UÍF

VERKEFNASJÓÐUR UÍF

Markmið sjóðisins er að veita adildarfélögum UÍF styrki til að viðhalda öflugu íþrótta- og félagsstarfi. Veita iðkendum aðildarfélaga UÍF sem skara fram úr viðurkenningu og stuðning til þjálfunnar vegna þáttöku í mikilvægum mótum. Styrkja verkefni aðildarfélaga UÍF sem tengjast heilsu og forvarnarstarfi.

Styrkhæf verkefni eru ma: Þáttöku-eða námskeiðagjald við menntun þjálfara og dómara. Ferða- og gistikostnaður við menntun þjálfara og dómara. Gjald vegna æfinga- og keppnsinsferða á vegum sérsambanda. Ferða- og gistikostnaður vegna þjálfara í æfinga- og keppnisferðum erlendis. Viðurkenning til íþróttamanns Fjallabyggðar.

Nánar: Reglur-um-verkefnasjod.pdf (uif.is)