Þá er frábæru móti lokið. Yfir 200 skráningar voru á mótið sem er stærsta opna mótið okkar til þessa og var
laugardagurinn strembinn hjá okkur en allt gekk vel.
Þá er frábæru móti lokið. Yfir 200 skráningar voru á mótið sem er stærsta opna mótið okkar til þessa og var
laugardagurinn strembinn hjá okkur en allt gekk vel.
Mikið var af góðum knöpum og hestum og stóðu keppendur sig vel að vanda.
Við í mótanefnd Mána þökkum keppendum og starfsmönnum fyrir vel heppnaða helgi.
Hér að neðan birtast heildarúrslit dagsins.
Töltkeppni
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eyjólfur Þorsteinsson Háfeti frá Úlfsstöðum 8,33
2 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti 7,67
3 Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla 7,50
4 Ríkharður Flemming Jensen Fjarki frá Hólabaki 7,06
5 Sævar Haraldsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 6,89
6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Bragur frá Seljabrekku 6,83
A úrslit 2.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Karen Sigfúsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,67
2 Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum 6,28
3 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 6,06
4 Lára Jóhannsdóttir Rist frá Blesastöðum 1A 5,78
5 Margrét Guðrúnardóttir Álfur frá Akureyri 5,67
A úrslit ungmenna
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi 7,44
2 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi 7,39
3 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Svalur frá Litlu-Sandvík 6,89
4 Kári Steinsson Spyrnir frá Grund II 6,89
5 Hrafnhildur Sigurðardóttir Faxi frá Miðfelli 5 6,17
A úrslit unglinga
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Róbert Bergmann Trú frá Holtsmúla 6,89
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fjölnir frá Akureyri 6,61
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir Rá frá Melabergi 6,50
4 Arnór Dan Kristinsson Silfurtoppur frá Hátúnum 6,44
5 Alexander Freyr Þórisson Þráður frá Garði 6,22
A úrslit barna
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum 6,44
2 Nadía Sif Gunnarsdóttir Tara frá Hala 5,72
3 Bergþóra Ósk Arnarsdóttir Stimpill frá Kálfhóli 5,61
4 Jóhanna Guðmundsdóttir Ásdís frá Tjarnarlandi 4,89
5 Hanna Líf Arnarsdóttir Kraftur frá Þorlákshöfn 3,39
A úrslit T4
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Halldóra H Ingvarsdóttir Dagfinnur frá Blesastöðum 1A 6,71
2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Skálmar frá Hnjúkahlíð 6,67
3 Helena Sjöfn Guðjónsdóttir Valsi frá Skarði 5,33
A úrslit T7
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hallveig Karlsdóttir Loftur frá Vindási 6,59
2 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Spölur frá Njarðvík 6,25
3 Þórhalla Sigurðardóttir Vífill frá Síðu 6,17
4 Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi 5,78
5 Arna Rúnarsdóttir Prúður frá Laxárnesi 5,92
6 Björn Viðar Ellertsson Ási frá Ármóti 5,42
Fjórgangur
A úrslit 1.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi 7,50
2 Edda Rún Ragnarsdóttir Punktur frá Varmalæk 7,10
3 Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Klaki frá Blesastöðum 1A 6,83
4 Hrefna María Ómarsdóttir Grímur frá Vakurstöðum 6,70
5 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ofsi frá Margrétarhofi 6,53
6 Halldóra H Ingvarsdóttir Hellingur frá Blesastöðum 1A 6,43
A úrslit 2.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Karen Sigfúsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,53
2 Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A 6,00
3 Elín Deborah Wyszomirski Jökull frá Hólkoti 5,73
4 Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum 5,73
5 Oddný Erlendsdóttir Hrafn frá Kvistum 5,70
A úrslit ungmenna
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Svalur frá Litlu-Sandvík 6,93
2 Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi 6,77
3 Kári Steinsson Straumur frá Sörlatungu 6,70
4 Hrafnhildur Sigurðardóttir Faxi frá Miðfelli 5 6,10
5 Rúna Helgadóttir Hekla frá Syðra-Velli 6,07
A úrslit unglinga
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbrún 6,17
2 Bára Steinsdóttir Spyrnir frá Grund II 6,10
3 Arnór Dan Kristinsson Spaði frá Fremra-Hálsi 5,90
4 Jóhanna Margrét Snorradóttir Reisn frá Ketilsstöðum 5,83
5 Stefán Hólm Guðnason Miðill frá Nýjabæ 5,70
A úrslit barna
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum 6,20
2 Bergþóra Ósk Arnarsdóttir Perla frá Hólabaki 5,57
3 Nadía Sif Gunnarsdóttir Tara frá Hala 4,90
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Ólavía frá Melabergi 4,03
5 Hanna Líf Arnarsdóttir Kraftur frá Þorlákshöfn 3,60
Fimmgangur
A úrslit 1.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 7,19
2 Jóhann G. Jóhannesson Brestur frá Lýtingsstöðum 7,14
3 John Sigurjónsson Konsert frá Korpu 7,07
4 Edda Rún Ragnarsdóttir Völur frá Árbæ 6,98
5 Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 6,98
6 Daníel Gunnarsson Vindur frá Hala 3,24
A úrslit ungmenna
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þremill frá Vöðlum 6,10
2 Hinrik Ragnar Helgason Haddi frá Akureyri 5,76
3 Steinn Haukur Hauksson Dalvar frá Kvistum 5,12
4 Kristín Ísabella Karelsdóttir Hrammur frá Álftárósi 5,02
5 Eva María Þorvarðardóttir Kátína frá Sælukoti 4,07
A úrslit unglinga
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Róbert Bergmann Skjálfti frá Bakkakoti 5,48
2 Brynja Kristinsdóttir Blúnda frá Arakoti 5,33
3 Arnór Dan Kristinsson Hugi frá Hafnarfirði 5,12
4 Nína María Hauksdóttir Mökkur frá Flugumýri 5,07
5 Birta Ingadóttir Glampi frá Hömrum II 4,98
SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigurður Sæmundsson Spori frá Holtsmúla 1 8,44
2 Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 8,56
3 Grettir Jónasson Zelda frá Sörlatungu 8,64
4 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 9,26
5 Þórir Hannesson Þöll frá Haga 9,30
6 Högni Sturluson Glóa frá Höfnum 9,93
7 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Blíða frá Uxahrygg 11,05
8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Perla frá Hólmi 0,00
9 Haukur Aðalsteinsson Vika frá Beigalda 0,00
10 Sigurjón Einarsson Guðfinna frá Kirkjubæ 0,00
Fjórgangssigurvegari 1.flokkur:
Sigríður Sjöfn Ingvarsóttir á Klaka frá Blesastöðum 1A
Fjórgangssigurvegari 2.flokkur:
Karen Sigfúsdóttir á Háfeta frá Litlu-Sandvík
Fjórgangssigurvegari ungmenna:
Ásmundur Ernir Snorrason
Stigahæsti knapi unglinga:
Arnór Dan Kristinsson
Stigahæsti knapi barna:
Rúna Tómasdóttir
Dómarar mótsins:
Hörður Hákonarson yfirdómari
Halldór Viktorsson
Ólöf Guðmundsdóttir
Lise Dalskov
Þórir Örn Grétarsson
Heildarniðurstöður eftir forkeppni má sjá á mani.is