Velheppnað mót á Hnjúkatjörn

Sigurvegarar 1.flokks Ístölts á Hnjúkatjörn. Ljósmynd:www.neisti.net
Sigurvegarar 1.flokks Ístölts á Hnjúkatjörn. Ljósmynd:www.neisti.net
Síðastliðinn sunnudag var keppt í ístölti Hestamannafélagsins Neista á Hnjúkatjörn við Blönduós og fengu knapar frábært veður. Keppt var í 1. flokki, 2. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Hægt er að sjá myndir frá mótinu á heimasíðu hestamannafélagsins Neista, www.neisti.net. Síðastliðinn sunnudag var keppt í ístölti Hestamannafélagsins Neista á Hnjúkatjörn við Blönduós og fengu knapar frábært veður. Keppt var í 1. flokki, 2. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Hægt er að sjá myndir frá mótinu á heimasíðu hestamannafélagsins Neista, www.neisti.net. Úrslit yrðu þessi:

Barnaflokkur
•1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvís frá Reykjum
•2. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gyðja frá Reykjum
•3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Skuggi frá Breiðavaði
•4. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Rifa frá Efri-Mýrum
•5. Sigríður Þorkelsdóttir og Pjakkur frá Efri-Mýrum
Unglingaflokkur
•1. Rakel Rún Garðarsdóttir og Hrókur frá Stangarholti
•2. Brynjar Geir Ægisson og Heiðar frá Hæli
•3. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal
•4. Stefán Logi Grímsson og Galdur frá Gilá
2. flokkur
•1. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduós
•2. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum
•3. Áslaug Inga Finnsdóttir og Dáðadrengur frá Köldukinn
•4. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Æsir frá Böðvarshólum
•5. Guðmundur Sigfússon og Aron
1. flokkur
•1. Tryggvi Björnsson og Stimpill frá Vatni
•2. Ninni Kulberg og Stefna frá Sauðanesi
•3. Jón Kristófer Sigmarsson og Kolvakur frá Hæli
•4. Eline Manon Schrijver og Þekla frá Hólum
•5. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fornhaga 2