Íþróttamóti Sörla lauk í dag í fínu veðri. Mótanefnd Sörla þakkar öllum starfsmönnum fyrir vel unnin störf.
Íþróttamóti Sörla lauk í dag í fínu veðri. Mótanefnd Sörla þakkar öllum starfsmönnum fyrir vel unnin
störf. Úrslit voru eftirfarandi:
B-úrslit Tölt- 1.Flokkur
1 Friðdóra Friðriksdóttir / Kólfur frá
Kaldbak 6,67
2 Höskuldur Ragnarsson / Örk frá Kárastöðum 6,28
3 Sjöfn Sæmundsdóttir / Hertogi frá Bröttuhlíð 6,22
4 Anna Björk Ólafsdóttir / Myrra frá Stafholti 6,00
5 Guðmundur Arnarson / Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 5,94
6 Bjarni Sigurðsson / Snælda frá Svignaskarði 5,83
A-úrslit Fimmgangur - 2.Flokkur
1 Kristín Ingólfsdóttir / Óður frá
Hafnarfirði 6,62
2 Steinþór Freyr Steinþórsson / Náttvör frá Hamrahóli 6,29
3 Axel Ómarsson / Andvari frá
Reykjavík 5,24
4 Margrét Guðrúnardóttir / Fróði frá Efri-Rauðalæk 4,26
5 Atli Már Ingólfsson / Ylur frá
Hömrum
0
A-úrslit Fimmgangur - Ungmenni
1 Ásta Björnsdóttir / Nótt frá
Efri-Gegnishólum 5,33
2 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Særekur frá Torfastöðum 5,10
3 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Falur frá Skammbeinsstöðum 3 4,62
A-úrslit Fimmgangur - Unglingar
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Erill frá Svignaskarði 5,86
2 Thelma Dögg Harðardóttir / Straumur frá Innri-Skeljabrekku 5,55
3 Brynja Kristinsdóttir / Blúnda frá
Arakoti 5,31
4 Aníta Rós Róbertsdóttir / Ljúfur frá
Stóru-Brekku 2,74
A-úrslit Fimmgangur - 1.Flokkur
1 Jón Finnur Hansson / Narri frá Vestri-Leirárgörðum 6,95
2 Vignir Siggeirsson / Ársæll frá Hemlu II 6,83
3 Friðdóra Friðriksdóttir / Flosi frá Búlandi 6,79
4 Sjöfn Sæmundsdóttir / Þróttur frá Lindarholti 6,40
5 Daníel Ingi Smárason / Drottning frá Garðabæ 6,26
6 Eyjólfur Þorsteinsson / Rómur frá
Gíslholti 5,88
A-úrslit Fimmgangur - Meistara
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,19
2 Sindri Sigurðsson / Haukur frá Ytra-Skörðugili II 7,17
3 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Nói frá Garðsá 7,07
4 Daníel Ingi Smárason / Gleði frá Hafnarfirði 6,31
5 Atli Guðmundsson / Silfur-Daddi frá Lækjarbakka 6,29
100 m skeið
1 Eyjólfur Þorsteinsson
Spyrna frá Vindási
8,19 Betri sprettur 8,19 Einkunn:6,35
2 Daníel Ingi Smárason
Hörður frá Reykjavík
0,00 Betri sprettur 8,37 Einkunn:6,05
3 Sigvaldi Lárus Guðmundsson
Sóldögg frá Skógskoti
8,46 Betri sprettur 8,46 Einkunn:5,90
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir
Birta frá Suður-Nýjabæ
8,56 Betri sprettur 8,56 Einkunn:5,73
5 Grettir Jónasson
Ísak frá Jaðri
8,72 Betri sprettur 8,72 Einkunn:5,47
6 Skúli Þór Jóhannsson
Birta frá Þverá I
9,60 Betri sprettur 9,11 Einkunn:4,82
7 Sigurjón Pálmi Einarsson
Guðfinna frá Kirkjubæ
10,55 Betri sprettur 9,95 Einkunn:3,42
8 Smári Adolfsson
Virðing frá Miðdal
10,07 Betri sprettur 10,07 Einkunn:3,22
A-úrslit - Tölt T2 - Ungmenni
1.Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Falur frá Skammbeinsstöðum 3 6,38
2.Sunna Lind Ingibergsdóttir / Glæsir frá Skíðbakka III 5,42
A-úrslit - Tölt T2 - 2.Flokkur
1. Arnar Ingi Lúðvíksson / Ágústus frá Búðardal 6,63
2. Kristín Ingólfsdóttir / Óður frá
Hafnarfirði 6,21
3. Svandís Magnúsdóttir / Prakkari frá Hafnarfirði 2,42
A-úrslit - Tölt T2 - 1.Flokkur
1 Halldóra H Ingvarsdóttir / Dagfinnur frá Blesastöðum 1A 7,33
2 Daníel Ingi Smárason / Gleði frá
Hafnarfirði
7,21
3 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Skálmar frá Hnjúkahlíð 6,79
4 Saga Mellbin / Bárður frá
Gili
3,79
A-úrslit - Fjórgangur Börn
1 Aníta Rós Róbertsdóttir / Hrólfur frá
Hrólfsstöðum 6,07
2 Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá
Svarfhóli
5,97
3 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Beykir frá Þjóðólfshaga 3 5,83
4 Viktor Aron Adolfsson / Sólveig frá
Feti 5,80
5 Anna Lóa Óskarsdóttir / Ópera frá
Njarðvík
4,90
A-úrslit - Fjórgangur Unglingar
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi
7,23
2 Glódís Helgadóttir / Þokki frá
Litla-Moshvoli 6,57
3 Björk Davíðsdóttir / Hugrún frá
Borgarholti
5,57
4 Jónína Valgerður Örvar / Skugga-Sveinn frá Grímsstöðum 4,93
A-úrslit - Fjórgangur 1.Flokkur
1 Sindri Sigurðsson / Stormur frá Efri-Rauðalæk 7,13
2 Adolf Snæbjörnsson / Glanni frá Hvammi III 6,93
3 Eyjólfur Þorsteinsson / Búri frá
Feti
6,80
4 Jón Gíslason / Kóngur frá
Blönduósi
6,77
5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Yldís frá Vatnsholti 6,50
6 Arnar Davíð Arngrímsson / Eldur frá Hnjúki
5,83
A-úrslit - Fjórgangur 2.Flokkur
1 Kristján Baldursson / Kappi frá Syðra-Garðshorni 6,63
2 Inga Dröfn Sváfnisdóttir / Dagur frá
Hvoli 6,33
3 Bryndís Snorradóttir / Hrafn frá Tjörn 2 6,10
4 Stefnir Guðmundsson / Bjarkar frá Blesastöðum 1A 6,03
5 Einar Þór Einarsson / Mjölnir frá Tunguhálsi I 5,97
6 Arnar Ingi Lúðvíksson / Austri frá Ketilsstöðum 5,53
7 Gríma Huld Blængsdóttir / Þytur frá Syðra-Fjalli I 5,07
A-úrslit - Fjórgangur Ungmenni
1 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Svaði frá Reykhólum 6,90
2 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hlýr frá Breiðabólsstað 6,60
3 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 6,20
4 Arnór Kristinn Hlynsson / Dísa frá Drumboddsstöðum 5,97
5 Ásta Björnsdóttir / Blesi frá
Vakurstöðum 5,80
A-úrslit - Fjórgangur Meistara
1 Friðdóra Friðriksdóttir / Jór frá Selfossi 7,57
2 Saga Mellbin / Bárður frá
Gili 7,37
3 Eyjólfur Þorsteinsson / Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,33
4 Snorri Dal / Gustur frá
Stykkishólmi
7,23
5 Guðmann Unnsteinsson / Breyting frá Haga I 7,07
6 Vignir Siggeirsson / Melkorka frá Hemlu II 6,70
A-úrslit - Tölt Unglingar
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,78
2 Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 6,72
3 Brynja Kristinsdóttir / Amazon frá Ketilsstöðum 6,17
4 Jónína Valgerður Örvar / Aðalsteinn frá Holtsmúla 1 4,89
A-úrslit - Tölt Börn
1 Viktor Aron Adolfsson / Sólveig frá Feti 6,39
2 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Neisti frá Leiðólfsstöðum6,28
3 Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 6,00
4 Aníta Rós Róbertsdóttir / Hrólfur frá Hrólfsstöðum 5,50
5 Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir / Sjarmur frá Heiðarseli5,33
A-úrslit - Tölt 2.Flokkur
1 Kristín Ingólfsdóttir / Krummi frá Kyljuholti 6,89
2 Arnar Ingi Lúðvíksson / Eir frá Búðardal 6,83
3-4 Guðmundur Skúlason / Kraftur frá Svignaskarði 6,17
3-4 Hreiðar Árni Magnússon / Hekla frá Ásbrekku 6,17
5 Oddný M Jónsdóttir / Sigursveinn frá Svignaskarði 5,89
A-úrslit - Tölt 1.Flokkur
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Ari frá
Síðu
7,22
2 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá
Halldórsstöðum 7,11
3 Adolf Snæbjörnsson / Glanni frá Hvammi
III 7,00
4 Jón Gíslason / Hrímfaxi frá
Hafragili
6,89
5-6 Rósa Birna Þorvaldsdóttir / Kolbrún frá Efri - Gegnishólum 6,72
5-6 Friðdóra Friðriksdóttir / Kólfur frá Kaldbak 6,72
A-úrslit - Tölt Ungmenni
1 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hlýr frá
Breiðabólsstað 6,94
2 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá
Lækjarbakka 6,61
3 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Glói frá Varmalæk 6,44
4-5 Skúli Þór Jóhannsson / Kópur frá
Íbíshóli
6,06
4-5 Arnór Kristinn Hlynsson / Dísa frá Drumboddsstöðum 6,06
A-úrslit - Tölt Meistara
1 Hallgrímur Birkisson / Svali frá
Feti
7,89
2 Eyjólfur Þorsteinsson / Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,72
3 Guðmann Unnsteinsson / Breyting frá Haga I 7,28
4 Högni Sturluson / Ýmir frá
Ármúla
7,00
Par mótsins : Friðdóra Friðriksdóttir og Jór frá Selfossi
Samanlagðir fimmgangssigurvegarar:
Ungmenni: Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Falur frá Skammbeinsstöðum
2.Flokkur: Kristín Ingólfsdóttir og Óður frá Hafnarfirði
1.Flokkur: Atli Guðmundsson og Silfur-Daddi frá Lækjarbakka
Samanlagðir fjórgangssigurvegarar:
Ungmenni: Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hlýr frá Breiðabólsstað
2.Flokkur: Kristín Ingólfsdóttir og Krummi frá Kyljuholti
1.Flokkur: Vigdís Matthíasdóttir og Stígur frá Halldórsstöðum
Meistara: Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi 1
Mótanefnd Sörla