Uppboð á tolli og málverki á Allra sterkustu

Arion frá Eystra-Fróðholti. Knapi er Daníel Jónsson. Mynd: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir.
Arion frá Eystra-Fróðholti. Knapi er Daníel Jónsson. Mynd: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir.

Það er heldur betur að hitna í kolunum fyrir Allra sterkustu á laugardagskvöldið! Ræktendur Arions frá  Eystra-Fróðholti, þau Ársæll Jónsson og fjölskylda, hafa gefið landsliðinu folatoll undir hestinn! Tollurinn verður boðinn upp og fær hæstbjóðandi toll undir þennan magnaða ræktunargrip. 

Einnig mun verða uppboð á glæsilegu málverki eftir Bjarna Þór myndlistarmann á Akranesi. Viðfangsefni Bjarna eru margvísleg og fjölbreytt en þeirra á meðal eru hestarnir sem okkur hestamönnum eru hugleiknir. Hægt er að skoða hluta af verkum Bjarna Þórs á Facebook.

IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Faðir: Sær frá Bakkakoti
Móðir: Gletta frá Bakkakoti

Hér fyrir neðan má sjá hæsta dóm hestsins, frá því í maí 2014. 

Kostir 9.25
Tölt10Taktgott - Há fótlyfta - Mikið framgrip - Mjúkt
Brokk8.5Skrefmikið - Há fótlyfta
Skeið9.5Ferðmikið - Mikil fótahreyfing - Skrefmikið
Stökk8Teygjugott
Vilji og geðslag9.5Þjálni - Vakandi
Fegurð í reið9.5Mikið fas - Mikil reising - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður
Fet7.5
Hægt tölt10
Hægt stökk7.5

Sköpulag 8.39
Höfuð8.5Skarpt/þurrt - Fínleg eyru - Vel borin eyru
Háls/herðar/bógar8.5Reistur - Mjúkur - Háar herðar - Fyllt kverk
Bak og lend8.5Vöðvafyllt bak - Góð baklína
Samræmi9Léttbyggt - Fótahátt
Fótagerð8Öflugar sinar
Réttleiki7.5Afturf.: Nágengir
Hófar8.5Efnisþykkir
Prúðleiki7

Miðasala gengur glimrandi vel í verslunum Líflands Lynghálsi, Top Reiter Ögurhvarfi og Baldvins og Þorvaldar á Selfossi. 

 

Uppboð á tolli undir Arion

Það er heldur betur að hitna í kolunum fyrir Allra sterkustu á laugardagskvöldið! Ræktendur Arions frá  Eystra-Fróðholti, þau Ársæll Jónsson og fjölskylda, hafa gefið landsliðinu folatoll undir hestinn! Tollurinn verður boðinn upp og fær hæstbjóðandi toll undir þennan magnaða ræktunargrip.

Einnig mun verða uppboð á glæsilegu málverki eftir Bjarna Þór myndlistarmann á Akranesi. Viðfangsefni Bjarna eru margvísleg og fjölbreytt en þeirra á meðal eru hestarnir sem okkur hestamönnum eru hugleiknir. Hægt er að skoða hluta af verkum Bjarna Þórs á Facebook.

IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Faðir: Sær frá Bakkakoti
Móðir: Gletta frá Bakkakoti

Hér fyrir neðan má sjá hæsta dóm hestsins, frá því í maí 2014.

 

Kostir 9.25

Tölt        10           Taktgott - Há fótlyfta - Mikið framgrip - Mjúkt

Brokk    8.5          Skrefmikið - Há fótlyfta

Skeið     9.5          Ferðmikið - Mikil fótahreyfing - Skrefmikið

Stökk     8              Teygjugott

Vilji og geðslag  9.5          Þjálni - Vakandi

Fegurð í reið       9.5          Mikið fas - Mikil reising - Góður höfuðb. - Mikill fótaburður

Fet         7.5         

Hægt tölt             10          

Hægt stökk         7.5

 

Sköpulag 8.39

Höfuð   8.5          Skarpt/þurrt - Fínleg eyru - Vel borin eyru

Háls/herðar/bógar          8.5          Reistur - Mjúkur - Háar herðar - Fyllt kverk

Bak og lend         8.5          Vöðvafyllt bak - Góð baklína

Samræmi             9              Léttbyggt - Fótahátt

Fótagerð              8              Öflugar sinar

Réttleiki               7.5          Afturf.: Nágengir

Hófar     8.5          Efnisþykkir

Prúðleiki              7             

 

Miðasala gengur glimrandi vel í verslunum Líflands Lynghálsi, Top Reiter Ögurhvarfi og Baldvins og Þorvaldar á Selfossi.