Úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla

Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum. Mynd: Dalli.is
Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum. Mynd: Dalli.is
Öll úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla fóru fram á laugardaginn var í flottu veðri og góðri stemningu í Hafnarfirðinum. Voru mótshaldarar ánægðir með mótið og sama má segja um keppendur. Öll úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla fóru fram á laugardaginn var í flottu veðri og góðri stemningu í Hafnarfirðinum. Voru mótshaldarar ánægðir með mótið og sama má segja um keppendur.
Töltkeppni
A úrslit Meistaraflokkur - 
 Sæti Keppandi
1 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,89
2 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 7,67
3 Sigurður Óli Kristinsson / Svali frá Feti 7,50
4 Jón Þorberg Steindórsson / Tíbrá frá Minni-Völlum 7,33
 

Töltkeppni
A úrslit Ungmennaflokkur - 
Sæti Keppandi
1 Konráð Valur Sveinsson / Hringur frá Húsey 7,33
2 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 7,11
3 Ásmundur Ernir Snorrason / Glóð frá Sperðli 7,00
4 Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 6,72
5-6 Stefanía Árdís Árnadóttir / Vænting frá Akurgerði 6,17
5-6 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,17
7 Hrafnhildur Sigurðardóttir / Faxi frá Miðfelli 5 5,33
 

Töltkeppni
A úrslit 2. flokkur - 
 Sæti Keppandi
1 Hörður Jónsson / Snerra frá Reykjavík 6,83
2 Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,50
3 Jóhann Ólafsson / Númi frá Kvistum 6,39
4 Kristín Ingólfsdóttir / Krummi frá Kyljuholti 6,11
5 Kristinn Már Sveinsson / Tindur frá Jaðri 5,67

 
Töltkeppni
A úrslit 1. flokkur - 
 Sæti Keppandi
1 Gunnar Halldórsson / Eskill frá Leirulæk 7,28
2 Hans Þór Hilmarsson / Orka frá Bólstað 7,11
3 Jón Ó Guðmundsson / Losti frá Kálfholti 6,78
4 Daníel Ingi Smárason / Victor frá Hafnarfirði 6,72
5 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Hákon frá Eskiholti II 6,50


Barnaflokkur
A úrslit 
 Sæti Keppandi
1 Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,43
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Gammur frá Ási I 8,40
3 Stefán Hólm Guðnason / Klængur frá Jarðbrú 8,38
4 Ásta Margrét Jónsdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 8,36
5 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Hængur frá Hellu 8,36
6 Belinda Sól Ólafsdóttir / Glói frá Varmalæk 1 8,19
7 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Glæsir frá Skíðbakka III 8,10
8 Íris Birna Gauksdóttir / Glóðar frá Skarði 7,71

 
Unglingaflokkur
A úrslit 
 Sæti  Keppandi
1  Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,52
2  Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 8,45
3  Brynja Kristinsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi 8,40
4  Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,39
5  Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 8,34
6  Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,31
7  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir/Hyllir frá Hvítárholti 8,31
8  Harpa Rún Jóhannsdóttir / Straumur frá Írafossi 8,23
 
Ungmennaflokkur
A úrslit 
 Sæti  Keppandi
1  Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 8,58
2  María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,38
3  Skúli Þór Jóhannsson / Glanni frá Hvammi III 8,37
4  Bjarni Sveinsson / Leiftur frá Laugardælum 8,24
5  Rósa Líf Darradóttir / Ægir frá Móbergi 8,23
6  Matthías Kjartansson / Gletta frá Laugarnesi 8,15
7  Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hlýr frá Breiðabólsstað 8,06

B flokkur Áhugamenn
A úrslit
1 Dís frá Hruna/Sveinbjörn Sveinbjörnsson 8,52
2 Gjafar frá Hæl/Guðrún Pétursdóttir 8,38
3 Bjarkar frá Blesastöðum 1A/ Stefnir Guðmundsson 8,35
4 Krummi frá Kyljuholti/Kristín Ingólfsdóttir 8,34
5 Aladín frá Laugardælum/Margrét Freyja Sigurðardóttir 8,26
6 Kappi frá Syðra-Garðshorni/Kristján Baldursson 8,25
7 Kraftur frá Votmúla 2/Sverrir Einarsson 8,07
 

B flokkur
A úrslit 
Sæti Keppandi
1 Húni frá Reykjavík / Sigurður Óli Kristinsson 8,70
2 Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,60
3 Eskill frá Leirulæk / Gunnar Halldórsson 8,47
4-5 Losti frá Kálfholti / Jón Ó Guðmundsson 8,47
4-5 Orka frá Bólstað / Hans Þór Hilmarsson 8,47 
6 Sváfnir frá Miðsitju / Helgi Þór Guðjónsson 8,44
7 Seifur frá Baldurshaga / Jón Páll Sveinsson 8,38
8 Ás frá Káragerði / Hlynur Guðmundsson 8,31

A flokkur Áhugamenn
A úrslit
1 Mammon frá Stóradal/Harpa Sigríður Bjarnadóttir 8,15
2 Súper-Blesi frá Hellu/Lóa Dagmar Smáradóttir 8,13
3 Varmi frá Bakkakoti/Róbert Bergmann 8,03
4 Garpur frá Torfastöðum II/Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 8,10
5 Náttvör frá Hafnarfirði/Steinþór Freyr Steinþórsson 7,93
6 Þytur frá Sléttu/Hanna Rún Ingibergsdóttir 7,90
7 Eskill frá Heiði/Stefnir Guðmundsson 7,82
8 Særekur frá Torfastöðum/Margrét Freyja Sigurðardóttir 7,31
 

A flokkur
A úrslit 
Sæti  Keppandi
1  Lotta frá Hellu / Hans Þór Hilmarsson 8,83
2  Seifur frá Flugumýri II / Jón Ó Guðmundsson 8,46
3  Flugar frá Barkarstöðum / James Bóas Faulkner 8,25
4  Heiðar frá Austurkoti / Hugrún Jóhannesdóttir 8,24
5  Breki frá Eyði-Sandvík / Bjarni Sveinsson 8,17
6  Elding frá Laugardælum / Daniel Ingi Larsen 7,77
7  Hafdís frá Hólum / Steindór Guðmundsson 7,76
8  Snæsól frá Austurkoti / Siguroddur Sigurðsson 7,59