Sigurvegarar í tölti unglinga.
Nú er frábæru Vormóti lokið hér á Akureyri. Veðrið var bara nokkuð gott miðað við spá. Keppnirnar voru spennandi og skemmtilegar. Knaparnir sýndu fallegar og fagmannlegar sýningar.
Egill Már Þórsson og Rosi fá Litlu Brekku unnu fjórganginn í unglingaflokki með einkunina 6,30 og Freyja Vignisdóttir og Lygna frá Litlu Brekku sigruðu tölt unglinga með 6,33.
Egill Már Vignisson og Þytur frá Narfastöðum sigrðuðu fjórgang ungmenna með 6,70. Egill Már og Þytur frá Narfastöðum og Valgerður Sigurbergsdóttir og Krummi frá Egilsá voru jöfn eftir töltið með 6,78. Sætaröðun dómara dæmdi Valgerði og Krumma 1 sætið.
Í fimmgangi var það Viðar Bragason og Bergsteinn frá Akureyri sem sigruðu með einkunina 6,86.
Keppt var í tölti T7 og varð Egill Már Þórsson hlutskarpastur þar á Hátíð frá Garðsá með 6,33 í einkunn.
Keppt var í 2. flokki bæði í tölti T1 og fjórgangi V1 og fóru leikar þar þannig að Sigríður Linda Þórarinsdóttir og Fífa frá Nautabúi sigruðu fjórganginn með 5,97 en Jón Albert Jónsson og Klaki frá Steinnesi tóku töltið með 5,80.
Í 1. flokki fór það þannig að Vignir Sigurðsson og Nói frá Hrafnstöðum unnu fjórganginn með 6,83 og Viðar Bragason og Lóa frá Gunnarsstöðum sigruðu töltið eftir frábæra sýningu með hvorki meira né minna en 7,39.
Skeiðvallanefnd langar að þakka öllum keppendum, áhorfendum, dómurum og okkar frábæru starfsmönnum fyrir æðislega helgi og hlakkar okkur til sumarsins með ykkur öllum.
Takk fyrir okkur
Skeiðvallanefnd Léttis
TöLT T1 Niðurstöður Vormóts Léttis
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1-2 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum Jarpur/dökk- einlitt Léttir 6,83
1-2 Vignir Sigurðsson Nói frá Hrafnsstöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,83
3 Guðmundur Karl Tryggvason Brá frá Akureyri Rauður/milli- einlitt Léttir 6,77
4-5 Höskuldur Jónsson Huldar frá Sámsstöðum Grár/rauður skjótt Léttir 6,57
4-5 Viðar Bragason Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,57
6-7 Jón Pétur Ólafsson Fróði frá Staðartungu Bleikur/álóttur einlitt Léttir 6,43
6-7 Atli Sigfússon Segull frá Akureyri Brúnn/dökk/sv. einlitt Léttir 6,43
8 Baldvin Ari Guðlaugsson Krossbrá frá Kommu Móálóttur,mósóttur/milli-... Léttir 6,40
9 Helga Árnadóttir Skriða frá Hlemmiskeiði 3 Grár/rauður blesótt Léttir 6,27
10 Þorvar Þorsteinsson Tappi frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,87
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum Jarpur/dökk- einlitt Léttir 7,39
2 Vignir Sigurðsson Nói frá Hrafnsstöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,94
3 Guðmundur Karl Tryggvason Brá frá Akureyri Rauður/milli- einlitt Léttir 6,83
4 Höskuldur Jónsson Huldar frá Sámsstöðum Grár/rauður skjótt Léttir 6,67
5 Jón Pétur Ólafsson Fróði frá Staðartungu Bleikur/álóttur einlitt Léttir 6,56
6 Atli Sigfússon Segull frá Akureyri Brúnn/dökk/sv. einlitt Léttir 6,50
Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Jón Albert Jónsson Klaki frá Steinnesi Grár/brúnn skjótt Léttir 5,80
2 Sigríður Linda Þórarinsdóttir Fífa frá Nautabúi Grár/bleikur einlitt Léttir 5,63
3 Guðmundur S Hjálmarsson Svörður frá Sámsstöðum Bleikur/álóttur stjörnótt Léttir 5,17
4 Auður Arna Eiríksdóttir Töfri frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,07
5 Elín Sara Færseth Hreyfing frá Þóreyjarnúpi Móálóttur,mósóttur/milli-... Máni 3,97
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Jón Albert Jónsson Klaki frá Steinnesi Grár/brúnn skjótt Léttir 6,22
2 Sigríður Linda Þórarinsdóttir Fífa frá Nautabúi Grár/bleikur einlitt Léttir 6,00
3 Auður Arna Eiríksdóttir Töfri frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,61 H
4 Guðmundur S Hjálmarsson Svörður frá Sámsstöðum Bleikur/álóttur stjörnótt Léttir 5,61 H
5 Elín Sara Færseth Hreyfing frá Þóreyjarnúpi Móálóttur,mósóttur/milli-... Máni 4,89
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Egill Már Vignisson Þytur frá Narfastöðum Rauður/milli- blesa auk l... Léttir 6,90
2 Valgerður Sigurbergsdóttir Krummi frá Egilsá Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,43
3 Eva María Aradóttir Aþena frá Sandá Rauður/milli- einlitt Léttir 5,57
4 Berglind Pétursdóttir Þytur frá Kommu Rauður/milli- einlitt Léttir 5,40
5 Eva María Aradóttir Ása frá Efri-Rauðalæk Rauður/milli- einlitt Léttir 5,30
6 Vigdís Anna Sigurðardóttir Valur frá Tóftum Brúnn/milli- einlitt Hringur 5,17
7 Berglind Pétursdóttir Drottning frá Bræðraá Grár/brúnn einlitt Léttir 5,07
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1H Valgerður Sigurbergsdóttir Krummi frá Egilsá Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,78
2H Egill Már Vignisson Þytur frá Narfastöðum Rauður/milli- blesa auk l... Léttir 6,78
3 Eva María Aradóttir Aþena frá Sandá Rauður/milli- einlitt Léttir 6,17
4 Berglind Pétursdóttir Þytur frá Kommu Rauður/milli- einlitt Léttir 6,00
5 Vigdís Anna Sigurðardóttir Valur frá Tóftum Brúnn/milli- einlitt Hringur 5,67
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Steindór Óli Tobíasson Tinna frá Draflastöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,90
2 Freyja Vignisdóttir Lygna frá Litlu-Brekku Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,80
3 Egill Már Þórsson Teista frá Akureyri Rauður/milli- stjörnótt Léttir 5,53
4 Anna Ágústa Bernharðsdóttir Lúna frá Miðkoti Brúnn/milli- einlitt Léttir 4,97
5 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hróðný frá Syðri-Reykjum Brúnn/milli- einlitt Léttir 4,43
6 Aldís Arna Óttarsdóttir Hrafn frá Miðdal Brúnn/dökk/sv. einlitt Léttir 3,83
7 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Skjóni frá Grímstungu Léttir 3,60
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Freyja Vignisdóttir Lygna frá Litlu-Brekku Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,33
2 Egill Már Þórsson Teista frá Akureyri Rauður/milli- stjörnótt Léttir 6,17
3 Steindór Óli Tobíasson Tinna frá Draflastöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,78
4 Anna Ágústa Bernharðsdóttir Lúna frá Miðkoti Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,39
5 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hróðný frá Syðri-Reykjum Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,00
TöLT T7
Opinn flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Egill Már Þórsson Hátíð frá Garðsá Bleikur/fífil- stjörnótt Léttir 5,60
2 Sunneva Ólafsdóttir Brá frá Hrafnagili Brún Léttir 5,53
3 Auðbjörn Kristinsson María frá Blönduósi Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,00
4 Sunneva Ólafsdóttir Elsa frá Garðshorni á Þelamörk Grár/rauður stjörnótt Léttir 4,70
5-6 Jón Albert Jónsson Marri frá Hauganesi Grár/óþekktur einlitt Léttir 4,63
5-6 Ingunn Birna Árnadóttir Vigga frá Efri-Rauðalæk Brúnn/milli- einlitt Léttir 4,63
7 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Stjörnuhófur frá Hólakoti Brúnn/milli- stjarna,nös ... Léttir 4,60
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Egill Már Þórsson Hátíð frá Garðsá Bleikur/fífil- stjörnótt Léttir 6,33
2 Sunneva Ólafsdóttir Brá frá Hrafnagili Brún Léttir 6,08
3 Jón Albert Jónsson Marri frá Hauganesi Grár/óþekktur einlitt Léttir 5,25
4 Ingunn Birna Árnadóttir Vigga frá Efri-Rauðalæk Brúnn/milli- einlitt Léttir 4,67
5 Auðbjörn Kristinsson María frá Blönduósi Brúnn/milli- einlitt Léttir 0,00
FJóRGANGUR V1
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1-2 Vignir Sigurðsson Nói frá Hrafnsstöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,60
1-2 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum Jarpur/dökk- einlitt Léttir 6,60
3 Viðar Bragason Hástíg frá Hrafnagili Rauður/milli- einlitt Léttir 6,43
4 Atli Sigfússon Segull frá Akureyri Léttir 6,27
5 Camilla Höj Sirkill frá Bakkagerði Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,20
6 Helga Árnadóttir Skriða frá Hlemmiskeiði 3 Grár/rauður blesótt Léttir 6,17
7 Guðmundur Karl Tryggvason Ópera frá Litla-Garði Léttir 6,03
8 Þorvar Þorsteinsson Tappi frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,77
9 Atli Sigfússon Fengur frá Súluholti Móálóttur,mósóttur/milli-... Léttir 5,63
10 Jón Páll Tryggvason Katla frá Runnum Jarpur/milli- einlitt Léttir 5,60
11-12 Björgvin Daði Sverrisson Bára frá Akureyri Jarpur/milli- einlitt Léttir 5,57
11-12 Höskuldur Jónsson Huldar frá Sámsstöðum Grár/rauður skjótt Léttir 5,57
13 Karítas Guðrúnardóttir Rökkvi frá Miðhúsum Brúnn/milli- einlitt Skagfirðingur 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Vignir Sigurðsson Nói frá Hrafnsstöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,83
2 Viðar Bragason Hástíg frá Hrafnagili Rauður/milli- einlitt Léttir 6,50
3 Camilla Höj Sirkill frá Bakkagerði Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,37
4 Atli Sigfússon Segull frá Akureyri Brúnn/dökk/sv. einlitt Léttir 6,33
5 Helga Árnadóttir Skriða frá Hlemmiskeiði 3 Grár/rauður blesótt Léttir 6,17
Opinn flokkur - 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Hreinn Haukur Pálsson Birta frá Kistu Leirljós/Hvítur/milli- ei... Léttir 5,30
2 Guðmundur S Hjálmarsson Toppa frá Brúnum Rauður/milli- einlitt Léttir 5,23
3 Hreinn Haukur Pálsson Dáð frá Hólakoti Rauður/milli- leistar(ein... Léttir 5,07
4 Sigríður Linda Þórarinsdóttir Fífa frá Nautabúi Grár/bleikur einlitt Léttir 5,03
5 Elín Sara Færseth Helena fagra frá Akureyri Rauður/milli- stjörnótt g... Máni 5,00
6 Ester Anna Eiríksdóttir Aría frá Breiðumörk 2 Rauður/milli- einlitt Léttir 4,50
7 Jón Albert Jónsson Tóti frá Tungufelli Brúnn/milli- einlitt Léttir 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Sigríður Linda Þórarinsdóttir Fífa frá Nautabúi Grár/bleikur einlitt Léttir 5,97
2 Hreinn Haukur Pálsson Birta frá Kistu Leirljós/Hvítur/milli- ei... Léttir 5,67
3 Ester Anna Eiríksdóttir Aría frá Breiðumörk 2 Rauður/milli- einlitt Léttir 5,30
4 Elín Sara Færseth Helena fagra frá Akureyri Rauður/milli- stjörnótt g... Máni 5,17
5 Guðmundur S Hjálmarsson Toppa frá Brúnum Rauður/milli- einlitt Léttir 4,87
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Egill Már Vignisson Þytur frá Narfastöðum Rauður/milli- blesa auk l... Léttir 6,57
2 María Marta Bjarkadóttir Prinsessa frá Garði Jarpur/rauð- einlitt Grani 5,70
3 Vigdís Anna Sigurðardóttir Valur frá Tóftum Brúnn/milli- einlitt Hringur 5,57
4 Ágústa Baldvinsdóttir Hátíð frá Syðra-Fjalli I Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,43
5 Eva María Aradóttir Ása frá Efri-Rauðalæk Rauður/milli- einlitt Léttir 5,30
6 Berglind Pétursdóttir Hildigunnur frá Kollaleiru Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,17
7 Bjarney Anna Þórsdóttir Dugur frá Skriðu Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,13
8 Eva María Aradóttir Aþena frá Sandá Rauður/milli- einlitt Léttir 4,90
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Egill Már Vignisson Þytur frá Narfastöðum Rauður/milli- blesa auk l... Léttir 6,70
2 María Marta Bjarkadóttir Prinsessa frá Garði Jarpur/rauð- einlitt Grani 6,10
3 Vigdís Anna Sigurðardóttir Valur frá Tóftum Brúnn/milli- einlitt Hringur 6,00
4 Eva María Aradóttir Ása frá Efri-Rauðalæk Rauður/milli- einlitt Léttir 5,33
5 Ágústa Baldvinsdóttir Hátíð frá Syðra-Fjalli I Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,30
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Egill Már Þórsson Rosi frá Litlu-Brekku Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Léttir 5,80
2 Freyja Vignisdóttir Lygna frá Litlu-Brekku Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,67
3 Anna Ágústa Bernharðsdóttir Háfeti frá Miðkoti Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,30
4 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Sirkill frá Akureyri Bleikur/fífil- einlitt Léttir 5,07
5 Sunneva Ólafsdóttir Elsa frá Garðshorni á Þelamörk Grár/rauður stjörnótt Léttir 4,93
6 Steindór Óli Tobíasson Stubbur frá Fellshlíð Brúnn/mó- einlitt Léttir 4,77
7 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Skjóni frá Grímstungu Léttir 4,23
8 Ingunn Birna Árnadóttir Sylgja frá Syðri-Reykjum Brúnn/milli- einlitt hrin... Léttir 3,83
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Egill Már Þórsson Rosi frá Litlu-Brekku Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Léttir 6,30
2 Anna Ágústa Bernharðsdóttir Háfeti frá Miðkoti Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,50
3 Sunneva Ólafsdóttir Elsa frá Garðshorni á Þelamörk Grár/rauður stjörnótt Léttir 5,40
4 Freyja Vignisdóttir Lygna frá Litlu-Brekku Brúnn/milli- einlitt Léttir 4,83
5 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Sirkill frá Akureyri Bleikur/fífil- einlitt Léttir 4,43
FIMMGANGUR F1
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Viðar Bragason Bergsteinn frá Akureyri Rauður/sót- leistar(eingö... Léttir 6,40
2-4 Höskuldur Jónsson Venus frá Sámsstöðum Vindóttur/mó stjörnótt Léttir 6,00
2-4 Ragnar Stefánsson Hind frá Efri-Mýrum Móálóttur,mósóttur/milli-... Léttir 6,00
2-4 Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti Rauður/milli- stjörnótt Léttir 6,00
5 Egill Már Vignisson Þórir frá Björgum Jarpur/milli- einlitt Léttir 5,97
6 Guðmundur Karl Tryggvason Díva frá Steinnesi Brúnn/milli- skjótt Léttir 5,90
7 Vignir Sigurðsson Elva frá Litlu-Brekku Jarpur/milli- skjótt Léttir 5,77
8 Camilla Höj Skjóni frá Litla-Garði Rauður/milli- skjótt Léttir 5,53
9 Baldvin Ari Guðlaugsson Freyr frá Efri-Rauðalæk Rauður/milli- einlitt Léttir 5,10
10 Camilla Höj Aþena frá Hrafnagili Jarpur/milli- einlitt Léttir 5,07
11 Björgvin Daði Sverrisson Meitill frá Akureyri Jarpur/milli- einlitt Léttir 5,00
12 Valgerður Sigurbergsdóttir Vefur frá Akureyri Jarpur/rauð- einlitt Léttir 4,43
13 Sigfús Arnar Sigfússon Ísöld frá Fornhaga II Grár/brúnn einlitt Léttir 4,40
14 Atli Sigfússon Hylling frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt Léttir 4,10
15 Finnur Ingi Sölvason Kjarni frá Hveragerði Jarpur/milli- stjörnótt Glæsir 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Viðar Bragason Bergsteinn frá Akureyri Rauður/sót- leistar(eingö... Léttir 6,86
2 Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti Rauður/milli- stjörnótt Léttir 6,48
3 Ragnar Stefánsson Hind frá Efri-Mýrum Móálóttur,mósóttur/milli-... Léttir 6,29
4 Egill Már Vignisson Þórir frá Björgum Jarpur/milli- einlitt Léttir 6,14
5 Höskuldur Jónsson Venus frá Sámsstöðum Vindóttur/mó stjörnótt Léttir 5,86
GæðINGASKEIð
Opinn flokkur
öl Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Ragnar Stefánsson Hind frá Efri-Mýrum Móálóttur,mósóttur/milli-... Léttir 7,46
2 Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri Grár/brúnn skjótt Hringur 6,83
3 Viðar Bragason Bergsteinn frá Akureyri Rauður/sót- leistar(eingö... Léttir 4,63
4 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hróðný frá Syðri-Reykjum Brúnn/milli- einlitt Léttir 4,58
5 Svavar Örn Hreiðarsson Eining frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt Hringur 3,83
6 Baldvin Ari Guðlaugsson Dögg frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv. einlitt Léttir 2,38
7 Egill Már Vignisson Þórir frá Björgum Jarpur/milli- einlitt Léttir 0,42
8 Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti Rauður/milli- stjörnótt Léttir 0,00