Úrslit frá Nýhestamóti Sörla

Nýhestamót Sörla var haldið mánudaginn 11 apríl í fínu veðri, skráning var góð og hestakostur góður. Úrslit voru eftirfarandi: Nýhestamót Sörla var haldið mánudaginn 11 apríl í fínu veðri, skráning var góð og hestakostur góður. Úrslit voru eftirfarandi:

21 árs og yngri
1. Jón Bjarni Smárason og Neisti frá Flekkudal
2. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Skuggi frá Breiðabólstað
3. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Kraftur
4. Birna Guðmundsdóttir og Röðull frá Garðabæ
5. Harpa Rún Ásmundsdóttir og Prins frá Holtsmúla

Minna vanir
1. Ásmundur Pétursson og Brá frá Breiðabólsstað
2. Sigurður Markússon og Þytur frá Sléttu
3. Sigurjón Hendriksson og Blakkur frá Blönduósi
4. Magnús Sigurjónsson og Gjá frá Hæl
5. Hilmar Sigurjónsson og Þytur frá Litla-Hofi

Heldrimenn
1. Smári Adolfsson og Neisti frá Leiðólfsstöðum
2. Kristinn Jón Einarsson og Íris frá Miðskógum
3. Vilhjálmur Bjarnason og Spyrna frá Síðu
4. Ingvar Teitsson og Aþena frá Kaldbak
5. Snorri Rafn Snorrason og Von frá Hafnarfirði

Konur
1. Anna Björk Ólafsdóttir og Bjarki frá Stekkjarhóli
2. Inga Dröfn Sváfnsdóttir og Spurning frá Sörlatungu
3. Berglind Rósa Guðmundsdóttir og Brúður frá Brautarholti
4. Bryndís Snorradóttir og Agla frá Egilsá

Karlar
1. Snorri Dal og Brynglóð frá Brautarholti
2. Daniel Ingi Smárason og Alur frá Brautarholti
3. Sindri Sigurðsson og Ósk frá Hafragili
4. Finnur Bessi Svavarsson og Öskubuska frá Litladal
5. Atli Már Ingólfsson og Heiða Dís frá Blönduósi