Tilkynning frá Meistaradeild í hestaíþróttum

Meistaradeildin
Meistaradeildin

 

Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum verður haldin 27.nóvember 2014 kl:20:00 í Guðmundarstofu Víðidal.

Dagskrá fundarins: 

Skýrsla formanns

Kynning ársreiknings

Kosning stjórnar. Fundarstjóri les upp tillögu að stjórnarmönnum

Kosning skoðunrmanns reikninga

Almennar umræður

 

Fyrirhönd stjórnar MD,

Kristinn Skúlason formaður