Vel heppnað mót á Svellköldum konum um helgina

 

Glæsilega konur tóku þátt á Svellköldum konum á laugardaginn. Mótið var vel heppnað og gekk stórslysalaust fyrir sig. LH og landsliðsnefnd vill þakka öllum sem komu að mótinu, þátttakendum, sjálfboðaliðum og að sjálfsögðu öllum styrktaraðilum sem gerðu það að verkum að hægt væri að halda mótið. Við hlökkum mikið til næsta viðburðar sem verður eftir tæpar 2 vikur, en þá verða „Þeir allra sterkustu“ í Sprettshöllinni.

Úrslit Svellkaldra:

A-úrslit opinn flokkur

1. Kristín Lárusdóttir og Þokki frá Efstu-Grund 8,17
2. Lena Zielinski og Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 8,06
3. Bylgja Gauksdóttir og Dagfari frá Eylandi 7,28
4. Pernille Lyager Möller og Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,28
5. Edda Rún og Orka 7,22
6. Bergrún Ingólfsdóttir og Púki frá Kálfholti 7,06

A-úrslit Meira Vanar

1. Petra Björg Mogensen og Sigríður frá Feti 7,22
2. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Ari frá Síðu 7,17
3. Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir og Ýmir frá Ármúla 7,17
4. Rut Skúladóttir og Glaður frá Mykjnesi 6,89
5. Ragnhildur Lofsdóttir og Elding frá Reykjavík 6,89
6. Úlfhildur Ída Helgadóttir og Erla frá Skák 6,83
7. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ 6,72

A-úrslit Minna Vanar

1. Harpa Rún Jóhannsdóttir og Straumur frá Írafossi 7,08
2. Sólrún Einarsdóttir og Sneið frá Hábæ 6,75
3. Gréta Rut Bjarnadóttir og Snægrímur frá Grímarsstöðum 6,33
4. Steinunn Hildur Hauksdóttir og Karólína frá Vatnsleysu 6,08
5. Arna Snjólaus Birgisdóttir og Bruni frá Akranesi 6,08
6. Vilborg Smáradóttir og Þoka frá Þjóðólfshaga 6,08

B-Úrslit
Opinn flokkur

6. Bergrún Ingólfsdóttir og Púki frá Kálfholti 7,11

6. Sara Sigurbjörnsdóttir og Kengála frá Geitaskarði 7,00

7. Ragnhildur Haraldsdóttir og Gletta frá Steinnesi 6,94

8. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Tinni frá Laugabóli 6,56

9. Sigríður Pjetursdóttir og Spurning frá Sólvangi 6,44

10. Katla Gísladóttir og Kveikja frá Miðási 6,44

B-Úrslit Meira vanar

6. Úlfhildur Ída Helgadóttir Erla frá Skák 6,89

7. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ 6,72
8. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir og Léttir frá Lindarbæ 6,72

9. Sara Lind Ólafsdóttir og Arður frá Enni 6,50

10. Stella Björg Kristinsdóttir og Drymbill frá Brautarholti 6,44

B-Úrslit Minna vanir

6. Gréta Rut Bjarnadóttir og Snægrímur frá Grímarsstöðum 6,42
7. Guðrún Pálína Jónsdóttir og Frans frá Feti 6,00
8. Edda Sóley Þorsteinsdóttir og Selja frá Vorsabæ 5,92
9. Margrét Ríkharðsdóttir og Stilkur frá Höfðabakka 5,67
10. Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir og Ólga frá Dallandi 5,42

Úrslit minna vanar

Úrslit Minna vanar

Meira vanar1

Úrslit meira vanar

Meira vanar

Opinn flokkur

Úrslit Opinn flokkur