ÍA

MINNINGARSJÓÐUR G.S.

Minningarsjóður Guðmundar Sveinbjörnssonar er stofnaður af Íþróttabandalagi Akraness í virðingar- og þakklætisskyni fyrir hin veigamiklu störf hans í þágu Íþróttabandalags Akraness, íþrótta- og menningarmála Styrki má veita efnilegum íþróttamönnum meðal annars til náms. Einnig má styrkja íþróttaþjálfara til náms, sem sýnt hafa sérstakan áhuga í starfi, og aðra þá sem vinna að æskulýðs- og æskulýðsmálum á Akranesi. Sjóðsstjórn má einnig veita aðildarfélagi ÍA styrk vegna einhverra fyrirmyndarverkefna sem geta leitt til öflugra íþróttastarfs.

Úthlutað er úr sjóðunum einu sinni á ári.

Nánar: Minningarsjóður G.S. – Íþróttabandalag Akraness (ia.is)