Þóra Höskuldsdóttir hlaut Þytsbikarinn.
Opið Gæðingamót Léttis og Goða fór fram dagana 4.-5. september. Frábært veður var meðan á mótinu stóð og voru
mjög sterkir hestar í úrslitum og mjótt var á munum.
Opið Gæðingamót Léttis og Goða fór fram dagana 4.-5. september. Frábært veður var meðan á mótinu stóð og voru
mjög sterkir hestar í úrslitum og mjótt var á munum.
Fanndís Viðarsdóttir hlaut Djáknabikarinn i þetta sinn. Djáknabikarinn er bikar sem Magnús Rúnar Árnason, Árni Gísli og
Brynjar Logi Magnússynir gáfu til minningar um Djákna frá Dalvík, hest sem þeir kepptu allir á og var mjög sigursæll á sínum
ferli. Þóra Höskuldsdóttir hlaut Þytsbikarinn. Bikarinn hlýtur það barn eða unglingur sem hlýtur hæstu einkunn í forkeppni.
Þytsbikarinn er bikar gefinn af Dýraspítalanum í Lögmannshlíð í minningu Þyts frá Krossum. Bikarinn er gefinn fyrir
prúðmannlega reiðmennsku og stundvísi. Eru þessar stúlkur vel að þessum verðlaunum komnar.
A flokkur
Forkeppni
Mót: IS2010LET075 - Gæðingakeppni Léttis og Goða Dags.:
Félag: Léttir
Sæti Keppandi
1 Eyvör frá Langhúsum / Birgir Árnason 8,3
2 Sámur frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson
8,27
3 Hugsýn frá Þóreyjarnúpi / Jóhann Magnússon
8,25
4 Draumur frá Ytri-Skógum / Hlynur Guðmundsson 8,19
5 Sísí frá Björgum / Viðar Bragason 8,18
6 Kaldi frá Hellulandi / Jón Björnsson 8,13
7 Rökkvadís frá Kjartansstaðakoti / Ásdís Helga Sigursteinsdóttir
8,11
8 Prati frá Eskifirði / Sveinn Ingi Kjartansson 8,03
9 Öðlingur frá Búðarhóli / Jón Björnsson
7,84
10 Tumi frá Borgarhóli / Jón Björnsson 7,77
11 Bylting frá Akureyri / Atli Sigfússon 7,23
B flokkur
Forkeppni
Mót: IS2010LET075 - Gæðingakeppni Léttis og Goða Dags.:
Félag: Léttir
Sæti Keppandi
1 Þruma frá Akureyri / Helga Árnadóttir 8,46
2 Týr frá Yzta-Gerði / Birgir Árnason 8,43
3 Sóldís frá Akureyri / Guðmundur Tryggvason 8,42
4 Þytur frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,41
5 Draumur frá Björgum / Viðar Bragason 8,36
6 Amanda Vala frá Skriðulandi / Pernille Möller 8,25
7 Hrifning frá Kýrholti / Ásdís Helga Sigursteinsdóttir
8,24
8 Glóð frá Ytri-Bægisá I / Anna Catharina Gros 8,18
9 Blær frá Fagrabæ / Jón Björnsson 8,15
10 Skjóni frá Litla-Garði / Camilla Höj 8,1
11 Vísir frá Árgerði / Nanna Lind Stefánsdóttir
8,09
12 Ósk frá Yzta-Gerði / Birgir Árnason 8,08
13-14 Snillingur frá Grund 2 / Jón Páll Tryggvason 8,05
13-14 Byr frá Litladal / Atli Sigfússon 8,05
15 Bjarmi frá Efri-Rauðalæk / Þórhallur Dagur Pétursson
7,99
16 Freyr frá Naustum III / Sveinn Ingi Kjartansson 7,97
17 Töfrandi frá Árgerði / Jón Herkovic 7,93
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Mót: IS2010LET075 - Gæðingakeppni Léttis og Goða Dags.:
Félag: Léttir
Sæti Keppandi
1 Örvar Freyr Áskelsson / Prins frá Garðshorni 8,19
2 Jón Herkovic / Nastri frá Sandhólaferju 8,11
3 Stefanía Árdís Árnadóttir / Vænting frá Akurgerði
7,89
Unglingaflokkur
Forkeppni
Mót: IS2010LET075 - Gæðingakeppni Léttis og Goða Dags.:
Félag: Léttir
Sæti Keppandi
1 Fanndís Viðarsdóttir / Brynhildur frá Möðruvöllum
8,33
2 Árni Gísli Magnússon / Styrmir frá Akureyri 8,13
3 Guðlaugur Ari Jónsson / Gamli-Bleikur frá Syðri-Ey 8,11
4 Nanna Lind Stefánsdóttir / Tónn frá Litla-Garði 8,11
5 Björgvin Helgason / Spænir frá Hafrafellstungu 2 8,08
6 Karen Konráðsdóttir / Sorró frá Hraukbæ 7,99
7 Guðlaugur Ari Jónsson / Akkur frá Hellulandi 7,83
Barnaflokkur
Forkeppni
Mót: IS2010LET075 - Gæðingakeppni Léttis og Goða Dags.:
Félag: Léttir
Sæti Keppandi
1 Þóra Höskuldsdóttir / Gæi frá Garðsá
8,16
2 Ólafur Ólafsson Gros / Leiftur Macqueen frá Tungu 8,16
3 Ágústa Baldvinsdóttir / Logar frá Möðrufelli 8,06
4 Þóra Höskuldsdóttir / Eldur frá Árbakka 8,04
5 Örn Ævarsson / Askur frá Fellshlíð 8,01
6-7 María Catharina Ólafsd. Gros / Orka frá Arnarholti 7,99
6-7 Pálína Höskuldsdóttir / Stína frá Uppsölum
7,99
8 Sara Þorsteinsdóttir / Svipur frá Grund II 7,93
9 Ágústa Baldvinsdóttir / Röst frá Efri-Rauðalæk
5,43
10 Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 0
Töltkeppni
Forkeppni 1. flokkur -
Mót: IS2010LET075 - Gæðingakeppni Léttis og Goða Dags.:
Félag: Léttir
Sæti Keppandi
1 Birgir Árnason / Týr frá Yzta-Gerði 6,77
2 Helga Árnadóttir / Þruma frá Akureyri 6,63
3-4 Höskuldur Jónsson / Þytur frá Sámsstöðum
6,4
3-4 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir / Hrifning frá Kýrholti
6,4
5-6 Birgir Árnason / Eyvör frá Langhúsum 6,37
5-6 Anna Catharina Gros / Glóð frá Ytri-Bægisá I 6,37
7 Þór Jónsteinsson / Dalrós frá Arnarstöðum
6,17
8 Stefanía Árdís Árnadóttir / Vænting frá Akurgerði
6,13
9 Atli Sigfússon / Krummi frá Egilsá 6,07
10 Hlynur Guðmundsson / Draumur frá Ytri-Skógum 5,77
11 Pernille Möller / Amanda Vala frá Skriðulandi 5,67
12 Guðmundur Tryggvason / Sóldís frá Akureyri 5,63
13 Camilla Höj / Dynur frá Árgerði 5,6
14 Örvar Freyr Áskelsson / Prins frá Garðshorni 0
Töltkeppni
Forkeppni Unglingaflokkur -
Mót: IS2010LET075 - Gæðingakeppni Léttis og Goða Dags.:
Félag: Léttir
Sæti Keppandi
1 Nanna Lind Stefánsdóttir / Vísir frá Árgerði
6,27
2 Árni Gísli Magnússon / Styrmir frá Akureyri 5,87
3 Fanndís Viðarsdóttir / Brynhildur frá Möðruvöllum
5,73
4 Björgvin Helgason / Spænir frá Hafrafellstungu 2 5,57
5-6 Karen Konráðsdóttir / Sorró frá Hraukbæ 5,33
5-6 Guðlaugur Ari Jónsson / Akkur frá Hellulandi 5,33
Töltkeppni
Forkeppni Barnaflokkur -
Mót: IS2010LET075 - Gæðingakeppni Léttis og Goða Dags.:
Félag: Léttir
Sæti Keppandi
1 Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 6,23
2-3 Þóra Höskuldsdóttir / Eldur frá Árbakka 6,13
2-3 Ágústa Baldvinsdóttir / Logar frá Möðrufelli
6,13
4 Ólafur Ólafsson Gros / Leiftur Macqueen frá Tungu 4,67
5 Örn Ævarsson / Askur frá Fellshlíð 3,47
Mót: IS2010LET075 - Gæðingakeppni Léttis og Goða
Félag: Léttir
" Keppandi
" Betri sprettur
1 " Jóhann Magnússon
Hvirfill frá Bessastöðum
" 8,23
2 " Jóhann Magnússon
Vinsæl frá Halakoti
" 8,53
3 " Sveinn Ingi Kjartansson
Prati frá Eskifirði
" 8,8
4 " Höskuldur Jónsson
Hekla frá Sámsstöðum
" 10,16
5 " Jón Björnsson
Öðlingur frá Búðarhóli
" 0
6 " Þór Jónsteinsson
Glettingur frá Dalsmynni
" 0