Úrslit úr gæðingamóti Gusts

Gæðingamót og úrtaka Gusts fyrir LM2012 fór fram í Glaðheimum á laugardaginn var. Hér má sjá niðurstöður mótsins en Gustur hefur rétt á að senda 4 knapa í hvern flokk gæðingakeppninnar á LM2012.

Gæðingamót og úrtaka Gusts fyrir LM2012 fór fram í Glaðheimum á laugardaginn var. Hér má sjá niðurstöður mótsins en Gustur hefur rétt á að senda 4 knapa í hvern flokk gæðingakeppninnar á LM2012.

Gæðingskeppni Gusts niðurstöður
Niðurstöður

A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Kraftur frá Efri-Þverá Eyjólfur Þorsteinsson 8,46
2 Gróði frá Naustum Steingrímur Sigurðsson 8,43
3 Safír frá Efri-Þverá Sigurður Halldórsson 8,42
4 Líneik frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen 8,24
5 Viðja frá Kópavogi Jón Gísli Þorkelsson 8,14
6 Jökull frá Hólkoti Helena Ríkey Leifsdóttir 8,07
7 Gormur frá Efri-Þverá Sigurður Halldórsson 8,04
8 Lína frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen 7,71

A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Gróði frá Naustum Steingrímur Sigurðsson 8,65
2 Kraftur frá Efri-Þverá Eyjólfur Þorsteinsson 8,63
3 Safír frá Efri-Þverá Sigurður Halldórsson 8,50
4 Líneik frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen 8,40
5 Viðja frá Kópavogi Jón Gísli Þorkelsson 8,38


B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Ásgrímur frá Meðalfelli Ragnheiður Samúelsdóttir 8,36
2 Njáll frá Friðheimum Hinrik Bragason 8,31
3 Fjarki frá Hólabaki Ríkharður Flemming Jensen 8,30
4 Ari frá Síðu Eyjólfur Þorsteinsson 8,29
5 Fursti frá Efri-Þverá Halldór Svansson 8,25
6 Loftur frá Vindási Ríkharður Flemming Jensen 8,23
7 Freyja frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen 8,18
8 Kiljan frá Tjarnarlandi Lárus Sindri Lárusson 8,17
9 Ræll frá Hamraendum Georg Kristjánsson 8,13
10 Börkur frá Úlfsstöðum Hinrik Bragason 8,11
11 Dís frá Hruna Sveinbjörn Sveinbjörnsson 8,03
12 Kelda frá Laugavöllum Sveinbjörn Sveinbjörnsson 7,96

A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Njáll frá Friðheimum Hinrik Bragason 8,58
2 Ásgrímur frá Meðalfelli Ragnheiður Samúelsdóttir 8,58
3 Ræll frá Hamraendum Georg Kristjánsson 8,31
4 Fjarki frá Hólabaki Ríkharður Flemming Jensen 8,30
5 Fursti frá Efri-Þverá Halldór Svansson 8,21


UNGMENNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rúna Halldórsdóttir Lindi frá Kópavogi 8,33
2 Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra-Seli 8,24
3 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi 8,24
4 Helena Ríkey Leifsdóttir Hringur frá Hólkoti 8,14
5 Elín Rós Hauksdóttir Húmor frá Hvanneyri 7,88
6 Hafrún Agnarsdóttir Garpur frá Hólkoti 7,86
7 Helena Ríkey Leifsdóttir Kjarkur frá Votmúla 2 7,58
8 Guðrún Hauksdóttir Seiður frá Feti 0,00

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rúna Halldórsdóttir Lindi frá Kópavogi 8,43
2 Helena Ríkey Leifsdóttir Hringur frá Hólkoti 8,24
3 Hafrún Agnarsdóttir Garpur frá Hólkoti 8,14
4 Elín Rós Hauksdóttir Húmor frá Hvanneyri 7,99


UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Herborg Vera Leifsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 8,16
2 Kristín Hermannsdóttir Breki frá Kópavogi 7,86
3 Kristín Hermannsdóttir Viður frá Reynisvatni 7,57

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Herborg Vera Leifsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 8,37
2 Kristín Hermannsdóttir Breki frá Kópavogi 8,11


BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Komma frá Hafnarfirði 8,05
2 Gunnar Rafnarsson Embla frá Stóra-Hofi 7,87
3 Særós Ásta Birgisdóttir Kvika frá Haga 7,52
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Fjalar frá Kalastaðakoti 7,12

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Komma frá Hafnarfirði 8,17
2 Gunnar Rafnarsson Embla frá Stóra-Hofi 7,97
3 Særós Ásta Birgisdóttir Kvika frá Haga 7,86
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Fjalar frá Kalastaðakoti 6,80