Vormót Léttis

 

Vormót Léttis verður haldið 21-22 maí (mögulega setjum við töltið á 20. ef skráning verður mikil).

Við ætlum að bjóða uppá alla flokka með fyrirvara um skráningar. Ef það verður lítil skráning verður bara keppt i opnum flokki og knapar geta þá afskráð og fengið endurgreitt ef þeir kjósa.

F1 fimmgangur – opinn flokkur – ungmennaflokkur- unglingaflokkur- barnaflokkur

V1 fjórgangur – opinn flokkur – ungmennaflokkur- unglingaflokkur- barnaflokkur

T1 Tölt  - opinn flokkur– ungmennaflokkur- unglingaflokkur- barnaflokkur

T2 Tölt – opinn flokkur

T7 Tölt – opinn flokkur

PP2 gæðingaskeið – opinn flokkur

100 m flugskeið  - opinn flokkur - kostar 2,500 kr.

Skráning er á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og kostar hver  skráning 3500 kr. nema flugskeið sem kostar 2,500. Skráningu lýkur á miðnætti 17. maí

Upplýsingar gefur Andrea í s. 864 6430

Skeiðvallanefnd Léttis.