Mynd: B-úrslit í tölti barna.
Glæsilegu Líflandsmóti lauk um helgina. Mótið er fyrir börn, unglinga og ungmenni og er og hefur verið í mörg ár, styrkt af
hestavöruverslunni Líflandi.
Glæsilegu Líflandsmóti lauk um helgina. Mótið er fyrir börn, unglinga og ungmenni og er og hefur verið í mörg ár, styrkt af
hestavöruverslunni Líflandi.
Mótshaldarar vilja hrósa þátttakendum fyrir glæsilegan klæðaburð og hversu vel og tímanlega allir mættu (Sumir af fullorðnu
knöpunum mættu taka þau sér til fyrirmyndar í þeim efnum).
Keppnin var oft jöfn og spennandi því þessi aldur er mjög vel ríðandi og bráðflinkir knapar á ferðinni sem kunna mikið fyrir
sér í reiðlistinni.
TöLTKEPPNI
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal 6,50
1-2 Kári Steinsson María frá Feti 6.5
3 Erla Katrín Jónsdóttir Sólon frá Stóra-Hofi 6.1
4 Halldóra Baldvinsdóttir Hjálprekur frá Torfastöðum 6.03
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kári Steinsson María frá Feti 6,78
2 Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal 6,78
3-4 Halldóra Baldvinsdóttir Hjálprekur frá Torfastöðum
6,06
3-4 Erla Katrín Jónsdóttir Sólon frá Stóra-Hofi 6,06
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnór Dan Kristinsson Ásdís frá Tjarnarlandi 6,23
2 Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi 6,13
3-4 Þórey Guðjónsdóttir Össur frá Valstrýtu 6,10
3-4 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 6,10
5 Alexander Ísak Sigurðsson Nói frá Snjallsteinshöfða 6,00
6 Bára Steinsdóttir Spyrnir frá Grund II 5,93
7-8 Hulda Kolbeinsdóttir Nemi frá Grafarkoti 5,67
7-8 Gabríel Óli Ólafsson Sunna frá Læk 5,67
9 Konráð Valur Sveinsson Hringur frá Húsey 5,57
10-11 Anna Þöll Haraldsdóttir Aða frá Króki 5,53
10-11 Nína María Hauksdóttir Hreimur frá Reykjavík 5,53
12 Harpa Snorradóttir Sæla frá Stafafelli 5,50
13 Hlynur Helgi Arngrímsson Ganti frá Torfunesi 5,33
14 Sóley Þórsdóttir Völur frá Árbæ 5,30
15 Steinunn Arinbjarnardóttir Korkur frá Þúfum 5,10
16 Steinnunn Elva Jónsdóttir Aþena frá Reykjavík 5,00
17 Hrönn Kjartansdóttir Moli frá Reykjavík 4,10
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hulda Kolbeinsdóttir Nemi frá Grafarkoti 6,28
2-3 Anna Þöll Haraldsdóttir Aða frá Króki 6,11
2-3 Gabríel Óli Ólafsson Sunna frá Læk 6,11
4 Nína María Hauksdóttir Hreimur frá Reykjavík 5,78
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi I
6,44
2 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 6,39
3 Arnór Dan Kristinsson Ásdís frá Tjarnarlandi 6,22
4-5 Alexander Ísak Sigurðsson Nói frá Snjallsteinshöfða 1
6,06
4-5 Þórey Guðjónsdóttir Össur frá Valstrýtu
6,06
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu 6,10
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík
6,07
3-4 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Trú frá Álfhólum
5,87
3-4 Magnús Þór Guðmundsson Drífandi frá Búðardal
5,87
5-6 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Þrá frá Tungu 5,63
5-6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrönn frá Árbakka 5,63
7 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Nökkvi frá Sauðárkróki
5,13
8 Anton Hugi Kjartansson Sprengja frá Breiðabólsstað 5,07
9 Maríanna Sól Hauksdóttir Kuldi frá Grímsstöðum
4,77
10 Matthías Ásgeir Ramos Rocha Dúx frá Útnyrðingsstöðum
4,67
11 Anton Hugi Kjartansson Auður frá Bakkakoti 4,63
12 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hvinur frá Syðra-Fjalli I 4,60
13 Selma María Jónsdóttir Vinur frá Skarði 4,50
14 Íris Embla Jónsdóttir Stjörnuhófur frá Blesastöðum 1
4,03
15 Margrét Hauksdóttir Kappi frá Brimilsvöllum 1,87
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Ásgeir Ramos Rocha Dúx frá Útnyrðingsstöðum
5,39
2 Anton Hugi Kjartansson Sprengja frá Breiðabólsstað 5,11
3 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Nökkvi frá Sauðárkróki
5,00
4 Maríanna Sól Hauksdóttir Kuldi frá Grímsstöðum
4,89
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Magnús Þór Guðmundsson Drífandi frá Búðardal
6,39
2 Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu 6,28
3 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Þrá frá Tungu 6,17
4 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Trú frá Álfhólum
6,06
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík
5,94
6 Matthías Ásgeir Ramos Rocha Dúx frá Útnyrðingsstöðum
5,56
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrönn frá Árbakka 5,50
FJóRGANGUR
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kári Steinsson Tónn frá Melkoti 6,1
2 Hrafnhildur Sigurðardóttir Faxi frá Miðfelli 5 6,0
3 Arna Ýr Guðnadóttir Fylkir frá Fróni 5,9
4 Erla Katrín Jónsdóttir Fleygur frá Vorsabæ 1 5,9
5 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Zorró frá Álfhólum
5,4
6 Arnór Kristinn Hlynsson Ögri frá Útnyrðingsstöðum 5,3
7 Alexandra Arnarsdóttir Máttur frá Reykjum Laugarbakka 5,2
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arna Ýr Guðnadóttir Fylkir frá Fróni 6,33
2 Kári Steinsson Tónn frá Melkoti 6,30
3 Erla Katrín Jónsdóttir Fleygur frá Vorsabæ 1 6,10
4 Hrafnhildur Sigurðardóttir Faxi frá Miðfelli 5 6,07
5 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Zorró frá Álfhólum
5,63
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Nína María Hauksdóttir Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum
6,27
2-3 Rakel Jónsdóttir Freyja frá Brekkum 2 6,13
2-3 Bára Steinsdóttir Spyrnir frá Grund II 6,13
4 Gabríel Óli Ólafsson Sunna frá Læk 6,10
5-6 Alexander Ísak Sigurðsson Nói frá Snjallsteinshöfða 1
6,03
5-6 Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi I
6,03
7 Arnór Dan Kristinsson Ásdís frá Tjarnarlandi 5,97
8 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 5,90
9 Hulda Kolbeinsdóttir Nemi frá Grafarkoti 5,87
10-11 Harpa Snorradóttir Sæla frá Stafafelli 5,80
10-11 Alexander Ísak Sigurðsson Hlökk frá Enni 5,80
12 Sóley Þórsdóttir Stilkur frá Höfðabakka 5,67
13 Bjarki Freyr Arngrímsson Sól frá Enni 5,63
14 Þórey Guðjónsdóttir Össur frá Valstrýtu
5,60
15 Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur frá Skjálg 5,47
16 Anna Þöll Haraldsdóttir Aða frá Króki 5,33
17 Steinunn Elva Jónsdóttir Aþena frá Reykjavík 5,27
18 Steinunn Arinbjarnardótti Korkur frá Þúfum 5,17
19 Hrönn Kjartansdóttir Tyson frá Ólafsey 5,07
20 Konráð Valur Sveinsson Hávarður frá Búðarhóli
4,60
21 Þórey Guðjónsdóttir Hertha frá Neðra-Seli 3,90
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 6,40
2 Hulda Kolbeinsdóttir Nemi frá Grafarkoti 6,37
3 Alexander Ísak Sigurðsson Hlökk frá Enni 6,07
4 Arnór Dan Kristinsson Ásdís frá Tjarnarlandi 5,93
5 Harpa Snorradóttir Sæla frá Stafafelli 5,60
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rakel Jónsdóttir Freyja frá Brekkum 2 6,60
2 Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi I
6,47
3-4 Gabríel Óli Ólafsson Sunna frá Læk 6,37
3-4 Nína María Hauksdóttir Ófeigur frá
Syðri-Ingveldarstöðum 6,37
5 Alexander Ísak Sigurðsson Nói frá Snjallsteinshöfða 1 6,30
6 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 6,13
7 Bára Steinsdóttir Spyrnir frá Grund II 5,37
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Blesi frá Laugarvatni 5,97
2-3 Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu 5,77
2-3 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Draumur frá Hjallanesi 1 5,77
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrönn frá Árbakka 5,70
5 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Trú frá Álfhólum
5,53
6 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Nökkvi frá Sauðárkróki
5,33
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hvinur frá Syðra-Fjalli I 5,27
8 Selma María Jónsdóttir Sproti frá Mörk 5,10
9 Íris Embla Jónsdóttir Hrammur frá Galtastöðum 5,07
10 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Blær frá Einarsnesi 4,97
11 Bríet Guðmundsdóttir Gulli frá Stokkhólma 4,57
12 Matthías Ásgeir Ramos Rocha Dúx frá Útnyrðingsstöðum
4,50
13 Íris Embla Jónsdóttir Stjörnuhófur frá Blesastöðum 1
3,90
14 Anton Hugi Kjartansson Sprengja frá Breiðabólsstað 3,83
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Blær frá Einarsnesi 5,40
2 Selma María Jónsdóttir Sproti frá Mörk 5,30
3 Íris Embla Jónsdóttir Hrammur frá Galtastöðum 5,27
4 Bríet Guðmundsdóttir Gulli frá Stokkhólma 4,90
5 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Nökkvi frá Sauðárkróki
4,57
6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hvinur frá Syðra-Fjalli I 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Blesi frá Laugarvatni 6,80
2 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Trú frá Álfhólum
6,20
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrönn frá Árbakka 5,87
4 Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu 5,77
5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Blær frá Einarsnesi 5,67
6 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Draumur frá Hjallanesi 1 5,57
FIMMGANGUR
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík 5,90
2 Kári Steinsson Óli frá Feti 5,70
3 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Mylla frá Flögu 5,43
4 Rúna Helgadóttir Hnota frá Bakkakoti 5,07
5 Alexandra Arnarsdóttir Vaskur frá Litla-Dal 3,83
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kári Steinsson Óli frá Feti 6,29
2 Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík 6,12
3 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Mylla frá Flögu 5,64
4 Rúna Helgadóttir Hnota frá Bakkakoti 5,57
5 Alexandra Arnarsdóttir Vaskur frá Litla-Dal 2,93
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigrún Rós Helgadóttir Lukka frá Dúki 5,17
2 Rúna Tómasdóttir Gríður frá Kirkjubæ 5,13
3 Bjarki Freyr Arngrímsson Gýmir frá Syðri-Löngumýri 4,57
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Glámur frá Hofsósi 4,47
5 Hrönn Kjartansdóttir Moli frá Reykjavík 4,40
6 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Mammon frá Stóradal 4,37
7 Rakel Jónsdóttir Dagga frá Reykhólum 3,90
8 Nína María Hauksdóttir Mökkur frá Flugumýri 3,83
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigrún Rós Helgadóttir Lukka frá Dúki 6,00
2 Bjarki Freyr Arngrímsson Gýmir frá Syðri-Löngumýri 5,43
3 Svandís Lilja Stefánsdóttir Glámur frá Hofsósi 5,24
4 Rúna Tómasdóttir Gríður frá Kirkjubæ 5,12
5 Hrönn Kjartansdóttir Moli frá Reykjavík 3,50
Pollar
Pollaflokkur - teymdir
Nafn knapa Aldur knapa Nafn hests Aldur Litur
Viðar Hrafn Victorsson 4 ára Neisti frá Austvaðsholti 12 vetra
Rauðtvístjörnóttur
Pollaflokkur - tvígangur
Nafn knapa Aldur knapa Nafn hests Aldur Litur
Sunna Dís Heitmann 9 ára Nelson frá Akureyri 15 vetra Brúnn
Kolka Rist 6 ára Vafi frá Indriðastöðum 19 vetra Jarpur
Hekla Rist 9 ára Píla frá Reykjarhóli 9 vetra Brúnn
Victor Örn Victorsson 7 ára Gráni frá Akureyri 26 vetra Grár
Kristófer Darri Sigurðsson 9 ára Sýn frá Efri-Hömrum 5 vetra
Rauðtvístjörnóttur
Agatha Elín Steinþórsdóttir 8 ára Óvissa 9 vetra
Rauðtvístjörnóttur
Pollaflokkur - tölt
Nafn knapa Aldur knapa Nafn hests Aldur Litur
Sunna Dís Heitmann 8 ára Nelson frá Akureyri 15 vetra Brúnn
Kolka Rist 6 ára Vafi frá Indriðastöðum 19 vetra Jarpur
Hekla Rist 9 ára Píla frá Reykjarhóli 9 vetra Brúnn