Vígaleg Vesturlandssýning í vændum

Vesturlandssýningin verður haldin í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi laugardagskvöldið 24. mars og hefst hún kl. 20:00. Sýningarskráin er spennandi og ljóst að enginn verður svikinn af þessari skemmtun. Vesturlandssýningin verður haldin í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi laugardagskvöldið 24. mars og hefst hún kl. 20:00. Sýningarskráin er spennandi og ljóst að enginn verður svikinn af þessari skemmtun.


1) Setning
fulltrúar frá hestamannafélögunum á Vesturlandi Dreyra, Faxa, Glað, Skugga
  og Snæfelling og Hrossaræktarsambandi Vesturlands

2) Menntaskóli Borgarfjarðar
 Ágústa Rut Haraldsdóttir og Tvífari frá Sauðafelli, rauðstjörnóttur 14 v
 Auður Ósk Sigurþórsdóttir og Þruma frá Þorkelshóli 2,  rauð 11 v
 Gunnhildur Birna Björnsdóttir og Geisli frá Hrafnkelsstöðum,  rauður 10 v  
 Klara Sveinbjörnsdóttir og Snægrímur frá Grímarsstöðum, brúnn 7 v 
 Sigríður Þorvaldsdóttir og Flögri frá Hjarðarholti,  mósóttur  11 v
 Þórdís Fjeldsted og Móðnir frá Ölvaldsstöðum, móálóttur 11 v
 Axel Örn Ásbergsson og Sproti frá Hjarðarholti, rauður 11 v
 Ólafur Axel Björnsson og Toppur frá Svínafelli, jarpur 13 v

3) 5 og 6 vetra klárhryssur
a) Tíbrá frá Leirulækjarseli 2, brún 6 v 
 faðir: Straumur frá Innri-Skeljabrekku móðir: Þrá frá Leirulækjarseli
 eigandi:  Goetschalckx Frans knapi: Finnur Kristjánsson

b) Karólína frá Miðhjáleigu, brúnskjótt/sokkótt 6 v
        faðir: Þristur frá Feti móðir: Syrpa frá Búlandi
 eigandi: Hrísdalshestar ehf. knapi: Siguroddur Pétursson

c) Sunna frá Akranesi, jörp 5 v 
        faðir: Dynur frá Hvammi       móðir: Drottning frá Akranesi 
 eigandi og knapi: Ingibergur H. Jónsson

d) Elding frá Skáney, rauðblesótt 6 v
    faðir: Glotti frá Sveinatungu móðir: Glæða frá Skáney
  eigandi og knapi: Bjarni Marinósson

e) Fjöður frá Ólafsvík, jörp 5 v
 faðir: Mars frá Ragnheiðarstöðum móðir: Perla frá Einifelli
 eigandi:  Sölvi Konráðsson knapi: Halldór Sigurkarlssson

f) Freyja frá Vindheimum, rauðstjörnótt 6 v
    faðir: Freyr frá Vallanesi móðir: Flækja frá Vindheimum
  eigandi: Pétur Óli Pétursson knapi: Jelena Ohm

g) Brá frá Steinum, jörp 6 v 
        faðir: Glampi frá Vatnsleysu móðir: Blæja frá Húsey
 eigandi og knapi: Oddur Björn Jóhannsson

h) Myrká frá Hítarnesi, brúnstjörnótt 5 v
    faðir: Sólon frá Skáney móðir: Unun frá Hítarnesi
  eigandi og knapi: Jón Egilsson

i) Kjós frá Hallkelsstaðahlíð, brún 5 v
    faðir: Gosi frá Lambastöðum móðir: Dimma frá Hallkelsstaðahlíð
  eigandi:Skúli L. Skúlason knapi: Guðmundur M. Skúlason
4) Börn
 Aron Freyr Sigurðsson, Skugga, og Hlynur frá Haukatungu, jarpur 7 v
 Gyða Helgadóttir, Skugga, og Hermann frá Kúskerpi, jarpur 16 v
 Ísólfur Ólafsson, Skugga, og Hrafn frá Stóra-Kálfalæk 2, brúnn 9 v
 Berghildur Reynisdóttir, Skugga, og Yrpa frá Ánabrekku, jörp 17 v
 Hlynur Sævar Guðjónsson, Skugga, og Safír frá Barði, grár 12 v
 Arna Hrönn Ámundadóttir, Skugga, og Bíldur frá Dalsmynni, skjóttur 11 v
 Stefanía Sigurðardóttir, Skugga, og Glaumur frá Oddsstöðum, bleikálóttur 15 v

5) 7 vetra og eldri klárhryssur
a) Stjarna frá Borgarlandi, rauðstjörnótt 7 v 
 faðir: Dynur frá Hvammi  móðir: Birta frá Borgarlandi eigandi: Ásta Sigurðardóttir  knapi: Lárus Á. Hannesson

b) Kolfreyja frá Snartartungu, brún 8 v 
 faðir: Parker frá Sólheimum  móðir: Gloría frá Snartartungu 
 eigandi og knapi: Iðunn S. Svansdóttir

c) Sýn frá Eyri, rauðblesótt 9 v 
faðir: Hugi frá Hafsteinsstöðum       móðir: Elding frá Hrafnagili 
 eigandi: Hjördís Benediktsdóttir knapi: Finnbogi Eyjólfsson

6) 5 og 6 vetra alhliða hryssur
a) Sóley frá Akranesi, leirljós 5 v
faðir: Votur frá Akranesi móðir: Fífa frá Þjótanda
 eigandi og knapi: Ingibergur Jónsson

b) Krás frá Arnbjörgum, brún 6 v 
 faðir: Þokki frá Kýrholti  móðir: Kúnst frá Búlandi
 eigendur: Gunnar og Guðni Halldórssynir knapi: Gunnar Halldórsson
 
c) Gló frá Skógskoti, brúnstjörnótt 6 v 
  faðir: Glampi frá Vatnsleysu      móðir: Hula frá Hamraendum 
 eigendur: Gróa Svandís Sigvaldadóttir og Guðm. H. Ólafsson
 knapi: Sigvaldi Lárus Guðmundsson

7) Unglingar
 Atli Steinar Ingason, Skugga, og Diðrik frá Grenstanga, rauður 11 v
 Svandís Lilja Stefánsdóttir, Dreyra, og Vígar frá Bakka, brúnn 11 v
 Þorgeir Ólafsson, Skugga, og Sóldís frá Ferjukoti, rauð 6 v
 Borghildur Gunnarsdóttir, Snæfellingi, og Frosti frá Glæsibæ, 16 v
 Logi Örn Ingvarsson, Dreyra, og Dama frá Stakkhamri, jörp 
 Guðbjörg Halldórsdóttir, Skugga, og Glampi frá Svarfhóli, rauður 11 v
 Sigrún Rós Helgadóttir, Skugga, og Gnýr frá Reykjarhóli, rauðblesóttur 17v
 Viktoría Gunnarsdóttir, Dreyra, og Sambó frá Ragnheiðarstöðum, rauður 10 v
 Konráð Axel Gylfason, Faxa, og Fengur frá Reykjarhóli, jarpur 11 v
 Guðný Margrét Siguroddsdóttir, Snæfellingi, og Vordís frá Hrísdal I, brún 7 v

8) Staðarhús
a) Þrándur frá Skógskoti, brúnn 7 v 
faðir: Glampi frá Vatnsleysu móðir: Hula frá Hamraendum
 eigandi: Gróa Svandís Sigvaldadóttir og Guðmundur H. Ólafsson
 knapi: Sigvaldi Lárus Guðmundsson 

b) Beta frá Langholti, móálótt 6 v 
faðir: Gígjar frá Auðsholtshjáleigu móðir: Fjöður frá Langholti
eigendur: Kristinn Már Þorkelsson og Alma Anna Oddsdóttir
 knapi: Linda Rún Pétursdóttir

9) 7 vetra og eldri alhliða hross
a) Líf frá Skáney, rauðblesótt 7 v 
      faðir: Sólon frá Skáney       móðir: Hera frá Skáney 
 eigandi: Randi Holaker knapi: Haukur Bjarnason
 
b) Nasa frá Söðulsholti, rauðtvístjörnótt 7 v 
      faðir: Parker frá Sólheimum      móðir: Hildur frá Sauðárkróki  eigandi: Söðulsholt ehf.  knapi: Halldór Sigurkarlsson

c) Heiður frá Nýjabæ, jörp 7 v 
      faðir: Sólon frá Skáney     móðir: Sigga frá Nýjabæ  eigendur: Brynjar Atli Kristinsson  knapi: Benedikt Þór Kristjánsson

d) Snær frá Keldudal, grár 7 v 
  faðir: Þokki frá Kýrholti          móðir: Ísold frá Kirkjubæjarkl. II eigandi: Hrísdalshestar sf. knapi: Gunnar Sturluson

e) Sörli frá Lundi, jarpur 8 v 
  faðir: Adam frá Ásmundarstöðum  móðir: Sigla frá Lundi eigendur: Kristín Gunnarsdóttir og Unnur Jónsdóttir
 knapi: Guðlaugur Antonsson

f) Glaðning frá Hesti, rauðblesótt 8 v 
  faðir: Hróður frá Refsstöðum   móðir: Gjöf frá Krossi eigendur: Björg María Þórsdóttir knapi: Birna Tryggvadóttir 

10) Sturlureykir
a) Vörður frá Sturlureykjum, rauðskjóttur 5 v 
faðir: Auður frá Lundum II móðir: Skoppa frá Hjarðarholti eigandi: Jóhannes Kristleifsson    knapi: Hrafnhildur Guðmundsdóttir
 
b) Vökull frá Sturlureykjum, móálóttur 7 v 
faðir: Orion frá Litla-Bergi móðir: Skoppa frá Hjarðarholti
 eigandi og knapi: Jóhannes Kristleifsson
 
c) Vænting frá Sturlureykjum, bleikálótt 8 v 
faðir: Leiknir frá Laugavöllum móðir: Skoppa frá Hjarðarholti
  eigandi: Konráð Axel Gylfason   knapi: 

d) Smellur frá Leysingjastöðum, rauðblesóttur 11 v  
faðir: Stígandi frá Leysingjastöðum II móðir: 
 eigandi: Hrafnhildur Guðmundsdóttir knapi: Konráð Axel Gylfason


11) Nýibær ræktunarbú
a) Kná, jörp 6 v  faðir: Alvar frá Nýjabæ móðir: Þóra frá Nýjabæ
 eigandi: Fákshólar ehf. knapi: Sigurður Óli Kristinsson
 
b) Litladís, brún 6 v  faðir: Skjanni frá Nýjabæ móðir: Litla-Ljót frá Nýjabæ
eigandi: Fákshólar ehf.   knapi: Birna Káradóttir 

c) Alrún, brún 6 v faðir: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum móðir: Furða frá Nýjabæ 
eigendur: Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir og Heiða Dís Fjeldsted
knapi: Heiða Dís Fjeldsted

12) Leirulækur ræktunarbú
a) Eskill, jarpstjörnóttur 11 v  
 faðir: Randver frá Nýjabæ móðir: Vigdís frá Sleitustöðum
 eigandi og knapi: Gunnar Halldórsson

b) Pollý, brún 9 v 
faðir: Þorri frá Þúfu móðir: Pólstjarna frá Nesi
 eigandi: Hrísdalshestar sf. knapi: Siguroddur Pétursson

c) Frigg, brúnstjörnótt 6 v 
faðir: Háfeti frá Leirulæk móðir: Pólstjarna frá Nesi
 eigandi:  Guðrún Sigurðardóttir knapi: Birna Tryggvadóttir

13) Verðlaunaafhending í KB mótaröð Faxa og Skugga

14) Voltigieren – fimleikar úr Húnaþingi
Katrin Schmitt og Irina Kamp með hestinn Goða frá Ey 18 v.

15) Félag tamningamanna 

16) Afkvæmi Þóru frá Skáney 
foreldrar Þóru eru Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi og Blika frá Skáney

a) Þytur Skáney,  rauður 7 v faðir: Gustur frá Hóli  
 eigandi:  Bjarni Marinósson knapi:    Haukur Bjarnason
 
b) Þórvör frá Skáney, rauðstjörnótt 5 v  faðir: Andvari frá Skáney
 eigandi: Bjarni Marinósson knapi: Randi Holaker

c) Þórfinnur frá Skáney, rauðstjörnóttur 6 v   faðir: Kolfinnur frá Kjarnholtum I
eigandi og knapi: Bjarni Marinósson 
 
H L É

17) Vestlenskar valkyrjur
 Linda Rún Pétursdóttir og Máni frá Galtanesi, móálóttur 9 v
 Torunn Hjelvik og Laufi frá Bakka, jarpur 10 v
 Ásdís Sigurðardóttir og Glóð frá Kýrholti, rauð 11 v
 Randi Holaker og Sóló frá Skáney, rauðblesóttur 9 v
 Birna Tryggvadóttir og Kvika frá Ósi, brúnstjörnótt 5 v
 Kolbrún Grétarsdóttir og Sæla frá Hellnafelli, rauðblesótt 9 v
 Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Gæska frá Leysingastöðum, brún 8 v
 Heiða Dís Fjeldsted og Lukka frá Dúki, rauð 8 v

18) 5 og 6 vetra alhliða stóðhestar
a) Vaðall frá Akranesi, jarpur 5 v 
faðir: Aðall frá Nýjabæ móðir: Þræsing frá Garðabæ
 eigandi: Brynjar Atli Kristinsson knapi: Karen Líndal Marteinsd.

b) Laufi frá Skáney, rauður 6 v 
faðir: Sólon frá Skáney móðir: Glotta frá Skáney
 eigandi: Bjarni Marinósson knapi: Haukur Bjarnason

c) Ægir frá Efri-Hrepp,  vindóttur/bleikur 5 v 
faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekku móðir: Elka frá Efri-Hrepp
 eigandi: Guðrún J. Guðmundsdóttir knapi: Ingibergur Jónsson

d) Hrynur frá Hrísdal, rauður 5 v 
faðir: Þóroddur frá Þóroddsstöðum  móðir: Sigurrós frá Strandarhjáleigu
 eigandi: Mari Hyyrynen  knapi: Siguroddur Pétursson

e) Prins frá Skipanesi, brúnstjörnóttur 6 v
faðir: Þeyr frá Akranesi móðir: Drottning frá Víðinesi 2
 eigandi: Stefán G. Ármannsson knapi: Guðbjartur Stefánsson

f) Hamar frá Stakkhamri, grár 6 v 
faðir: Klettur frá Hvammi      móðir: Þerna frá Stakkhamri 2
 eigandi og knapi: Lárus Á. Hannesson

19) 4 vetra hryssur
a) Katla frá Blönduósi, rauðstjörnótt 
faðir: Akkur frá Brautarholti móðir: Kantata frá Sveinatungu
 eigendur: Hrímahestar ehf. og Ásver ehf. knapi: Tryggvi Björnsson

b) Hermína frá Akranesi, bleikálótt 
faðir: Óður frá Brún móðir: Katla frá Krossanesi
 eigandi: Sigmundur B. Kristjánsson knapi: Benedikt Kristjánss.

20) Dekkjarallý
fulltrúar hestamannafélaganna á Vesturlandi keppa um tilnefninguna félag ársins 2012

21) 5 og 6 vetra stóðhestar – klárhestar
a) Abel frá Eskiholti, rauðstjörnóttur 6 v 
faðir: Klettur frá Hvammi móðir: Alda frá Úlfljótsvatni
eigendur: Birna K. Baldursdóttir og Snæbjörn Björnsson knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

b) Magni frá Hellnafelli, brúnn 6 v 
faðir: Gýgjar frá Auðsholtshjál.      móðir: Sóley frá Þorkelshóli
 eigendur: Kolbrún Grétarsdóttir og Ingólfur Örn Kristjánsson
knapi: Kolbrún Grétarsdóttir

c) Piltur frá Akranesi,  rauður 5 v 
faðir: Dynur frá Hvammi móðir: Perla frá Akranesi
 eigandi: Óðinn Elísson knapi: Ingibergur H. Jónsson

22) Einhamar  ræktunarbú 
a) Elja, brún 5 v faðir: Orri frá Þúfu móðir: Ósk frá Akranesi
eigendur: Hjördís Árnadóttir, Sif Ólafsdóttir og Hjörleifur Jónsson
knapi: Jelena Ohm

b) Bylja, grá 4 v faðir: Stáli frá Kjarri móðir: Gusta frá Litla-Kambi
eigendur: Hjördís Árnadóttir, Sif Ólafsdóttir og Hjörleifur Jónsson
knapi: Sif Ólafsdóttir

c) Eir, móálótt 6 v faðir: Sær frá Bakkakoti móðir: Ósk frá Einhamri
eigendur: Sif Ólafsdóttir og Hjörleifur Jónsson    knapi: Heiða Dís Fjeldsted

d) Bára, móálótt 4 v faðir: Sær frá Bakkakoti móðir: Freyja frá Litla-Kambi
eigendur: Sif Ólafsdóttir og Hjörleifur Jónsson    knapi: Valdís Ólafsdóttir

23) Húnvetnsku Dívurnar
 Herdís Einarsdóttir og Kasper frá Grafarkoti grár 8 v
 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi jarpur 12 v
 Sigrún K Þórðardóttir og Arfur frá Höfðabakka rauðblesóttur 7 v
 Ingunn Reynisdóttir og Heimir frá Sigmundarstöðum jarpur 12 v
 Jónína Lilja Pálmadóttir og Hildur frá Sigmundarstöðum jörp 11 v
 Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vottur frá Grafarkoti rauður 8 v
 Gréta B Karlsdóttir og Þróttur frá Húsavík rauður 16 v
 Fanney Dögg Indriðadóttir og Sjón frá Grafarkoti brúnskjótt 7 v

24) B flokkur gæðinga

a) Stjarni frá Skeiðháholti 3,  rauðstjörnóttur  6 v
faðir: Glymur frá Skeiðháholti 3 móðir: Gerpla frá Fellsmúla
 eigandi: Bjarni G. Bjarnason knapi: Karen Líndal Marteinsdóttir

b) Óskar frá Hafragili, bleikur 7 v
 faðir: Tígull frá Gýgjarhóli     móðir: Hrönn frá Skefilsstöðum
 eigandi: Sveinbjörn Eyjólfsson knapi: Klara Sveinbjörnsdóttir

c) Stapi frá Feti, jarpur 8 v 
faðir:  Orri frá Þúfu móðir:  Snælda frá Sigríðarstöðum
eigendur: Kolbrún Grétarsdóttir og Ingólfur Örn Kristjánsson
 knapi: Kolbrún Grétarsdóttir

d) Brjánn frá Eystra-Súlunesi 1,  rauður 8 v   
faðir: Dynur frá Hvammi móðir: Birta frá Akranesi
 eigandi: Helgi Bergþórsson knapi: Svandís Lilja Stefánsdóttir

e) Skáli frá Skáney, brúnn 10 v 
faðir:  Reynir frá Skáney móðir:  Fiðla frá Skáney
eigandi:  Bjarni Marinósson knapi: Randi Holaker

f) Krapi frá Steinum, grár 7 v 
faðir:  Gustur frá Hóli móðir:  Orka frá Steinum
eigandi: Sæunn Oddsdóttir knapi: Guðmundur M.  Skúlason
 
25) Vestlensk klárhross
a) Stimpill frá Vatni, rauður 8 v 
faðir: Kolfinnur frá Kjarnholtum I móðir: Hörn frá Langholti II
 eigandi: Sigurður H. Jökulsson knapi: Tryggvi Björnsson

b) Fjóla frá Árbæ, rauð 13 v 
faðir: Prins frá Úlfljótsvatni móðir: Sjöstjarna frá Árbæ
eigendur: Halldór Sigurkarlsson, Iðunn S. Svansdóttir og Svanur Guðmundsson
 knapi: Halldór Sigurkarlsson

26) Ræktunarbúið Berg
a) Sporður, bleikskjóttur 7 v 
faðir: Álfasteinn frá Selfossi móðir: Hrísla frá Naustum
 eigandi: Jón Bjarni Þorvarðarson knapi: Viðar Ingólfsson

b) Skriða, móbrún 6 v 
 faðir: Aron frá Strandarhöfði móðir: Hrísla frá Naustum
 eigandi og knapi: Jón Bjarni Þorvarðarson

c) Gljúfri, rauður 9 v
faðir: Orri frá Þúfu móðir: Sjón frá Bergi
 eigandi: Strandarhöfuð ehf. knapi: Edda Rún Guðmundsdóttir

d) Arnljót, brún 12 v
faðir: Eiður frá Oddhól móðir: Arnafjöður frá Grundarf.
 eigandi: Jón Bjarni Þorvarðarson og Anna Dóra Markúsdóttir
 knapi: Siguroddur Pétursson

e) Blesa, rauðblesótt 5 v
faðir: Sólon frá Skáney móðir: Líra frá Kirkjubæ
 eigandi: Jón Bjarni Þorvarðarson og Anna Dóra Markúsdóttir
 knapi: Anna Dóra Markúsdóttir

f) Húni, gráskjóttur 7 v
faðir: Hrymur frá Hofi móðir: Harpa frá Bergi
 eigandi: Þorvarður Jónsson knapi: 

27) Skeið
a) Þórfinnur frá Skáney, rauðstjörnóttur 6 v   
faðir: Kolfinnur frá Kjarnholtum II móðir: Þóra frá Skáney
eigandi og knapi: Bjarni Marinósson 

b) Niður frá Miðsitju, jarpur 11 v
 faðir: Keilir frá Miðsitju móðir: Brana frá Kirkjubæ
eigandi og knapi: Ólafur Guðmundsson

c) Þyrla frá Söðulsholti, jörp 12 v
 faðir: Biskup frá Fellsmúla móðir: Ljót frá Hvoli
eigandi: Söðulsholt ehf.  knapi: Halldór Sigurkarlsson

d) Sóldögg frá Skógskoti, bleikálótt 11 v
faðir: Rómur frá Búðardal móðir: Hula frá Hamraendum
 eigandi og knapi: Sigvaldi Lárus Guðmundsson

e) Abel frá Hlíðarbergi, rauðblesóttur 14 v 
faðir: Kraflar frá Miðsitju  móðir: Komma frá Kolkuósi
eigandi: Lífland ehf. knapi: Klara Sveinbjörnsdóttir

28) 7 vetra og eldri stóðhestar – klárhestar
a) Asi frá Lundum II, jarpur 7 v 
faðir: Bjarmi frá Lundum II      móðir: Auðna frá Höfða
 eigandi: Sigbjörn Björnsson knapi: Jakob Svavar Sigurðsson

b) Soldán frá Skáney,  brúnn 7 v 
faðir: Aðall frá Nýjabæ móðir: Nútíð frá Skáney
 eigandi og knapi: Haukur Bjarnason

c) Hrókur frá Flugumýri II, mósóttur 9 v 
faðir: Rökkvi frá Hárlaugsst. móðir: Hending frá Flugumýri
eigandi: Hrísdalshestar sf. knapi: Siguroddur Pétursson

29) Uggi frá Bergi, brúnn 8 v
faðir: Orri frá Þúfu móðir: Hrísla frá Naustum
eigandi: Jón Bjarni Þorvarðarson knapi: Viðar Ingólfsson