsdóttir / Hrannar frá Austurkoti 3,83 Austurkot
40 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Brún frá Arnarstaðakoti 3,80 BS. Vélar
41 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir / Sprettur frá Laugabóli 3,70 Mustad
42 Sara Bjarnadóttir / Kötlukráka frá Dallandi 3,67 Lið Reykjabúsins
43 Magnús Þór Guðmundsson / Reginn frá Reynisvatni 3,23 Lið Reykjabúsins
44 Kristín Hrönn Pálsdóttir / Laufi frá Syðra-Skörðugili 3,03 Team WOW air
45 Heiður Karlsdóttir / Blíða frá Hömluholti 3,00 Leiknir
46 Agatha Elín Steinþórsdóttir / Gyðja frá Hólaborg 2,17 Team WOW air
47 Selma Leifsdóttir / Vörður frá Hafnarfirði 0,00 Leiknir
Telma Dögg Tómasdóttir sigraði fimmganginn á Laxnesi
frá Lambanesi.
Glæsilegir fulltrúar æskunnar á palli.
Spennan magnast í einstaklingskeppninni en eftir þrjár greinar þá er staðan eftirfarandi:
- Thelma Dögg 32
- Ylfa Guðrún 24,5
- Védís Huld 24
- Glódís Rún 18
- Sigrún Högna 13,5
- Sigurður Baldur 12
- Signý Sól 10,5
- Hafþór Hreiðar 10,5
- Hulda María 10
- Haukur Hauksson 7
- Kristófer Darri 4
- Benedikt 3
- Hákon Dan 1,5
- Þorvaldur Logi 1,5
- Bergey Gunnars 1
- Kristján Árni 1
- Sölvi Freyr 1
Í liðakeppninni varð lið Margrétarhofs stigahæst með 93 stig.
Niðurstaðan í liðakeppninni eftir Toyota Selfossi fimmganginn:
- Margrétarhof 93
- Kerckhaert 87,5
- Traðarland 80,5
- Cintamani 78,5
- Josera 78,5
- H. Hauksson 57
- Austurkot 39,5
- Lið Reykjabúsins 34
- Leiknir 33
- BS. Vélar 31
- Mustad 27
- Team WOW air 26,5
Heildarstaðan í liðakeppninni eftir Hrímnis fjórganginn, Equsana töltið og Toyota Selfossi fimmganginn:
- Kerckhaert 286,5
- Margrétarhof 270,5
- Cintamani 256,5
- Traðarland 202,5
- H. Hauksson 198,5
- Leiknir 152,5
- Josera 143,5
- Austurkot 113
- Lið Reykjabúsins 108,5
- Team WOW air 101,5
- BS. Vélar 96,5
- Mustad 68